Mickelson sá elsti í sögunni til að vinna risamót Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. maí 2021 11:31 Phil Mickelson skráði sig í sögubækurnar í gærkvöldi. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Hinn fimmtugi Phil Mickelson varð í gærkvöld elsti kylfingur sögunnar til að vinna risamót í golfi. Hann vann þá sigur á PGA-meistaramótinu. Var þetta í annað sinn á ferlinum sem Mickelson vinnur PGA-meistaramótið. Mickelson var lengi vel í forystu á mótinu en undir lok síðasta hring mótsins komst spenna í leikinn. Mickelson fékk þá skolla á meðan Brooks Koepka nældi sér í fugl og aðeins munaði tveimur höggum á þeim fyrir lokaholu mótsins. Mickelson þá á sex höggum undir pari en Koepka á fjórum. Sá síðarnefndi kláraði holuna á undan og lék á pari. Því var ljóst að ef Mickelson gæti leikið það eftir væri hann sigurvegari mótsins. HISTORY MADE. With his win at the PGA Championship, Phil Mickelson has become the oldest player to win a major. pic.twitter.com/6k1VOvl5cs— The Players' Tribune (@PlayersTribune) May 23, 2021 Það tókst og Mickelson fagnaði sætum sigri. Hann var að vinna sinn 45. sigur á PGA-mótaröðinni og varð eins og áður sagði elsti kylfingur sögunnar til að fagna sigri á risamóti. „Lefty“ eins og hann er oft kallaður – vegna þess að hann er örvhentur - hefur nú hrósað sigri á sex risamótum á ferlinum. Þrívegis hefur hann unnið Masters-mótið, einu sinni Opna risamótið og PGA-meistaramótið nú tvívegis. Victory shots.... pic.twitter.com/iM4RqUpWNN— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 24, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Bandaríkin PGA-meistaramótið Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Mickelson var lengi vel í forystu á mótinu en undir lok síðasta hring mótsins komst spenna í leikinn. Mickelson fékk þá skolla á meðan Brooks Koepka nældi sér í fugl og aðeins munaði tveimur höggum á þeim fyrir lokaholu mótsins. Mickelson þá á sex höggum undir pari en Koepka á fjórum. Sá síðarnefndi kláraði holuna á undan og lék á pari. Því var ljóst að ef Mickelson gæti leikið það eftir væri hann sigurvegari mótsins. HISTORY MADE. With his win at the PGA Championship, Phil Mickelson has become the oldest player to win a major. pic.twitter.com/6k1VOvl5cs— The Players' Tribune (@PlayersTribune) May 23, 2021 Það tókst og Mickelson fagnaði sætum sigri. Hann var að vinna sinn 45. sigur á PGA-mótaröðinni og varð eins og áður sagði elsti kylfingur sögunnar til að fagna sigri á risamóti. „Lefty“ eins og hann er oft kallaður – vegna þess að hann er örvhentur - hefur nú hrósað sigri á sex risamótum á ferlinum. Þrívegis hefur hann unnið Masters-mótið, einu sinni Opna risamótið og PGA-meistaramótið nú tvívegis. Victory shots.... pic.twitter.com/iM4RqUpWNN— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 24, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Bandaríkin PGA-meistaramótið Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira