Færeyjar aftur skilgreindar sem áhættusvæði Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2021 14:28 Alls hafa 694 manns greinst smitaðir af kórónuveirunni í Færeyjum frá upphafi faraldursins. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur ákveðið að setja Færeyjar aftur á lista yfir skilgreind áhættusvæði COVID-19 vegna vaxandi nýgengi smita þar í landi. Frá þessu segir í tilkynningu á vef Embættis landlæknis. „Ferðamenn sem koma frá Færeyjum eru því ekki lengur undanþegnir sóttvarnaaðgerðum á landamærum og sömu reglur gilda því um þá og eiga almennt við um farþega sem koma til Íslands. Öll lönd og svæði heims nema Grænland teljast áhættusvæði vegna COVID-19,“ segir í tilkynningunni. Greint var frá því í gær að sextán smit hafi greinst í Færeyjum á sunnudaginn. Þá greindust tveir í gær, mánudag. Alls hafa 694 manns greinst smitaðir af kórónuveirunni í Færeyjum frá upphafi faraldursins. Eitt dauðsfall hefur verið rakið til Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Færeyjar Tengdar fréttir Sextán smit greindust í Færeyjum í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í Færeyjum í gær. Fleiri smit hafa ekki greinst á einum degi frá því í desember síðastliðnum. 24. maí 2021 09:32 Allt stöðvað í Færeyjum vegna fjölda smita og landsleikur Íslands mögulega í uppnámi Gríðarlegur fjöldi kórónuveirusmita hefur greint í Færeyjum og hefur knattspyrna þar í landi verið stöðvuð tímabundið. Þar með gæti landsleikur Íslands og Færeyja ytra verið í uppnámi. 24. maí 2021 14:31 Hvorki fótbolti né messur vegna smita Engir fótboltaleikir munu fara fram í Færeyjum í dag og guðsþjónustum hefur verið aflýst vegna fjölda smita sem greindust í gær. Sextán manns greindust með veiruna og hafa ekki fleiri smit greinst á einum degi frá því í desember síðastliðnum. 24. maí 2021 14:15 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu á vef Embættis landlæknis. „Ferðamenn sem koma frá Færeyjum eru því ekki lengur undanþegnir sóttvarnaaðgerðum á landamærum og sömu reglur gilda því um þá og eiga almennt við um farþega sem koma til Íslands. Öll lönd og svæði heims nema Grænland teljast áhættusvæði vegna COVID-19,“ segir í tilkynningunni. Greint var frá því í gær að sextán smit hafi greinst í Færeyjum á sunnudaginn. Þá greindust tveir í gær, mánudag. Alls hafa 694 manns greinst smitaðir af kórónuveirunni í Færeyjum frá upphafi faraldursins. Eitt dauðsfall hefur verið rakið til Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Færeyjar Tengdar fréttir Sextán smit greindust í Færeyjum í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í Færeyjum í gær. Fleiri smit hafa ekki greinst á einum degi frá því í desember síðastliðnum. 24. maí 2021 09:32 Allt stöðvað í Færeyjum vegna fjölda smita og landsleikur Íslands mögulega í uppnámi Gríðarlegur fjöldi kórónuveirusmita hefur greint í Færeyjum og hefur knattspyrna þar í landi verið stöðvuð tímabundið. Þar með gæti landsleikur Íslands og Færeyja ytra verið í uppnámi. 24. maí 2021 14:31 Hvorki fótbolti né messur vegna smita Engir fótboltaleikir munu fara fram í Færeyjum í dag og guðsþjónustum hefur verið aflýst vegna fjölda smita sem greindust í gær. Sextán manns greindust með veiruna og hafa ekki fleiri smit greinst á einum degi frá því í desember síðastliðnum. 24. maí 2021 14:15 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Sextán smit greindust í Færeyjum í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í Færeyjum í gær. Fleiri smit hafa ekki greinst á einum degi frá því í desember síðastliðnum. 24. maí 2021 09:32
Allt stöðvað í Færeyjum vegna fjölda smita og landsleikur Íslands mögulega í uppnámi Gríðarlegur fjöldi kórónuveirusmita hefur greint í Færeyjum og hefur knattspyrna þar í landi verið stöðvuð tímabundið. Þar með gæti landsleikur Íslands og Færeyja ytra verið í uppnámi. 24. maí 2021 14:31
Hvorki fótbolti né messur vegna smita Engir fótboltaleikir munu fara fram í Færeyjum í dag og guðsþjónustum hefur verið aflýst vegna fjölda smita sem greindust í gær. Sextán manns greindust með veiruna og hafa ekki fleiri smit greinst á einum degi frá því í desember síðastliðnum. 24. maí 2021 14:15