Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða lista Viðreisnar í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2021 07:32 Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, María Rut Kristinsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Hanna Katrín Friðriksson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Heiða Ingimarsdóttir, Daði Már Kristófersson, Guðmundur Ragnarsson og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson. Viðreisn Þingkonurnar Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi þingkosningum. Hanna Katrín leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður og Þorbjörg Sigríður suður. Frá þessu segir í tilkynningu frá flokknum. Varaformaður flokksins, Daði Már Kristófersson mun skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og þá flytur Jón Steindór Valdimarsson sig úr Suðvesturkjördæmi og mun nú skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan. „Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar, skipar 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík suður. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík norður. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, er í 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, er í því fjórða. Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands, situr í 5. sæti, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, er í því sjötta og Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri, skipar 7. sætið.“ Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi, skipar 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi norður og Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, er í 4. sæti. Marta Jónsdóttir, lögfræðingur, situr í 5. sæti listans, Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull, er í 6. sæti og Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari, er í því sjöunda,“ segir í tilkynningunni. María Rut Kristinsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson, Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson og Heiða Ingimarsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður: Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands Gunnar Björnsson, formaður Skáksambands Íslands Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri og formaður öldungaráðs Viðreisnar Eyrún Þórðardóttir, verkefnastjóri Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður Rhea Juarez, í fæðingarorlofi Stefán Andri Gunnarsson, kennari Kristín Hulda Gísladóttir, sálfræðingur á móttökugeðdeild Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Reynir Hans Reynisson, sérnámslæknir Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, rannsakandi hjá skattrannsóknarstjóra Skattsins Samúel Torfi Pétursson, verkfræðingur Margrét Ósk Gunnarsdóttir, laganemi Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaforseti LUF Ásdís Rafnar, fyrrverandi hæstaréttarlögmaður Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur Guðmundur Ragnarsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson og Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna Marta Jónsdóttir, lögfræðingur Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri Dóra Sif Tynes, lögmaður Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Einar Torfi Einarsson Reynis, verkfræðingur Emilía Björt Írisardóttir, stjórnmálafræðinemi Kristján Ingi Svanbergsson, meistaranemi í fjármálum Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona Halldór Pétursson, byggingarverkfræðingur Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Sveinbjörn Finnsson, sérfræðingur í orkumálum Sigrún Helga Lund, stærðfræðingur Hákon Guðmundsson, markaðsfræðingur Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, kennari og tónlistarkona Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá flokknum. Varaformaður flokksins, Daði Már Kristófersson mun skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og þá flytur Jón Steindór Valdimarsson sig úr Suðvesturkjördæmi og mun nú skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan. „Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar, skipar 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík suður. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík norður. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, er í 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, er í því fjórða. Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands, situr í 5. sæti, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, er í því sjötta og Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri, skipar 7. sætið.“ Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi, skipar 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi norður og Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, er í 4. sæti. Marta Jónsdóttir, lögfræðingur, situr í 5. sæti listans, Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull, er í 6. sæti og Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari, er í því sjöunda,“ segir í tilkynningunni. María Rut Kristinsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson, Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson og Heiða Ingimarsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður: Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands Gunnar Björnsson, formaður Skáksambands Íslands Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri og formaður öldungaráðs Viðreisnar Eyrún Þórðardóttir, verkefnastjóri Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður Rhea Juarez, í fæðingarorlofi Stefán Andri Gunnarsson, kennari Kristín Hulda Gísladóttir, sálfræðingur á móttökugeðdeild Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Reynir Hans Reynisson, sérnámslæknir Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, rannsakandi hjá skattrannsóknarstjóra Skattsins Samúel Torfi Pétursson, verkfræðingur Margrét Ósk Gunnarsdóttir, laganemi Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaforseti LUF Ásdís Rafnar, fyrrverandi hæstaréttarlögmaður Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur Guðmundur Ragnarsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson og Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna Marta Jónsdóttir, lögfræðingur Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri Dóra Sif Tynes, lögmaður Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Einar Torfi Einarsson Reynis, verkfræðingur Emilía Björt Írisardóttir, stjórnmálafræðinemi Kristján Ingi Svanbergsson, meistaranemi í fjármálum Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona Halldór Pétursson, byggingarverkfræðingur Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Sveinbjörn Finnsson, sérfræðingur í orkumálum Sigrún Helga Lund, stærðfræðingur Hákon Guðmundsson, markaðsfræðingur Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, kennari og tónlistarkona Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra
Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira