Russell Westbrook endaði kvöldið snemma, meiddur og í poppkornssturtu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 07:31 Russell Westbrook haltrar meiddur af velli í tapi Washington Wizards í nótt. AP/Matt Slocum Þetta var ekki gott kvöld fyrir Washington Wizards liðið sem er komið 2-0 undir á móti Philadelphia 76ers í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Utah Jazz jafnaði metin á móti Memphis og New York Knicks jafnaði metin á móti Atlanta. Philadelphia 76ers vann öruggan 120-95 sigur á Washington Wizards þar sem félagarnir Joel Embiid og Ben Simmons voru báðir með 22 stig. Simmons var nálægt þrennu með 9 fráköst og 8 stoðsendingar. 22 PTS apiece for Simmons and Embiid in the @sixers (2-0) Game 2 W! #HereTheyCome #NBAPlayoffs @BenSimmons25: 22 PTS, 9 REB, 8 AST@JoelEmbiid: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/GOb6GyrWDY— NBA (@NBA) May 27, 2021 Bradley Beal skoraði 33 stig fyrir Washington og var langstigahæstur. Russell Westbrook skoraði 10 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 6 fráköst áður en hann þurfti að yfirgefa leikinn snemma. Westbrook meiddist á hægri ökkla og yfirgaf leikinn þegar tíu mínútur voru eftir. Þegar hann haltraði út úr salnum þá tók einn áhorfandi sig til og sturtaði yfir hann poppkorni. Westbrook trompaðist og þurfti nokkra öryggisverði til að halda honum. Russell Westbrook appeared to have popcorn poured on his head by a fan on his way to the locker room with an apparent injury.The fan was ejected from the game. pic.twitter.com/WgtvKMFYHH— SportsCenter (@SportsCenter) May 27, 2021 Áhorfendanum var vísað á dyr stuttu síðar en Westbrook var mjög ósáttur í leikslok. „Ef ég segi alveg eins og er þá er þetta komið út í algjöra vitleysu ekki síst varðandi mig. Öll þessi vanvirðing og allir þessir áhorfendur sem gera bara það sem þá langar til að gera. Menn verða að fara að passa betur upp á NBA leikmennina,“ sagði Russel Westbrook mjög pirraður. Hann fékk líka mikinn stuðnings frá öðrum NBA stjörnum á samfélagsmiðlum sem var líka misboðið. Derrick Rose (26 PTS) fuels the @nyknicks first #NBAPlayoffs win since 2013 as they tie the series 1-1! #NewYorkForever Game 3: Friday at 7pm/et on ESPN pic.twitter.com/H6agMwnCSS— NBA (@NBA) May 27, 2021 Útlitið var ekki bjart um tíma þegar New York Knicks liðið var þrettán stigum undir í hálfleik og á góðri leið með að lenda 2-0 undir á móti Atlanta Hawks. Knicks liðið átti hins vegar góðan seinni hálfleik og jafnaði einvígið með 101-02 sigri. Derrick Rose kom inn í byrjunarliðið fyrir seinni hálfleikinn og leiddi endurkomuna. Rose skoraði 26 stig og tókst á kveikja á Julius Randle sem skoraði 13 af 15 stigum sínum í seinni hálfleik. Reggie Bullock var líka með 15 stig. Trae Young skoraði 30 stig fyrir Atlanta og þeir Bogdan Bogdanovic og De'Andre Hunter voru með 18 stig hvor. Rudy Gobert and Mike Conley come up big in the @utahjazz (1-1) Game 2 W! #TakeNote #NBAPlayoffs @rudygobert27: 21 PTS, 13 REB, 4 BLK@MCONLEY10: 20 PTS, 15 ASTGame 3: Saturday at 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/TvwUUvQwv6— NBA (@NBA) May 27, 2021 Stórleikur Ja Morant dugði ekki sem átti möguleika að komast í 2-0 á móti Utah Jazz. Morant skoraði 47 stig en Utah tókst samt að vinna leikinn 141-129 og jafna metin í 1-1. Næstu tveir leikir eru í Memphis. Donovan Mitchell missti af fyrsta leiknum vegna meiðsla en kom sterkur til baka og skoraði 25 stig fyrir Utah á aðeins 26 mínútum. Rudy Gobert var með 21 stig, 13 fráköst og 4 varin skot. Mike Conley bætti síðan við 20 stigum og 15 stoðsendingum. Mike Conley missti aftur á móti stigametið hjá Memphis til Ja Morant sem varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu úrslitakeppni NBA til að skora samanlagt 71 stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í úrslitakeppninni. 25 PTS, 5 3PM for @spidadmitchell as the @utahjazz tie the series 1-1 in his return to action! #TakeNote #NBAPlayoffs Game 3: Saturday at 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/e4XVxgOtdP— NBA (@NBA) May 27, 2021 Rudy Gobert (21 PTS, 13 REB, 4 BLK) and the @utahjazz make it a 1-1 series with the Game 2 win at home! Game 3: Saturday at 9:30pm/et on ESPN. #NBAPlayoffs Donovan Mitchell: 25 PTS, 5 3PMMike Conley: 20 PTS, 15 ASTJa Morant: 47 PTS, 7 AST pic.twitter.com/A5E7BiGB7y— NBA (@NBA) May 27, 2021 FINAL SCORE THREAD Ben Simmons, Joel Embiid and the @sixers win at home to take a 2-0 series lead! Game 3: Saturday at 7pm/et on ESPN. #NBAPlayoffs Simmons: 22 PTS, 9 REB, 8 ASTEmbiid: 22 PTS, 7 REBTobias Harris: 19 PTS, 9 REBMatisse Thybulle: 5 PTS, 4 STL, 5 BLK pic.twitter.com/U5tv6rXib7— NBA (@NBA) May 27, 2021 NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Philadelphia 76ers vann öruggan 120-95 sigur á Washington Wizards þar sem félagarnir Joel Embiid og Ben Simmons voru báðir með 22 stig. Simmons var nálægt þrennu með 9 fráköst og 8 stoðsendingar. 22 PTS apiece for Simmons and Embiid in the @sixers (2-0) Game 2 W! #HereTheyCome #NBAPlayoffs @BenSimmons25: 22 PTS, 9 REB, 8 AST@JoelEmbiid: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/GOb6GyrWDY— NBA (@NBA) May 27, 2021 Bradley Beal skoraði 33 stig fyrir Washington og var langstigahæstur. Russell Westbrook skoraði 10 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 6 fráköst áður en hann þurfti að yfirgefa leikinn snemma. Westbrook meiddist á hægri ökkla og yfirgaf leikinn þegar tíu mínútur voru eftir. Þegar hann haltraði út úr salnum þá tók einn áhorfandi sig til og sturtaði yfir hann poppkorni. Westbrook trompaðist og þurfti nokkra öryggisverði til að halda honum. Russell Westbrook appeared to have popcorn poured on his head by a fan on his way to the locker room with an apparent injury.The fan was ejected from the game. pic.twitter.com/WgtvKMFYHH— SportsCenter (@SportsCenter) May 27, 2021 Áhorfendanum var vísað á dyr stuttu síðar en Westbrook var mjög ósáttur í leikslok. „Ef ég segi alveg eins og er þá er þetta komið út í algjöra vitleysu ekki síst varðandi mig. Öll þessi vanvirðing og allir þessir áhorfendur sem gera bara það sem þá langar til að gera. Menn verða að fara að passa betur upp á NBA leikmennina,“ sagði Russel Westbrook mjög pirraður. Hann fékk líka mikinn stuðnings frá öðrum NBA stjörnum á samfélagsmiðlum sem var líka misboðið. Derrick Rose (26 PTS) fuels the @nyknicks first #NBAPlayoffs win since 2013 as they tie the series 1-1! #NewYorkForever Game 3: Friday at 7pm/et on ESPN pic.twitter.com/H6agMwnCSS— NBA (@NBA) May 27, 2021 Útlitið var ekki bjart um tíma þegar New York Knicks liðið var þrettán stigum undir í hálfleik og á góðri leið með að lenda 2-0 undir á móti Atlanta Hawks. Knicks liðið átti hins vegar góðan seinni hálfleik og jafnaði einvígið með 101-02 sigri. Derrick Rose kom inn í byrjunarliðið fyrir seinni hálfleikinn og leiddi endurkomuna. Rose skoraði 26 stig og tókst á kveikja á Julius Randle sem skoraði 13 af 15 stigum sínum í seinni hálfleik. Reggie Bullock var líka með 15 stig. Trae Young skoraði 30 stig fyrir Atlanta og þeir Bogdan Bogdanovic og De'Andre Hunter voru með 18 stig hvor. Rudy Gobert and Mike Conley come up big in the @utahjazz (1-1) Game 2 W! #TakeNote #NBAPlayoffs @rudygobert27: 21 PTS, 13 REB, 4 BLK@MCONLEY10: 20 PTS, 15 ASTGame 3: Saturday at 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/TvwUUvQwv6— NBA (@NBA) May 27, 2021 Stórleikur Ja Morant dugði ekki sem átti möguleika að komast í 2-0 á móti Utah Jazz. Morant skoraði 47 stig en Utah tókst samt að vinna leikinn 141-129 og jafna metin í 1-1. Næstu tveir leikir eru í Memphis. Donovan Mitchell missti af fyrsta leiknum vegna meiðsla en kom sterkur til baka og skoraði 25 stig fyrir Utah á aðeins 26 mínútum. Rudy Gobert var með 21 stig, 13 fráköst og 4 varin skot. Mike Conley bætti síðan við 20 stigum og 15 stoðsendingum. Mike Conley missti aftur á móti stigametið hjá Memphis til Ja Morant sem varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sögu úrslitakeppni NBA til að skora samanlagt 71 stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í úrslitakeppninni. 25 PTS, 5 3PM for @spidadmitchell as the @utahjazz tie the series 1-1 in his return to action! #TakeNote #NBAPlayoffs Game 3: Saturday at 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/e4XVxgOtdP— NBA (@NBA) May 27, 2021 Rudy Gobert (21 PTS, 13 REB, 4 BLK) and the @utahjazz make it a 1-1 series with the Game 2 win at home! Game 3: Saturday at 9:30pm/et on ESPN. #NBAPlayoffs Donovan Mitchell: 25 PTS, 5 3PMMike Conley: 20 PTS, 15 ASTJa Morant: 47 PTS, 7 AST pic.twitter.com/A5E7BiGB7y— NBA (@NBA) May 27, 2021 FINAL SCORE THREAD Ben Simmons, Joel Embiid and the @sixers win at home to take a 2-0 series lead! Game 3: Saturday at 7pm/et on ESPN. #NBAPlayoffs Simmons: 22 PTS, 9 REB, 8 ASTEmbiid: 22 PTS, 7 REBTobias Harris: 19 PTS, 9 REBMatisse Thybulle: 5 PTS, 4 STL, 5 BLK pic.twitter.com/U5tv6rXib7— NBA (@NBA) May 27, 2021
NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum