Tíu greinst í vikunni eftir landamærasmit í apríl Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. maí 2021 14:01 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að eftir því sem fleiri fá bólusetningu þá verði ljósið skærara við enda ganganna. Hættan sé þó alls ekki liðin hjá. Vísir/Vilhelm Fimm greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær og tveir voru utan sóttkvíar. Sóttvarnarlæknir segir flest smitin nú tengd landamærasmiti frá því í apríl. Hann hefur áhyggjur af helginni þar sem fjölmargar útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld fara fram. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir að annað smitið sem kom upp í gær utan sóttkvíar tengjast hópsmiti kringum HM verslunarkeðjuna. „Það er alla vega annar af þessum sem greindist utan sóttkvíar í gær sem tengist hinu svokallaða HM smiti. Við vitum ekki enn með hinn, það er ekki komin raðgreining,“ segir hann. 14 smit hafa nú komið upp í vikunni og þar af tíu sem tengjast HM- hópsýkingunni en það afbrigði veirunnar greindist á landamærum. „Það er hægt að rekja það smit til landamærasmits frá því í apríl. Við vitum ekki hvernig landamærasmitið barst út í samfélagið. Til að mynda gætu aðrir farþegar hafa smitast af einstaklingnum á leið til landsins en veiran greinst síðar hjá þeim,“ segir Þórólfur. Þórólfur býst við fleiri smitum á næstunni en vonar að staðan verði áfram viðráðanleg . Hann hefur áhyggjur af næstu helgi þar sem mikið verður um útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld. Við höfum áhyggjur af því þegar margir koma saman því þá eykst hættan, líka ef fólk er að fara á milli hópa. Á móti kemur að sífellt fleiri eru bólusettir í samfélaginu,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm greindust innanlands og tveir utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þrír þeirra sem greindust voru í sóttkví, en tveir utan sóttkvíar. 28. maí 2021 10:52 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir að annað smitið sem kom upp í gær utan sóttkvíar tengjast hópsmiti kringum HM verslunarkeðjuna. „Það er alla vega annar af þessum sem greindist utan sóttkvíar í gær sem tengist hinu svokallaða HM smiti. Við vitum ekki enn með hinn, það er ekki komin raðgreining,“ segir hann. 14 smit hafa nú komið upp í vikunni og þar af tíu sem tengjast HM- hópsýkingunni en það afbrigði veirunnar greindist á landamærum. „Það er hægt að rekja það smit til landamærasmits frá því í apríl. Við vitum ekki hvernig landamærasmitið barst út í samfélagið. Til að mynda gætu aðrir farþegar hafa smitast af einstaklingnum á leið til landsins en veiran greinst síðar hjá þeim,“ segir Þórólfur. Þórólfur býst við fleiri smitum á næstunni en vonar að staðan verði áfram viðráðanleg . Hann hefur áhyggjur af næstu helgi þar sem mikið verður um útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld. Við höfum áhyggjur af því þegar margir koma saman því þá eykst hættan, líka ef fólk er að fara á milli hópa. Á móti kemur að sífellt fleiri eru bólusettir í samfélaginu,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm greindust innanlands og tveir utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þrír þeirra sem greindust voru í sóttkví, en tveir utan sóttkvíar. 28. maí 2021 10:52 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Sjá meira
Fimm greindust innanlands og tveir utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þrír þeirra sem greindust voru í sóttkví, en tveir utan sóttkvíar. 28. maí 2021 10:52