„Danssumarið 2021 verður eitthvað blast“ Tinni Sveinsson skrifar 28. maí 2021 17:00 Plötusnúðurinn Honey Dijon hefur síðustu ár orðið einn vinsælasti plötusnúður veraldar. Umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hóa mánaðarlega í fjölda plötusnúða og taka saman lista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist þann mánuðinn. Í morgun birtist listinn fyrir maímánuð í þætti PartyZone hér á Vísi og sem fyrr er af mörgu að taka. „Í þessum þætti kynnum við og spilum sumarlegan og þéttan PartyZone lista fyrir maí. Við grömsum í plötukössum plötusnúðanna og grúskum í helstu veitum og miðlum. Allskonar eðalstöff og löðrandi sumar. Að þessu sinni börðust einn stærsti plötusnúður heims í dag, Honey Dijon, og nýtt remix á lagi GusGus um toppsætið. Einnig má finna frábær lög frá Chemical Brothers, Khruangbin, Booka Shade, Roisin Murphy og fleirum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Klippa: Party Zone listinn fyrir maí Grímulausir stefna á dansgólfið „Danssumarið 2021 verður eitthvað blast. Fólk er að losna úr margra mánaða dansspennitreyju og ólgar í að komast á grímulaust dansgólfið. Það þarf eiginlega að fara að plana eitthvað,“ segir Helgi. PartyZone er frumfluttur á Vísi snemma á föstudögum og er síðan aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum og á Mixcloud síðu þáttarins. Hér fyrir neðan má sjá topp 30 listann fyrir maí í heild sinni. Tvær múmíur frá 1991 Múmíur þáttarins (klassískar dansperlur úr fortíðinni) eru tvær. Þær eiga það sameiginlegt að hafa setið í toppsætum PartyZone listans í þessari viku fyrir 30 árum síðan, það er laugardagskvöldið 25. maí 1991. Topplagið var funheitt og glænýtt lag eingöngu til á 2-3 vínylplötum hjá plötusnúðum þáttarins. Það lag átti síðar eftir að verða einn stærsti dansslagari tíundaáratugarins og var vinsælasta lag sumarsins. Þátturinn bjó einn að þessu lagi í margar vikur og er lagið því einn af stóru PZ smellunum, Gypsy Woman með Crystal Waters. Mikið af rave-lögum voru á listanum í maí 1991 enda rave-tímabilið að nálgast algert hámark og þátturinn á fullu að auglýsa mislöglegar rave-samkomur út um allan bæ. Eitt lag úr þeirri áttinni sat í þriðja sæti listans og varð síðan nokkuð stór danssmellur, Cubik 22 með Night in Motion. PartyZone Tengdar fréttir Tróna á toppnum með sitt fyrsta lag í tvo áratugi PartyZone gaf í dag út nýjan topplista þar sem fyrsta lag frá sveitinni Masters At Work í 20 ár trónir á toppnum. 16. apríl 2021 20:00 PartyZone birtir árslistann fyrir 2020 Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. 29. janúar 2021 13:20 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Í morgun birtist listinn fyrir maímánuð í þætti PartyZone hér á Vísi og sem fyrr er af mörgu að taka. „Í þessum þætti kynnum við og spilum sumarlegan og þéttan PartyZone lista fyrir maí. Við grömsum í plötukössum plötusnúðanna og grúskum í helstu veitum og miðlum. Allskonar eðalstöff og löðrandi sumar. Að þessu sinni börðust einn stærsti plötusnúður heims í dag, Honey Dijon, og nýtt remix á lagi GusGus um toppsætið. Einnig má finna frábær lög frá Chemical Brothers, Khruangbin, Booka Shade, Roisin Murphy og fleirum,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Klippa: Party Zone listinn fyrir maí Grímulausir stefna á dansgólfið „Danssumarið 2021 verður eitthvað blast. Fólk er að losna úr margra mánaða dansspennitreyju og ólgar í að komast á grímulaust dansgólfið. Það þarf eiginlega að fara að plana eitthvað,“ segir Helgi. PartyZone er frumfluttur á Vísi snemma á föstudögum og er síðan aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum og á Mixcloud síðu þáttarins. Hér fyrir neðan má sjá topp 30 listann fyrir maí í heild sinni. Tvær múmíur frá 1991 Múmíur þáttarins (klassískar dansperlur úr fortíðinni) eru tvær. Þær eiga það sameiginlegt að hafa setið í toppsætum PartyZone listans í þessari viku fyrir 30 árum síðan, það er laugardagskvöldið 25. maí 1991. Topplagið var funheitt og glænýtt lag eingöngu til á 2-3 vínylplötum hjá plötusnúðum þáttarins. Það lag átti síðar eftir að verða einn stærsti dansslagari tíundaáratugarins og var vinsælasta lag sumarsins. Þátturinn bjó einn að þessu lagi í margar vikur og er lagið því einn af stóru PZ smellunum, Gypsy Woman með Crystal Waters. Mikið af rave-lögum voru á listanum í maí 1991 enda rave-tímabilið að nálgast algert hámark og þátturinn á fullu að auglýsa mislöglegar rave-samkomur út um allan bæ. Eitt lag úr þeirri áttinni sat í þriðja sæti listans og varð síðan nokkuð stór danssmellur, Cubik 22 með Night in Motion.
PartyZone Tengdar fréttir Tróna á toppnum með sitt fyrsta lag í tvo áratugi PartyZone gaf í dag út nýjan topplista þar sem fyrsta lag frá sveitinni Masters At Work í 20 ár trónir á toppnum. 16. apríl 2021 20:00 PartyZone birtir árslistann fyrir 2020 Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. 29. janúar 2021 13:20 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tróna á toppnum með sitt fyrsta lag í tvo áratugi PartyZone gaf í dag út nýjan topplista þar sem fyrsta lag frá sveitinni Masters At Work í 20 ár trónir á toppnum. 16. apríl 2021 20:00
PartyZone birtir árslistann fyrir 2020 Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu. 29. janúar 2021 13:20