Myndbandið er eftir Loga Hilmarsson og fer náttúra Íslands með meginhlutverk í myndbandinu, með tæknibrellum í bland.
Lagið er samið við ljóð Halldórs Laxness, Þar sem háfjöllin heilög rísa.
Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon gaf á föstudag út myndband við lagið Háfjöllin. Lagið er fjórða lagið sem Teitur gefur út af þriðju breiðskífu sinni, sem væntanleg er í haust.
Myndbandið er eftir Loga Hilmarsson og fer náttúra Íslands með meginhlutverk í myndbandinu, með tæknibrellum í bland.
Lagið er samið við ljóð Halldórs Laxness, Þar sem háfjöllin heilög rísa.