Bjarni Magnússon: Þessi þrjú litlu atriði spila stóran þátt í þessu tapi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2021 23:13 Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tapið í kvöld. Vísir/Bára Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega svekktur eftir tap liðsins gegn Val í úrslitaeinvígi Domino's deildar kvenna. Hann segir að liðið hafi gert vel í 37 mínútur í kvöld, en seinustu þrjár mínúturnar hafi farið með leikinn. ,,Þetta er mjög svekkjandi, þetta fer frá okkur á síðustu þremur mínútunum. Við vorum að gera mistök varnarlega sem við vorum ekki búin að gera. Þær fá níu stig úr þremur þristum þar sem við gerum mistök á skiptingum. Stóran hluta leiksins erum við líka í frákastavandræðum en þessar síðustu þrjár mínútur vorum við ekki að gera hlutina nógu vel. Stelpurnar voru búnar að gera mjög vel í 37 mínútur. Ég var mjög ánægður með þær, þær voru á fullu en þessi þrjú litlu atriði spila stóran þátt í þessu tapi,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leikinn. Hann segist þó ekki vera sérstaklega ósáttur með leik liðsins í kvöld. ,,Nei, heilt yfir var þetta mjög fínt. Ef við fáum allar til að gera sitt besta þá getum við ekki beðið um meira. Þær vita jafnvel og ég að þessi þrjú mistök sem við gerum varnarlega kosta okkur dálítið leikinn.“ Liðin mætast aftur á þriðjudaginn og Bjarni segir að stelpurnar þurfi að spila eins og þær gerðu mest allan leikinn í kvöld til að vinna þann leik. ,,Við þurfum að spila eins og við vorum að gera í dag. Í dag byrjuðum við sterkt og þetta var hörkuleikur en við verðum að vera einbeittar í fjörutíu mínútur. Þetta eru úrslitin og því verðum við að bæta þessum þremur mínútum við í næsta leik. Við ætlum að ná í fyrsta sigurinn á miðvikudaginn. Það kemur ekkert annað til greina,“ sagði Bjarni að lokum. Dominos-deild kvenna Haukar Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 65-71 | Valskonur í góðri stöðu Valskonur eru 1-0 yfir gegn Haukum en liðin mætast að nýju á Ásvöllum í kvöld í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 30. maí 2021 19:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira
,,Þetta er mjög svekkjandi, þetta fer frá okkur á síðustu þremur mínútunum. Við vorum að gera mistök varnarlega sem við vorum ekki búin að gera. Þær fá níu stig úr þremur þristum þar sem við gerum mistök á skiptingum. Stóran hluta leiksins erum við líka í frákastavandræðum en þessar síðustu þrjár mínútur vorum við ekki að gera hlutina nógu vel. Stelpurnar voru búnar að gera mjög vel í 37 mínútur. Ég var mjög ánægður með þær, þær voru á fullu en þessi þrjú litlu atriði spila stóran þátt í þessu tapi,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leikinn. Hann segist þó ekki vera sérstaklega ósáttur með leik liðsins í kvöld. ,,Nei, heilt yfir var þetta mjög fínt. Ef við fáum allar til að gera sitt besta þá getum við ekki beðið um meira. Þær vita jafnvel og ég að þessi þrjú mistök sem við gerum varnarlega kosta okkur dálítið leikinn.“ Liðin mætast aftur á þriðjudaginn og Bjarni segir að stelpurnar þurfi að spila eins og þær gerðu mest allan leikinn í kvöld til að vinna þann leik. ,,Við þurfum að spila eins og við vorum að gera í dag. Í dag byrjuðum við sterkt og þetta var hörkuleikur en við verðum að vera einbeittar í fjörutíu mínútur. Þetta eru úrslitin og því verðum við að bæta þessum þremur mínútum við í næsta leik. Við ætlum að ná í fyrsta sigurinn á miðvikudaginn. Það kemur ekkert annað til greina,“ sagði Bjarni að lokum.
Dominos-deild kvenna Haukar Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 65-71 | Valskonur í góðri stöðu Valskonur eru 1-0 yfir gegn Haukum en liðin mætast að nýju á Ásvöllum í kvöld í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 30. maí 2021 19:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 65-71 | Valskonur í góðri stöðu Valskonur eru 1-0 yfir gegn Haukum en liðin mætast að nýju á Ásvöllum í kvöld í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. 30. maí 2021 19:30