„Sækjum oft í það sem við vitum að er ekki okkur ætlað“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. júní 2021 12:01 Söngkonan Greta Salóme er á fullu að vinna í nýrri tónlist. Tónlistarkonan Greta Salóme gefur í dag út lagið Svartur Hrafn. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi og hægt er að sjá á það í spilaranum hér fyrir neðan. Lagið Svartur hrafn kemur svo formlega út á Spotify á miðnætti. Svartur Hrafn er nýjasta lagið eftir Gretu Salmóme og er einnig fyrsta lagið sem hún gefur út í ár, en alls ekki það síðasta. Svartur Hrafn er hluti af stærri heild, en um þessar mundir er Greta að vinna í stuttskífu (EP). „Svartur hrafn er með pínu óræðinn texta og getur verið um manneskju eða hlut sem maður sækist í en mun aldrei fá nema í stuttan tíma. Við sækjum oft í það sem við vitum að er ekki okkur ætlað og getum ekki losað okkur við það sama hvað við reynum. Það geta allir tengt við það að einhverju leiti,“ segir Greta Salóme um lagið. Þetta er popp-lag sem sýnir yfir hvaða hæfileikum Greta býr sem laga- og textahöfundur. Texti lagsins endurspeglar upplifanir margra og því auðvelt fyrir hlustendur að setja sig í aðstæður og tengja við söguna sem er sögð. „Lagið var samið heima í stúdióinu mínu í Mosó en svo fór ég með það til John-Emil Johansson sem er sænskur pródúsent sem ég er búin að vinna svolítið með í ár. Við kláruðum svo að útsetja og pródúsera lagið saman bara yfir zoom þar sem hann var úti á Spáni að vinna og ég á Íslandi.“ Undanfarin ár hefur Greta unnið mikið erlendis og komið víða fram, en vegna heimsfaraldursins er hún búin að vera á Íslandi að vinna í nýrri tónlist. Nú þegar það er farið að sjást fyrir endann á faraldrinum eru verkefnin að hrúgast upp hjá henni. Með hausti má vænta þess að hún gefi út meiri tónlist, þar á meðal stuttskífuna (EP). Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Greta Salóme - Svartur Hrafn Tónlist Tengdar fréttir Frumsýna myndbandið við lagið Jól eins og áður Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara frumsýna í dag lagið Jól eins og áður. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Bomarz Ómarsson en hann sá einnig um upptökustjórn. Ásamt Gretu Salóme koma fram þau Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins, KK, DJ Muscleboy, Jón Gnarr, Ragnheiður Gröndal, Aron Mola, Birgir Steinn og Katrín Halldóra. 1. desember 2020 12:00 Stjörnurnar sameinast og gefa út lagið sem landinn þarf á að halda Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara koma saman í laginu Jól eins og áður, sem frumsýnt verður á morgun hér á Vísi. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Ómarsson. 30. nóvember 2020 19:45 Segir auglýsinguna senda konum skilaboð um að það sé ekki pláss fyrir þær Söngkonan Greta Salóme gagnrýnir nýja auglýsingu frá Keiluhöllinni, þar sem auglýstir eru eingöngu viðburðir með karlmönnum. Engin kona virðist hafa komist inn á dagskránna fyrir júlí. 2. júlí 2020 14:56 Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Svartur Hrafn er nýjasta lagið eftir Gretu Salmóme og er einnig fyrsta lagið sem hún gefur út í ár, en alls ekki það síðasta. Svartur Hrafn er hluti af stærri heild, en um þessar mundir er Greta að vinna í stuttskífu (EP). „Svartur hrafn er með pínu óræðinn texta og getur verið um manneskju eða hlut sem maður sækist í en mun aldrei fá nema í stuttan tíma. Við sækjum oft í það sem við vitum að er ekki okkur ætlað og getum ekki losað okkur við það sama hvað við reynum. Það geta allir tengt við það að einhverju leiti,“ segir Greta Salóme um lagið. Þetta er popp-lag sem sýnir yfir hvaða hæfileikum Greta býr sem laga- og textahöfundur. Texti lagsins endurspeglar upplifanir margra og því auðvelt fyrir hlustendur að setja sig í aðstæður og tengja við söguna sem er sögð. „Lagið var samið heima í stúdióinu mínu í Mosó en svo fór ég með það til John-Emil Johansson sem er sænskur pródúsent sem ég er búin að vinna svolítið með í ár. Við kláruðum svo að útsetja og pródúsera lagið saman bara yfir zoom þar sem hann var úti á Spáni að vinna og ég á Íslandi.“ Undanfarin ár hefur Greta unnið mikið erlendis og komið víða fram, en vegna heimsfaraldursins er hún búin að vera á Íslandi að vinna í nýrri tónlist. Nú þegar það er farið að sjást fyrir endann á faraldrinum eru verkefnin að hrúgast upp hjá henni. Með hausti má vænta þess að hún gefi út meiri tónlist, þar á meðal stuttskífuna (EP). Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Greta Salóme - Svartur Hrafn
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýna myndbandið við lagið Jól eins og áður Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara frumsýna í dag lagið Jól eins og áður. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Bomarz Ómarsson en hann sá einnig um upptökustjórn. Ásamt Gretu Salóme koma fram þau Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins, KK, DJ Muscleboy, Jón Gnarr, Ragnheiður Gröndal, Aron Mola, Birgir Steinn og Katrín Halldóra. 1. desember 2020 12:00 Stjörnurnar sameinast og gefa út lagið sem landinn þarf á að halda Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara koma saman í laginu Jól eins og áður, sem frumsýnt verður á morgun hér á Vísi. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Ómarsson. 30. nóvember 2020 19:45 Segir auglýsinguna senda konum skilaboð um að það sé ekki pláss fyrir þær Söngkonan Greta Salóme gagnrýnir nýja auglýsingu frá Keiluhöllinni, þar sem auglýstir eru eingöngu viðburðir með karlmönnum. Engin kona virðist hafa komist inn á dagskránna fyrir júlí. 2. júlí 2020 14:56 Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Frumsýna myndbandið við lagið Jól eins og áður Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara frumsýna í dag lagið Jól eins og áður. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Bomarz Ómarsson en hann sá einnig um upptökustjórn. Ásamt Gretu Salóme koma fram þau Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins, KK, DJ Muscleboy, Jón Gnarr, Ragnheiður Gröndal, Aron Mola, Birgir Steinn og Katrín Halldóra. 1. desember 2020 12:00
Stjörnurnar sameinast og gefa út lagið sem landinn þarf á að halda Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna og leikara koma saman í laginu Jól eins og áður, sem frumsýnt verður á morgun hér á Vísi. Lagið er eftir Gretu Salóme og Bjarka Ómarsson. 30. nóvember 2020 19:45
Segir auglýsinguna senda konum skilaboð um að það sé ekki pláss fyrir þær Söngkonan Greta Salóme gagnrýnir nýja auglýsingu frá Keiluhöllinni, þar sem auglýstir eru eingöngu viðburðir með karlmönnum. Engin kona virðist hafa komist inn á dagskránna fyrir júlí. 2. júlí 2020 14:56
Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29