Tóku upp stórsemmtilegt TikTok meistaramyndband sitt í allan vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2021 10:31 Hildur Björg Kjartansdóttir og Ásta Júlía Grímsdóttir sjást hér með Íslandsbikarinn eftir sigurinn á Haukum í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta. Vísir/Bára Tveir leikmenn í Íslandsmeistaraliði Vals voru mjög frumlegar þegar kom að því að setja saman meistaramyndband eftir magnað tímabil liðsins í kvennakörfunni. Það tekur heilt tímabil að verða Íslandsmeistari og Valskonurnar Hildur Björg Kjartansdóttir og Ásta Júlía Grímsdóttir tóku upp stórskemmtilegt myndband í allan vetur sem þær gátu klárað um leið og Íslandsmeistaratitilinn kom í hús. Valsliðið vann alla sex leiki sína í úrslitakeppninni og alls þrettán síðustu leiki sína á leiktíðinni. Þetta er annar Íslandsmeistaratitil Vals í röð en hinn var vorið 2019 þar sem kórónuveiran sá til þess að ekki var spilað um titilinn í fyrra. Í allan vetur hafa þær Hildur Björg og Ásta Júlía gert andstæðingum sínum lífið leitt undir körfunni enda báðar landsliðskonur og lykilmenn í meistaraliði Vals. Það vissu færri af því að eftir leikina voru þær að taka upp TikTok myndband við lagið Imma Be (Imma be up in the club) með hljómsveitinni The Black Eyed Peas. Hér fyrir ofan má sjá myndbandið hjá Hildi Björg og Ástu Júlíu en textinn sem þær „syngja“ er hér fyrir neðan. I'mma be up in the club Doin' whatever I like I'mma be popping that bubbly Coolin' and living that good life Oh let's make this last forever Partying and we'll chill together On and on and on and on and On and on and on and on and Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Leik lokið: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Það tekur heilt tímabil að verða Íslandsmeistari og Valskonurnar Hildur Björg Kjartansdóttir og Ásta Júlía Grímsdóttir tóku upp stórskemmtilegt myndband í allan vetur sem þær gátu klárað um leið og Íslandsmeistaratitilinn kom í hús. Valsliðið vann alla sex leiki sína í úrslitakeppninni og alls þrettán síðustu leiki sína á leiktíðinni. Þetta er annar Íslandsmeistaratitil Vals í röð en hinn var vorið 2019 þar sem kórónuveiran sá til þess að ekki var spilað um titilinn í fyrra. Í allan vetur hafa þær Hildur Björg og Ásta Júlía gert andstæðingum sínum lífið leitt undir körfunni enda báðar landsliðskonur og lykilmenn í meistaraliði Vals. Það vissu færri af því að eftir leikina voru þær að taka upp TikTok myndband við lagið Imma Be (Imma be up in the club) með hljómsveitinni The Black Eyed Peas. Hér fyrir ofan má sjá myndbandið hjá Hildi Björg og Ástu Júlíu en textinn sem þær „syngja“ er hér fyrir neðan. I'mma be up in the club Doin' whatever I like I'mma be popping that bubbly Coolin' and living that good life Oh let's make this last forever Partying and we'll chill together On and on and on and on and On and on and on and on and
I'mma be up in the club Doin' whatever I like I'mma be popping that bubbly Coolin' and living that good life Oh let's make this last forever Partying and we'll chill together On and on and on and on and On and on and on and on and
Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Leik lokið: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira