Tóku upp stórsemmtilegt TikTok meistaramyndband sitt í allan vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2021 10:31 Hildur Björg Kjartansdóttir og Ásta Júlía Grímsdóttir sjást hér með Íslandsbikarinn eftir sigurinn á Haukum í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta. Vísir/Bára Tveir leikmenn í Íslandsmeistaraliði Vals voru mjög frumlegar þegar kom að því að setja saman meistaramyndband eftir magnað tímabil liðsins í kvennakörfunni. Það tekur heilt tímabil að verða Íslandsmeistari og Valskonurnar Hildur Björg Kjartansdóttir og Ásta Júlía Grímsdóttir tóku upp stórskemmtilegt myndband í allan vetur sem þær gátu klárað um leið og Íslandsmeistaratitilinn kom í hús. Valsliðið vann alla sex leiki sína í úrslitakeppninni og alls þrettán síðustu leiki sína á leiktíðinni. Þetta er annar Íslandsmeistaratitil Vals í röð en hinn var vorið 2019 þar sem kórónuveiran sá til þess að ekki var spilað um titilinn í fyrra. Í allan vetur hafa þær Hildur Björg og Ásta Júlía gert andstæðingum sínum lífið leitt undir körfunni enda báðar landsliðskonur og lykilmenn í meistaraliði Vals. Það vissu færri af því að eftir leikina voru þær að taka upp TikTok myndband við lagið Imma Be (Imma be up in the club) með hljómsveitinni The Black Eyed Peas. Hér fyrir ofan má sjá myndbandið hjá Hildi Björg og Ástu Júlíu en textinn sem þær „syngja“ er hér fyrir neðan. I'mma be up in the club Doin' whatever I like I'mma be popping that bubbly Coolin' and living that good life Oh let's make this last forever Partying and we'll chill together On and on and on and on and On and on and on and on and Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Það tekur heilt tímabil að verða Íslandsmeistari og Valskonurnar Hildur Björg Kjartansdóttir og Ásta Júlía Grímsdóttir tóku upp stórskemmtilegt myndband í allan vetur sem þær gátu klárað um leið og Íslandsmeistaratitilinn kom í hús. Valsliðið vann alla sex leiki sína í úrslitakeppninni og alls þrettán síðustu leiki sína á leiktíðinni. Þetta er annar Íslandsmeistaratitil Vals í röð en hinn var vorið 2019 þar sem kórónuveiran sá til þess að ekki var spilað um titilinn í fyrra. Í allan vetur hafa þær Hildur Björg og Ásta Júlía gert andstæðingum sínum lífið leitt undir körfunni enda báðar landsliðskonur og lykilmenn í meistaraliði Vals. Það vissu færri af því að eftir leikina voru þær að taka upp TikTok myndband við lagið Imma Be (Imma be up in the club) með hljómsveitinni The Black Eyed Peas. Hér fyrir ofan má sjá myndbandið hjá Hildi Björg og Ástu Júlíu en textinn sem þær „syngja“ er hér fyrir neðan. I'mma be up in the club Doin' whatever I like I'mma be popping that bubbly Coolin' and living that good life Oh let's make this last forever Partying and we'll chill together On and on and on and on and On and on and on and on and
I'mma be up in the club Doin' whatever I like I'mma be popping that bubbly Coolin' and living that good life Oh let's make this last forever Partying and we'll chill together On and on and on and on and On and on and on and on and
Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum