Axel og Berglind efst að loknum fyrsta keppnisdegi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2021 23:01 Axel Bóasson. mynd/seth@golf.is Fyrsta keppnisdegi af þremur er lokið á Leirumótinu er lokið. Axel Bóasson og Berglind Björnsdóttir eru efst sem stendur. Leirumótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og það þriðja á keppnistímabilinu. Golfklúbbur Suðurnesja er framkvæmdaraðili mótsins og fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru. Alls eru 114 keppendur á mótinu í ár, 93 í karlaflokki 21 í kvennaflokki. Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili er efstur í karlaflokki. Hann lék hring dagsins á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Einu höggi á eftir honum, á 67 höggum, er Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Þriðja sætinu deila þeir Sigurður Bjarki Blumenstein (GR), heimamaðurinn Pétur Þór Jaidee og Andri Már Óskarsson (GOS) en þeir léku allir á 69 höggum eða á tveimur höggum undir pari vallarins. Í kvennaflokki er Berglind Björnsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur efst á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Öðru sætinu deila þær Helga Signý Pálsdóttir (GR), Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA) og Ásdís Valtýsdóttir (GR) á 76 höggum. Berglind Björnsdóttir er á toppnum að loknum fyrsta degi.GSÍ Golf Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Leirumótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og það þriðja á keppnistímabilinu. Golfklúbbur Suðurnesja er framkvæmdaraðili mótsins og fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru. Alls eru 114 keppendur á mótinu í ár, 93 í karlaflokki 21 í kvennaflokki. Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili er efstur í karlaflokki. Hann lék hring dagsins á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Einu höggi á eftir honum, á 67 höggum, er Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Þriðja sætinu deila þeir Sigurður Bjarki Blumenstein (GR), heimamaðurinn Pétur Þór Jaidee og Andri Már Óskarsson (GOS) en þeir léku allir á 69 höggum eða á tveimur höggum undir pari vallarins. Í kvennaflokki er Berglind Björnsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur efst á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Öðru sætinu deila þær Helga Signý Pálsdóttir (GR), Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA) og Ásdís Valtýsdóttir (GR) á 76 höggum. Berglind Björnsdóttir er á toppnum að loknum fyrsta degi.GSÍ
Golf Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira