Búið að ákveða leikdaga í undanúrslitum Olís-deildar karla: Allt í beinni á Stöð 2 Sport Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2021 10:01 Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, er mættur í undanúrslit Olís-deildarinnar með lið sitt. Vísir/Hulda Margrét Í kvöld varð ljóst hvaða lið kæmust í undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta. Valur, Stjarnan, ÍBV og deildarmeistarar Hauka eru komin í undanúrslit og er búið að ákveða leikdaga. Allir fjórir leikirnir í undanúrslitum verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Fyrri leikirnir fara farm þann 8. júní næstkomandi. Þá tekur ÍBV á móti Val í Vestmannaeyjum klukkan 18.00. Tveimur símum síðar tekur Stjarnan á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Síðari leikirnir fara svo fram þremur dögum síðar, föstudaginn 11. júní. Þá mætir ÍBV á Hlíðarenda og Stjarnan fer á Ásvelli. Úrslitaviðureignin sjálf fer svo fram 15. og 18. júní. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 33-28 | Valsarar síðasta liðið inn í undanúrslit Valur vann þægilegan fimm marka sigur á KA í síðasta leik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í handbolta. Valur vann einvígið samtals með 9 marka mun og fór því örugglega inn í undanúrslitin. 4. júní 2021 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 28-30 | Ótrúlegur endasprettur tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Stjarnan er komin í undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta eftir ótrúlegna endasprett á Selfossi. Garðbæingar unnu leikinn 30-28 og fara áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 4. júní 2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 36-22 | Gat vart verið þægilegra hjá deildarmeisturunum Haukar voru í einkar góðum málum fyrir leik kvöldsins gegn Aftureldingu en deildarmeistararnir unnu fyrri leik liðanna með tíu marka mun. Leik kvöldsins unnu þeir með 14 marka mun og einvígið með 24 mörkum hvorki meira né minna. 3. júní 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-33 | Sigtryggur vann ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir 33-33 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld. Fyrri leikurinn í Eyjum endaði einnig með jafntefli, 31-31, en ÍBV fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 3. júní 2021 21:15 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira
Fyrri leikirnir fara farm þann 8. júní næstkomandi. Þá tekur ÍBV á móti Val í Vestmannaeyjum klukkan 18.00. Tveimur símum síðar tekur Stjarnan á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Síðari leikirnir fara svo fram þremur dögum síðar, föstudaginn 11. júní. Þá mætir ÍBV á Hlíðarenda og Stjarnan fer á Ásvelli. Úrslitaviðureignin sjálf fer svo fram 15. og 18. júní. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 33-28 | Valsarar síðasta liðið inn í undanúrslit Valur vann þægilegan fimm marka sigur á KA í síðasta leik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í handbolta. Valur vann einvígið samtals með 9 marka mun og fór því örugglega inn í undanúrslitin. 4. júní 2021 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 28-30 | Ótrúlegur endasprettur tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Stjarnan er komin í undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta eftir ótrúlegna endasprett á Selfossi. Garðbæingar unnu leikinn 30-28 og fara áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 4. júní 2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 36-22 | Gat vart verið þægilegra hjá deildarmeisturunum Haukar voru í einkar góðum málum fyrir leik kvöldsins gegn Aftureldingu en deildarmeistararnir unnu fyrri leik liðanna með tíu marka mun. Leik kvöldsins unnu þeir með 14 marka mun og einvígið með 24 mörkum hvorki meira né minna. 3. júní 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-33 | Sigtryggur vann ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir 33-33 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld. Fyrri leikurinn í Eyjum endaði einnig með jafntefli, 31-31, en ÍBV fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 3. júní 2021 21:15 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 33-28 | Valsarar síðasta liðið inn í undanúrslit Valur vann þægilegan fimm marka sigur á KA í síðasta leik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í handbolta. Valur vann einvígið samtals með 9 marka mun og fór því örugglega inn í undanúrslitin. 4. júní 2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 28-30 | Ótrúlegur endasprettur tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Stjarnan er komin í undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta eftir ótrúlegna endasprett á Selfossi. Garðbæingar unnu leikinn 30-28 og fara áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 4. júní 2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 36-22 | Gat vart verið þægilegra hjá deildarmeisturunum Haukar voru í einkar góðum málum fyrir leik kvöldsins gegn Aftureldingu en deildarmeistararnir unnu fyrri leik liðanna með tíu marka mun. Leik kvöldsins unnu þeir með 14 marka mun og einvígið með 24 mörkum hvorki meira né minna. 3. júní 2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 33-33 | Sigtryggur vann ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir 33-33 jafntefli við FH í Kaplakrika í kvöld. Fyrri leikurinn í Eyjum endaði einnig með jafntefli, 31-31, en ÍBV fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 3. júní 2021 21:15