Leiddi með sex höggum er hann fékk að vita á 18. holunni að hann væri með kórónuveiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2021 14:31 Rahm eftir að hafa fengið skilaboðin á 18. holunni. Ben Jared/Getty Jon Rahm hafði spilað frábærlega á The Memorial mótinu í gær en dagurinn endaði ekki vel því hann er með kórónuveiruna. Rahm byrjaði frábærlega í gær. Hann fór holu í höggi og var með sex högga forystu en það dró til tíðinda eftir hringinn. Eftir að hafa spilað átjándu holuna kom einn starfsmaður mótaraðarinnar til hans og greindi honum frá því að próf hans væri jákvætt. Rahm vann titilinn á síðustu leiktíð og var í góðri stöðu með að verja hann en það verður ekkert úr því, þar sem hann hefur, eðlilega, verið dreginn úr keppni. Hann hefur verið ansi öflugur að undanförnu og hefði getað verið sá fyrsti í tuttugu ár til að verja titilinn á þessu móti. Á heimasíðu PGA kemur fram að Rahm hafi farið í próf á hverjum einasta degi eftir að hann hefði verið í kringum einstakling sem hafi verið greindur með jákvætt próf. Nú þarf Rahm í tíu daga einangrun sem endar 15. júní og einungis degi síðar byrjar US Open á Torrey Pines. Surreal TV moment as six-stroke leader Jon Rahm learns he tested positive for COVID and Jim Nantz tries to make sense of it without knowing what Rahm's been told pic.twitter.com/WvD6LmAlxs— Timothy Burke (@bubbaprog) June 5, 2021 Sýnt verður beint frá öllum fjórum keppnisdögunum á PGA-meistaramótinu á Stöð 2 Golf. Útsending hefst alltaf klukkan 20:00. Stöð 2 Golf er hluti af Sportpakkanum. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rahm byrjaði frábærlega í gær. Hann fór holu í höggi og var með sex högga forystu en það dró til tíðinda eftir hringinn. Eftir að hafa spilað átjándu holuna kom einn starfsmaður mótaraðarinnar til hans og greindi honum frá því að próf hans væri jákvætt. Rahm vann titilinn á síðustu leiktíð og var í góðri stöðu með að verja hann en það verður ekkert úr því, þar sem hann hefur, eðlilega, verið dreginn úr keppni. Hann hefur verið ansi öflugur að undanförnu og hefði getað verið sá fyrsti í tuttugu ár til að verja titilinn á þessu móti. Á heimasíðu PGA kemur fram að Rahm hafi farið í próf á hverjum einasta degi eftir að hann hefði verið í kringum einstakling sem hafi verið greindur með jákvætt próf. Nú þarf Rahm í tíu daga einangrun sem endar 15. júní og einungis degi síðar byrjar US Open á Torrey Pines. Surreal TV moment as six-stroke leader Jon Rahm learns he tested positive for COVID and Jim Nantz tries to make sense of it without knowing what Rahm's been told pic.twitter.com/WvD6LmAlxs— Timothy Burke (@bubbaprog) June 5, 2021 Sýnt verður beint frá öllum fjórum keppnisdögunum á PGA-meistaramótinu á Stöð 2 Golf. Útsending hefst alltaf klukkan 20:00. Stöð 2 Golf er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum fjórum keppnisdögunum á PGA-meistaramótinu á Stöð 2 Golf. Útsending hefst alltaf klukkan 20:00. Stöð 2 Golf er hluti af Sportpakkanum.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira