Perez tók forystuna undir lokin og sigraði í Bakú Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 18:01 Sergio Perez, sigurvegari dagsins. EPA-EFE/Maxim Shemetov Sergio Perez, ökumaður Red Bull, var fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Bakú í Aserbaísjan í dag. Perez var aðeins í forystu síðustu tvo hringina en það dugði til sigurs. Sebastian Vettel hjá Aston Martin var í öðru sæti og Pierre Gasly hjá AlphaTauri nældi í bronsið. Keppnin var stöðvuð tvívegis í dag vegna óhappa. Hjólbarðar þeirra Lance Stroll hjá Aston Martin og Max Verstappen hjá Red Bull sprungu og því var Perez óvænt í hörku baráttu við Lewis Hamilton hjá Mercedes þegar tveir hringir voru eftir. Hamilton var á köldum dekkjum og rann úr beygju skömmu síðar sem þýddi að hann var hvergi nærri toppsætinu að þessu sinni. Podium #122 for Seb Podium #1 for @AstonMartinF1 #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/WrpE9EsZkt— Formula 1 (@F1) June 6, 2021 Perez landaði þar með sigri en samherji hans Verstappen náði ekki að ljúka hringjum dagsins. Vettel var þarna að tryggja Aston Martin sinn fyrsta verðlaunapall í sögu Formúlu 1. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Aston Martin var í öðru sæti og Pierre Gasly hjá AlphaTauri nældi í bronsið. Keppnin var stöðvuð tvívegis í dag vegna óhappa. Hjólbarðar þeirra Lance Stroll hjá Aston Martin og Max Verstappen hjá Red Bull sprungu og því var Perez óvænt í hörku baráttu við Lewis Hamilton hjá Mercedes þegar tveir hringir voru eftir. Hamilton var á köldum dekkjum og rann úr beygju skömmu síðar sem þýddi að hann var hvergi nærri toppsætinu að þessu sinni. Podium #122 for Seb Podium #1 for @AstonMartinF1 #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/WrpE9EsZkt— Formula 1 (@F1) June 6, 2021 Perez landaði þar með sigri en samherji hans Verstappen náði ekki að ljúka hringjum dagsins. Vettel var þarna að tryggja Aston Martin sinn fyrsta verðlaunapall í sögu Formúlu 1.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira