Dómur yfir „Bosníu-slátraranum“ stendur óraskaður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júní 2021 15:11 Lífstíðardómur yfir Ratko Maldic var í dag staðfestur. EPA-EFE/Jerry Lampen Dómstóll Sameinuðu þjóðanna staðfesti í dag lífstíðardóm yfir bosníuserbneska herforingjanum Ratko Mladic. Maldic hafði áfrýjað dómi, sem féll árið 2017, þar sem hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þátt sinn í þjóðernishreinsunum í Bosníu. Mladic var sérstaklega dæmdur fyrir þátt sinn í fjöldamorðunum í Srebrenica árið 1995, þar sem um 8.000 bosnískir múslimar, drengir og menn, voru myrtir. Fjöldamorðin, sem voru framin á svæði sem átti að vera undir vernd Sameinuðu þjóðanna, er eitt versta ódæði sem framið hefur verið í Evrópu eftir lok seinni heimstyrjaldar. Enn er ekki ljóst hvar Mladic mun afplána lífstíðardóminn. Fimm dómarar sátu í áfrýjunardómstólnum og komust þeir að þeirri niðurstöðu að Mladic hafi ekki tekist að sanna það að fyrri dómur hafi ekki átt rétt á sér. Mladic hefur fordæmt dómstólinn og sagt að honum sé stjórnað af vestrænum öflum. Lögmenn hans héldu því fram í réttarhöldunum að hann hafi verið fjarri Srebrenica þegar fjöldamorðin áttu sér stað. Mladic, sem er einnig þekktur sem „Bosníu-slátrarinn“, er meðal síðustu herforingjanna frá Júgóslavíu sem hefur setið réttarhöld hjá Alþjóðlegum refsidómstól Sameinuðu þjóðanna. Hann var handtekinn árið 2011 eftir 16 ár á flótta. Árið 2017 var hann dæmdur sekur fyrir þátt sinn í blóðbaðinu í Srebrenica en var sýknaður fyrir þjóðarmorð sem hersveitir hans frömdu árið 1992 gegn bosníökum og bosnískum-Króötum. Árið 2016 dæmdi sami dómstóll Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtoga Bosníuserba, í fjörutíu ára fangelsi fyrir að hafa skipulagt fjöldamorðin í Srebrenica, auk annarra glæpa. Dómnum var hins vegar breytt í lífstíðarfangelsi árið 2019 og mun hann afplána fangelsisvistina í Bretlandi. Bosnía og Hersegóvína Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Innlent Fleiri fréttir Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Sjá meira
Mladic var sérstaklega dæmdur fyrir þátt sinn í fjöldamorðunum í Srebrenica árið 1995, þar sem um 8.000 bosnískir múslimar, drengir og menn, voru myrtir. Fjöldamorðin, sem voru framin á svæði sem átti að vera undir vernd Sameinuðu þjóðanna, er eitt versta ódæði sem framið hefur verið í Evrópu eftir lok seinni heimstyrjaldar. Enn er ekki ljóst hvar Mladic mun afplána lífstíðardóminn. Fimm dómarar sátu í áfrýjunardómstólnum og komust þeir að þeirri niðurstöðu að Mladic hafi ekki tekist að sanna það að fyrri dómur hafi ekki átt rétt á sér. Mladic hefur fordæmt dómstólinn og sagt að honum sé stjórnað af vestrænum öflum. Lögmenn hans héldu því fram í réttarhöldunum að hann hafi verið fjarri Srebrenica þegar fjöldamorðin áttu sér stað. Mladic, sem er einnig þekktur sem „Bosníu-slátrarinn“, er meðal síðustu herforingjanna frá Júgóslavíu sem hefur setið réttarhöld hjá Alþjóðlegum refsidómstól Sameinuðu þjóðanna. Hann var handtekinn árið 2011 eftir 16 ár á flótta. Árið 2017 var hann dæmdur sekur fyrir þátt sinn í blóðbaðinu í Srebrenica en var sýknaður fyrir þjóðarmorð sem hersveitir hans frömdu árið 1992 gegn bosníökum og bosnískum-Króötum. Árið 2016 dæmdi sami dómstóll Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtoga Bosníuserba, í fjörutíu ára fangelsi fyrir að hafa skipulagt fjöldamorðin í Srebrenica, auk annarra glæpa. Dómnum var hins vegar breytt í lífstíðarfangelsi árið 2019 og mun hann afplána fangelsisvistina í Bretlandi.
Bosnía og Hersegóvína Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Innlent Fleiri fréttir Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Sjá meira