Tvær sýningar fá sjö tilnefningar til Grímunnar Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 8. júní 2021 20:02 Vertu úlfur og Ekkert er sorglegra en manneskjan fá báðar sjö Grímu-tilnefningar. þjóðleikhúsið/tjarnarbíó Sýningarnar Vertu Úlfur og Ekkert er sorglegra en manneskjan hljóta flestar tilnefningar Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í ár eða sjö tilnefningar hvor. Næstflestar tilnefningar hlýtur Haukur og Lilja – Opnun eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur. Sýningin Ekkert er sorglegra en manneskjan er óperusýning eftir Friðrik Margrétar Guðmundsson og Adolf Smára Unnarsson í samstarfi við Tjarnarbíó. Vertu úlfur er leiksýning eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðinn Unnsteinsson í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Ekkert er sorglegra en manneskjan er ópera eftir tónskáldið Friðrik Margrétar Guðmundsson.tjarnarbíó Báðar eru tilnefndar sem leikrit ársins og leikstjórar þeirra sem leikstjórar ársins. Verðlaunin verða afhent fimmtudaginn 10. júní og verður sýnt beint frá þeim á RÚV. Í flokki karlkynsleikara ársins í aðalhlutverki eru tilnefndir: Björn Thors, fyrir hlutverk í Vertu úlfur, Ólafur Ásgeirsson, fyrir hlutverk í Úff hvað þetta er slæm hugmynd, og Sigurður Þór Óskarsson fyrir hlutverk í Veislu. Björn Thors er tilnefndur fyrir leik sinn í aðalhlutverki í leikritinu Vertu úlfur.þjóðleikhúsið Í flokki leikkvenna ársins í aðalhlutverki eru tilnefndar: Edda Björg Eyjólfsdóttir, fyrir hlutverk í Haukur og Lilja – Opnun, Helga Braga Jónsdóttir, fyrir hlutverk í The Last Kvöldmáltíð, Ilmur Kristjánsdóttir, fyrir hlutverk í Kópavogskróniku, og Vala Kristín Eiríksdóttir, fyrir hlutverk í Oleanna. Tilnefningar ársins eru þessar: Sýning ársins 2021 Ekkert er sorglegra en manneskjan eftir Friðrik Margrétar Guðmundsson. Sviðsetning - Adolf Smári Unnarsson og Friðrik Margrétar Guðmundsson í samstarfi við Tjarnarbíó. Haukur og Lilja – Opnun eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Sviðsetning - EP Sviðslistahópur. Vertu úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðin Unnsteinsson. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikrit ársins Haukur og Lilja - Opnun eftir Elísabetu Jökulsdóttur The Last Kvöldmáltíð eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Vertu úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðin Unnsteinsson Leikari ársins í aðalhlutverki Björn Thors fyrir hlutverk sitt í sýningunni Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Ólafur Ásgeirsson fyrir hlutverk sitt í sýningunni Co za poroniony pomysł – Úff hvað þetta er slæm hugmynd! í sviðsetningu Leikhópsins Pól-Ís í samstarfi við Tjarnarbíó Sigurður Þór Óskarsson fyrir hlutverk sitt í sýningunni Veisla í sviðsetningu Borgarleikhússins Leikkona ársins í aðalhlutverki Edda Björg Eyjólfsdóttir - fyrir hlutverk sitt í sýningunni Haukur og Lilja - Opnun í sviðsetningu EP Sviðslistahóps Helga Braga Jónsdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni The Last Kvöldmáltíð í sviðsetningu Leikhópsins Hamfarir í samstarfi við Tjarnarbíó Ilmur Kristjánsdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni Kópavogskrónika í sviðsetningu Þjóðleikhússins Vala Kristín Eiríksdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni Oleanna í sviðsetningu Borgarleikhússins Leikari ársins í aukahlutverki Arnmundur Ernst Backman Björnsson fyrir hlutverk sitt í sýningunni Kópavogskrónika í sviðsetningu Þjóðleikhússins Kjartan Darri Kristjánsson fyrir hlutverk sitt í sýningunni Kafbátur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Hilmir Snær Guðnason fyrir hlutverk sitt í sýningunni Nashyrningarnir í sviðsetningu Þjóðleikhússins Leikkona ársins í aukahlutverki Ásthildur Úa Sigurðardóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni The Last Kvöldmáltíð í sviðsetningu Leikhópsins Hamfarir í samstarfi við Tjarnarbíó Birna Pétursdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni Benedikt Búálfur í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar í samstarfi við Menningarfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni Nashyrningarnir í sviðsetningu Þjóðleikhússins Leikstjóri ársins Adolf Smári Unnarsson fyrir sýninguna Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samvinnu við Tjarnarbíó María Reyndal fyrir sýninguna Haukur og Lilja – Opnun í sviðsetningu EP Sviðslistahóps Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir sýninguna Vertu Úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Sproti ársins Ekkert er sorglegra en manneskjan: „Hér er óperuformið glætt nýju lífi þar sem samsöngur, samhljómur og sammannleg upplifun skiptir höfuðmáli. Höfundum tekst listavel að þræða saman hversdagsleg efnistök textans, dramatíska tónlistina og stílhreina framkomu flytjenda. Óvænt og fyndin nútímaópera um leitina að hamingjunni, auknum afköstum í vinnunni og eilífa þrá Íslendingsins eftir betri tíð.“ Kolfinna Nikulásdóttir fyrir leikverkið The Last Kvöldmáltíð: „Í The Last Kvöldmáltíð sjáum við frumlegan stíl og húmor. Leikskáldið brýtur viðtekin gildi og vekur upp spurningar um manneskjuna, þjóðernishyggju og þjóðrembu. Skapar sterka leikhúsupplifun með frumlegu efnisvali og djörfum og áleitnum texta.“ Leikhópurinn PólíS: Co za poroniony pomysł – Úff hvað þetta er slæm hugmynd! er verk sem lifir með áhorfandanum löngu eftir að tjaldið fellur. Leikhópurinn kafar ofan í tvo menningarheima og fléttar þá saman. Afraksturinn er kvöldstund þar sem listamenn og leikhúsgestir af íslenskum og pólskum uppruna ná samhljómi þvert á uppruna og tungumál. Barnasýning ársins Dagdraumar eftir Ingu Maren Rúnarsdóttur í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Kafbátur eftir Gunnar Eiríksson í sviðsetningu Þjóðleikhússins Tréð eftir Söru Marti Guðmundsdóttur og Agnesi Wild í sviðsetningu Leikhópsins Lalalab í samstarfi við Tjarnarbíó Útvarpsverk ársins Litlu jólin eftir Bjarna Jónsson, Árna Vilhjálmsson, Ragnar Ísleif Bragason og Friðgeir Einarsson í leikstjórn Leikhópsins Kriðpleir, í sviðsetningu Útvarpsleikhússins og RÚV Með tík á heiði eftir Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur í leikstjórn Silju Hauksdóttur, í sviðsetningu útvarpsleikhússins og RÚV Vorar skuldir eftir Bjarna Jónsson, Árna Vilhjálmsson, Ragnar Ísleif Bragason og Friðgeir Einarsson í leikstjórn Leikhópsins Kriðpleir, í sviðsetningu Útvarpsleikhússins og RÚV Dans og sviðshreyfingar ársins Chantelle Carey fyrir sýninguna Kardemommubærinn í sviðsetningu Þjóðleikhússins Eyrún Ævarsdóttir, Jóakim Kvaran, Nick Candy, Bryndís Torfadóttir, Thomas Burke fyrir sýninguna Allra veðra von í sviðsetningu Hringleiks í samstarfi við Tjarnarbíó Unnur Elísabet Gunnarsdóttir fyrir sýninguna Veisla í sviðsetningu Borgarleikhússins Dansari ársins Charmene Pang fyrir hlutverk sitt í sýningunni Dagdraumar í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Emilía Benedikta Gísladóttir fyrir sýninguna Á milli stunda - Ég býð mig fram þrjú, í sviðsetningu Unnar Elísabetar Gunnarsdóttur Inga Maren Rúnarsdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni ÆVI í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Búningar ársins Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir fyrir sýninguna Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó Júlíanna Lára Steingrímsdóttir fyrir sýninguna Dagdraumar í sviðsetningu Íslenska dansflokksins María Th. Ólafsdóttir fyrir sýninguna Kardemommubærinn í sviðsetningu Þjóðleikhússins Leikmynd ársins Egill Ingibergsson og Móeiður Helgadóttir fyrir sýninguna Sunnefa í sviðsetningu Leikhópsins Svipir í samstarfi við Tjarnarbíó Elín Hansdóttir fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Finnur Arnar Arnarson fyrir sýninguna Kafbátur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Lýsing ársins Björn Bergsteinn Guðmundsson og Halldór Örn Óskarsson fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Hafliði Emil Barðason fyrir sýninguna Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó Ólafur Ágúst Stefánsson fyrir sýninguna Haukur og Lilja - Opnun í sviðsetningu EP Sviðslistahóps Tónlist ársins Friðrik Margrétar Guðmundsson fyrir sýninguna Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó Davíð Berndsen, Þórður Gunnar Þorvaldsson, Prins Póló, og Snorri Helgason fyrir sýninguna Veisla í sviðsetningu Borgarleikhússins Þórunn Gréta Sigurðardóttir fyrir óperuna KOK Söngvari eða söngkona ársins Hanna Dóra Sturludóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni KOK í sviðsetningu leikhópsins Svartur jakki í samstarfi við Borgarleikhúsið María Sól Ingólfsdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó Sveinn Dúa Hjörleifsson fyrir hlutverk sitt í sýningunni Die Schöne Müllerin í sviðsetningu Sveins Dúa Hjörleifssonar í samstarfi við Tjarnarbíó Hljóðmynd ársins Aron Þór Arnarsson, Magnús Tryggvason Eliassen og Steingrímur Teague fyrir sýninguna Kafbátur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Elvar Geir Sævarsson og Valgeir Sigurðsson fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Stefán Már Magnússon fyrir sýninguna Haukur og Lilja - Opnun í sviðsetningu EP sviðslistahóps Gríman Leikhús Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Sýningin Ekkert er sorglegra en manneskjan er óperusýning eftir Friðrik Margrétar Guðmundsson og Adolf Smára Unnarsson í samstarfi við Tjarnarbíó. Vertu úlfur er leiksýning eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðinn Unnsteinsson í sviðsetningu Þjóðleikhússins. Ekkert er sorglegra en manneskjan er ópera eftir tónskáldið Friðrik Margrétar Guðmundsson.tjarnarbíó Báðar eru tilnefndar sem leikrit ársins og leikstjórar þeirra sem leikstjórar ársins. Verðlaunin verða afhent fimmtudaginn 10. júní og verður sýnt beint frá þeim á RÚV. Í flokki karlkynsleikara ársins í aðalhlutverki eru tilnefndir: Björn Thors, fyrir hlutverk í Vertu úlfur, Ólafur Ásgeirsson, fyrir hlutverk í Úff hvað þetta er slæm hugmynd, og Sigurður Þór Óskarsson fyrir hlutverk í Veislu. Björn Thors er tilnefndur fyrir leik sinn í aðalhlutverki í leikritinu Vertu úlfur.þjóðleikhúsið Í flokki leikkvenna ársins í aðalhlutverki eru tilnefndar: Edda Björg Eyjólfsdóttir, fyrir hlutverk í Haukur og Lilja – Opnun, Helga Braga Jónsdóttir, fyrir hlutverk í The Last Kvöldmáltíð, Ilmur Kristjánsdóttir, fyrir hlutverk í Kópavogskróniku, og Vala Kristín Eiríksdóttir, fyrir hlutverk í Oleanna. Tilnefningar ársins eru þessar: Sýning ársins 2021 Ekkert er sorglegra en manneskjan eftir Friðrik Margrétar Guðmundsson. Sviðsetning - Adolf Smári Unnarsson og Friðrik Margrétar Guðmundsson í samstarfi við Tjarnarbíó. Haukur og Lilja – Opnun eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Sviðsetning - EP Sviðslistahópur. Vertu úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðin Unnsteinsson. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið. Leikrit ársins Haukur og Lilja - Opnun eftir Elísabetu Jökulsdóttur The Last Kvöldmáltíð eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Vertu úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðin Unnsteinsson Leikari ársins í aðalhlutverki Björn Thors fyrir hlutverk sitt í sýningunni Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Ólafur Ásgeirsson fyrir hlutverk sitt í sýningunni Co za poroniony pomysł – Úff hvað þetta er slæm hugmynd! í sviðsetningu Leikhópsins Pól-Ís í samstarfi við Tjarnarbíó Sigurður Þór Óskarsson fyrir hlutverk sitt í sýningunni Veisla í sviðsetningu Borgarleikhússins Leikkona ársins í aðalhlutverki Edda Björg Eyjólfsdóttir - fyrir hlutverk sitt í sýningunni Haukur og Lilja - Opnun í sviðsetningu EP Sviðslistahóps Helga Braga Jónsdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni The Last Kvöldmáltíð í sviðsetningu Leikhópsins Hamfarir í samstarfi við Tjarnarbíó Ilmur Kristjánsdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni Kópavogskrónika í sviðsetningu Þjóðleikhússins Vala Kristín Eiríksdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni Oleanna í sviðsetningu Borgarleikhússins Leikari ársins í aukahlutverki Arnmundur Ernst Backman Björnsson fyrir hlutverk sitt í sýningunni Kópavogskrónika í sviðsetningu Þjóðleikhússins Kjartan Darri Kristjánsson fyrir hlutverk sitt í sýningunni Kafbátur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Hilmir Snær Guðnason fyrir hlutverk sitt í sýningunni Nashyrningarnir í sviðsetningu Þjóðleikhússins Leikkona ársins í aukahlutverki Ásthildur Úa Sigurðardóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni The Last Kvöldmáltíð í sviðsetningu Leikhópsins Hamfarir í samstarfi við Tjarnarbíó Birna Pétursdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni Benedikt Búálfur í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar í samstarfi við Menningarfélag Akureyrar og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni Nashyrningarnir í sviðsetningu Þjóðleikhússins Leikstjóri ársins Adolf Smári Unnarsson fyrir sýninguna Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samvinnu við Tjarnarbíó María Reyndal fyrir sýninguna Haukur og Lilja – Opnun í sviðsetningu EP Sviðslistahóps Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir sýninguna Vertu Úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Sproti ársins Ekkert er sorglegra en manneskjan: „Hér er óperuformið glætt nýju lífi þar sem samsöngur, samhljómur og sammannleg upplifun skiptir höfuðmáli. Höfundum tekst listavel að þræða saman hversdagsleg efnistök textans, dramatíska tónlistina og stílhreina framkomu flytjenda. Óvænt og fyndin nútímaópera um leitina að hamingjunni, auknum afköstum í vinnunni og eilífa þrá Íslendingsins eftir betri tíð.“ Kolfinna Nikulásdóttir fyrir leikverkið The Last Kvöldmáltíð: „Í The Last Kvöldmáltíð sjáum við frumlegan stíl og húmor. Leikskáldið brýtur viðtekin gildi og vekur upp spurningar um manneskjuna, þjóðernishyggju og þjóðrembu. Skapar sterka leikhúsupplifun með frumlegu efnisvali og djörfum og áleitnum texta.“ Leikhópurinn PólíS: Co za poroniony pomysł – Úff hvað þetta er slæm hugmynd! er verk sem lifir með áhorfandanum löngu eftir að tjaldið fellur. Leikhópurinn kafar ofan í tvo menningarheima og fléttar þá saman. Afraksturinn er kvöldstund þar sem listamenn og leikhúsgestir af íslenskum og pólskum uppruna ná samhljómi þvert á uppruna og tungumál. Barnasýning ársins Dagdraumar eftir Ingu Maren Rúnarsdóttur í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Kafbátur eftir Gunnar Eiríksson í sviðsetningu Þjóðleikhússins Tréð eftir Söru Marti Guðmundsdóttur og Agnesi Wild í sviðsetningu Leikhópsins Lalalab í samstarfi við Tjarnarbíó Útvarpsverk ársins Litlu jólin eftir Bjarna Jónsson, Árna Vilhjálmsson, Ragnar Ísleif Bragason og Friðgeir Einarsson í leikstjórn Leikhópsins Kriðpleir, í sviðsetningu Útvarpsleikhússins og RÚV Með tík á heiði eftir Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur í leikstjórn Silju Hauksdóttur, í sviðsetningu útvarpsleikhússins og RÚV Vorar skuldir eftir Bjarna Jónsson, Árna Vilhjálmsson, Ragnar Ísleif Bragason og Friðgeir Einarsson í leikstjórn Leikhópsins Kriðpleir, í sviðsetningu Útvarpsleikhússins og RÚV Dans og sviðshreyfingar ársins Chantelle Carey fyrir sýninguna Kardemommubærinn í sviðsetningu Þjóðleikhússins Eyrún Ævarsdóttir, Jóakim Kvaran, Nick Candy, Bryndís Torfadóttir, Thomas Burke fyrir sýninguna Allra veðra von í sviðsetningu Hringleiks í samstarfi við Tjarnarbíó Unnur Elísabet Gunnarsdóttir fyrir sýninguna Veisla í sviðsetningu Borgarleikhússins Dansari ársins Charmene Pang fyrir hlutverk sitt í sýningunni Dagdraumar í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Emilía Benedikta Gísladóttir fyrir sýninguna Á milli stunda - Ég býð mig fram þrjú, í sviðsetningu Unnar Elísabetar Gunnarsdóttur Inga Maren Rúnarsdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni ÆVI í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Búningar ársins Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir fyrir sýninguna Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó Júlíanna Lára Steingrímsdóttir fyrir sýninguna Dagdraumar í sviðsetningu Íslenska dansflokksins María Th. Ólafsdóttir fyrir sýninguna Kardemommubærinn í sviðsetningu Þjóðleikhússins Leikmynd ársins Egill Ingibergsson og Móeiður Helgadóttir fyrir sýninguna Sunnefa í sviðsetningu Leikhópsins Svipir í samstarfi við Tjarnarbíó Elín Hansdóttir fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Finnur Arnar Arnarson fyrir sýninguna Kafbátur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Lýsing ársins Björn Bergsteinn Guðmundsson og Halldór Örn Óskarsson fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Hafliði Emil Barðason fyrir sýninguna Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó Ólafur Ágúst Stefánsson fyrir sýninguna Haukur og Lilja - Opnun í sviðsetningu EP Sviðslistahóps Tónlist ársins Friðrik Margrétar Guðmundsson fyrir sýninguna Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó Davíð Berndsen, Þórður Gunnar Þorvaldsson, Prins Póló, og Snorri Helgason fyrir sýninguna Veisla í sviðsetningu Borgarleikhússins Þórunn Gréta Sigurðardóttir fyrir óperuna KOK Söngvari eða söngkona ársins Hanna Dóra Sturludóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni KOK í sviðsetningu leikhópsins Svartur jakki í samstarfi við Borgarleikhúsið María Sól Ingólfsdóttir fyrir hlutverk sitt í sýningunni Ekkert er sorglegra en manneskjan í sviðsetningu Adolfs Smára Unnarssonar og Friðriks Margrétar Guðmundssonar í samstarfi við Tjarnarbíó Sveinn Dúa Hjörleifsson fyrir hlutverk sitt í sýningunni Die Schöne Müllerin í sviðsetningu Sveins Dúa Hjörleifssonar í samstarfi við Tjarnarbíó Hljóðmynd ársins Aron Þór Arnarsson, Magnús Tryggvason Eliassen og Steingrímur Teague fyrir sýninguna Kafbátur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Elvar Geir Sævarsson og Valgeir Sigurðsson fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins Stefán Már Magnússon fyrir sýninguna Haukur og Lilja - Opnun í sviðsetningu EP sviðslistahóps
Gríman Leikhús Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira