Tólf frambjóðendur keppa um sex sæti í Kraganum Heimir Már Pétursson skrifar 10. júní 2021 19:27 Tólf frambjóðendur sækjast eftir að skipa sex efstu sæti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í prófkjöri sem hófst síðdegis í dag og lýkur á laugardag. Bjarni Benediktsson er óskoraður leiðtogi Sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi því enginn keppir við hann um fyrsta sæti á lista flokksins í kjördæminu.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson formaður flokksins sækist einn eftir fyrsta sætinu en auk hans vilja þrír núverandi þingmenn flokksins skipa efstu sæti listans áfram. Það eru þau Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson og Óli Björn Kárason. Einn fyrrverandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Bjarnason, sækist eftir því að komast aftur á þing fyrir flokkinn sem hefur fjóra þingmenn í kjördæminu í dag. Auk áður talinna frambjóðenda vilja Guðbjörg Oddný Jónsdóttir, Hannes Þórður Þorvaldsson, Karen Elísabet Halldórsdóttir, Kristín Thoroddsen, Sigþrúður Ármann, Arnar Þór Jónsson og Bergur Þorri Benjamínsson skipa eitthvað af sex efstu sætum listans. Sýnishorn að kjörseðli í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.vísir Flokksmenn geta kosið á fimm þéttbýlisstöðum í kjördæminu til klukkan átta í kvöld og annaðkvöld en kosningu lýkur klukkan sex á laugardag. Síðasta prófkjör flokksins verður í Norðvesturkjördæmi dagana sextánda til nítjánda júní. Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2021 Alþingi Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
Bjarni Benediktsson er óskoraður leiðtogi Sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi því enginn keppir við hann um fyrsta sæti á lista flokksins í kjördæminu.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson formaður flokksins sækist einn eftir fyrsta sætinu en auk hans vilja þrír núverandi þingmenn flokksins skipa efstu sæti listans áfram. Það eru þau Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson og Óli Björn Kárason. Einn fyrrverandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Bjarnason, sækist eftir því að komast aftur á þing fyrir flokkinn sem hefur fjóra þingmenn í kjördæminu í dag. Auk áður talinna frambjóðenda vilja Guðbjörg Oddný Jónsdóttir, Hannes Þórður Þorvaldsson, Karen Elísabet Halldórsdóttir, Kristín Thoroddsen, Sigþrúður Ármann, Arnar Þór Jónsson og Bergur Þorri Benjamínsson skipa eitthvað af sex efstu sætum listans. Sýnishorn að kjörseðli í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.vísir Flokksmenn geta kosið á fimm þéttbýlisstöðum í kjördæminu til klukkan átta í kvöld og annaðkvöld en kosningu lýkur klukkan sex á laugardag. Síðasta prófkjör flokksins verður í Norðvesturkjördæmi dagana sextánda til nítjánda júní.
Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2021 Alþingi Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira