Alaba reif í Arnautovic er þeir fögnuðu marki þess síðarnefnda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 19:31 Fagnaðarlætin sérkennilegu. EPA-EFE/Robert Ghement Það var nokkur hiti í leikmönnum Austurríkis er þeir fögnuðu þriðja marki sínu í 3-1 sigrinum á Norður-Makedóníu í dag. Aðallega var það þó David Alaba og Marko Arnautovic sem var heitt í hamsi. Austurríki og Norður-Makedónía mættust í C-riðli Evrópumótsins í dag. Um var að ræða mikilvægan leik fyrir bæði lið þar sem Holland og Úkraína eru fyrir fram talin sterkari og því mikilvægt fyrir löndin að ná í stig í dag. Norður-Makedónía virtist nokkuð sátt meðan staðan var 1-1 en seint í leiknum skoraði Austurríki tvívegis og tryggði nokkuð öruggan 3-1 sigur. Varamaðurinn Arnautovic skoraði þriðja mark Austurríki og gulltryggði sigurinn. Arnautovic virkaði mjög æstur er hann fagnaði markinu og benti bæði á sjálfan sig sem og völlinn. Mögulega var hann að senda þjálfara sínum skilaboð um að hann ætti alltaf að vera inn á vellinum. Fyrirliðinn Alaba kom í kjölfarið og reif duglega í Arnautovic. Sjón er sögu ríkari en þetta stórundarlega fagn þeirra félaga má sjá hér að neðan. Klippa: Alaba reif í Arnautovic Austurríki er sem stendur á toppi C-riðils en leikur Hollands og Úkraínu er nýhafinn. Staðan í honum er enn markalaus. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Austurríki og Norður-Makedónía mættust í C-riðli Evrópumótsins í dag. Um var að ræða mikilvægan leik fyrir bæði lið þar sem Holland og Úkraína eru fyrir fram talin sterkari og því mikilvægt fyrir löndin að ná í stig í dag. Norður-Makedónía virtist nokkuð sátt meðan staðan var 1-1 en seint í leiknum skoraði Austurríki tvívegis og tryggði nokkuð öruggan 3-1 sigur. Varamaðurinn Arnautovic skoraði þriðja mark Austurríki og gulltryggði sigurinn. Arnautovic virkaði mjög æstur er hann fagnaði markinu og benti bæði á sjálfan sig sem og völlinn. Mögulega var hann að senda þjálfara sínum skilaboð um að hann ætti alltaf að vera inn á vellinum. Fyrirliðinn Alaba kom í kjölfarið og reif duglega í Arnautovic. Sjón er sögu ríkari en þetta stórundarlega fagn þeirra félaga má sjá hér að neðan. Klippa: Alaba reif í Arnautovic Austurríki er sem stendur á toppi C-riðils en leikur Hollands og Úkraínu er nýhafinn. Staðan í honum er enn markalaus. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira