Fullbólusett forsetafrú með regnbogagrímu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 14. júní 2021 18:17 Forsetafrúin sendir þakkir til alls heilbrigðisstarfsfólks á landinu. Facebook/Eliza Reid Eliza Jean Reid forsetafrú var bólusett með bóluefni Jansen í Laugardalshöll í dag. Hún var nokkuð seinni til að fá bólusetningu en eiginmaður sinn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, en hann var bólusettur með fyrri sprautu AstraZeneca fyrir rúmum mánuði síðan. Hann á enn eftir að fá sína seinni sprautu og er því ekki fullbólusettur eins og Eliza er eftir Jansen-efnið sem veitir fulla vörn eftir eina sprautu. Látlaus bolur en gríma sem sendir skilaboð Klæðaburður forsetans við bólusetninguna vakti nokkra athygli en hann mætti í Laugardalshöllina í hvítum stuttermabol sem á var mynd Hugleiks Dagssonar af stuðningsmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem kallar „HÚ!“. Eins og flestir vita er fólk beðið um að mæta í bol þegar það á að fá bólusetningu til að heilbrigðisstarfsfólk á staðnum geti látið ferlið ganga hratt og vel fyrir sig. Eliza var ekki alveg eins þjóðleg og eiginmaðurinn í klæðaburði við bólusetninguna og var klædd í látlausan svartan stuttermabol. Hún bar þó grímu í regnbogalitunum réttindabaráttu hinsegin fólks til stuðnings en forsetahjónin hafa verið afar dugleg við að bera merki hinsegin fólks í embættisheimsóknum og á opinberum viðburðum. Forseti Íslands Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira
Hann á enn eftir að fá sína seinni sprautu og er því ekki fullbólusettur eins og Eliza er eftir Jansen-efnið sem veitir fulla vörn eftir eina sprautu. Látlaus bolur en gríma sem sendir skilaboð Klæðaburður forsetans við bólusetninguna vakti nokkra athygli en hann mætti í Laugardalshöllina í hvítum stuttermabol sem á var mynd Hugleiks Dagssonar af stuðningsmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem kallar „HÚ!“. Eins og flestir vita er fólk beðið um að mæta í bol þegar það á að fá bólusetningu til að heilbrigðisstarfsfólk á staðnum geti látið ferlið ganga hratt og vel fyrir sig. Eliza var ekki alveg eins þjóðleg og eiginmaðurinn í klæðaburði við bólusetninguna og var klædd í látlausan svartan stuttermabol. Hún bar þó grímu í regnbogalitunum réttindabaráttu hinsegin fólks til stuðnings en forsetahjónin hafa verið afar dugleg við að bera merki hinsegin fólks í embættisheimsóknum og á opinberum viðburðum.
Forseti Íslands Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira