Harden gæti snúið aftur í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 23:15 James Harden ætlar að reyna taka þátt í leik Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks í nótt. Kyrie Irving verður hins vegar ekki með vegna meiðsla. Jim Davis/Getty Images Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í nótt. Um er að ræða fimmta leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan er 2-2 í einvíginu og Bucks gæti því komist í góða stöðu með sigri. Þegar Nets sótti James Harden frá Houston Rockets í vetur varð liðið strax líklegt til afreka. Nets þá komið með sannkallað stórskotalið með þá Kyrie Irving, Kevin Durant og áðurnefndan Harden innanborðs. Það gekk á ýmsu í vetur en Durant hefur misst mikið úr vegna meiðsla, sama má segja um Irving og Harden. Þá lagði LaMarcus Aldridge skóna á hilluna skömmu eftir að hafa gengið til liðs við Brooklyn vegna hjartagalla. The Nets initially ruled both Harden and Kyrie Irving out on Monday following Irving's ankle injury in Sunday's Game 4 loss to the Bucks. Harden has been recovering from a hamstring injury suffered in Game 1.https://t.co/okYzN4E28X— The Athletic (@TheAthletic) June 15, 2021 Liðið endaði þó í 2. sæti Austurdeildarinnar og virtist komið á gott ról þegar úrslitakeppnin fór af stað. Í fyrsta leik einvígisins meiddist Harden aftan í læri en stefnir á að vera með í nótt, hvort það gangi eftir er þó alls óvíst. Í síðasta leik meiddist svo Irving og allt í einu virtist sem Durant yrði eina leikfæra stórstjarnan fyrir leik næturinnar. Hann tók því með stóískri ró. „Ég reikna með að þurfa að gera allt sjálfur, eins og ég geri alltaf,“ sagði kíminn Durant á blaðamannafundi fyrr í dag. Nú er ljóst að Harden ætlar sér að reyna spila. Það verður að koma í ljós hvort lærið haldi og hvort það dugi til sigurs. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Þegar Nets sótti James Harden frá Houston Rockets í vetur varð liðið strax líklegt til afreka. Nets þá komið með sannkallað stórskotalið með þá Kyrie Irving, Kevin Durant og áðurnefndan Harden innanborðs. Það gekk á ýmsu í vetur en Durant hefur misst mikið úr vegna meiðsla, sama má segja um Irving og Harden. Þá lagði LaMarcus Aldridge skóna á hilluna skömmu eftir að hafa gengið til liðs við Brooklyn vegna hjartagalla. The Nets initially ruled both Harden and Kyrie Irving out on Monday following Irving's ankle injury in Sunday's Game 4 loss to the Bucks. Harden has been recovering from a hamstring injury suffered in Game 1.https://t.co/okYzN4E28X— The Athletic (@TheAthletic) June 15, 2021 Liðið endaði þó í 2. sæti Austurdeildarinnar og virtist komið á gott ról þegar úrslitakeppnin fór af stað. Í fyrsta leik einvígisins meiddist Harden aftan í læri en stefnir á að vera með í nótt, hvort það gangi eftir er þó alls óvíst. Í síðasta leik meiddist svo Irving og allt í einu virtist sem Durant yrði eina leikfæra stórstjarnan fyrir leik næturinnar. Hann tók því með stóískri ró. „Ég reikna með að þurfa að gera allt sjálfur, eins og ég geri alltaf,“ sagði kíminn Durant á blaðamannafundi fyrr í dag. Nú er ljóst að Harden ætlar sér að reyna spila. Það verður að koma í ljós hvort lærið haldi og hvort það dugi til sigurs. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira