Hafa lokið við stofnun sjö milljarða vísissjóðs Atli Ísleifsson skrifar 16. júní 2021 08:09 Svana Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Frumtak Ventures, Eggert Claessen fjárfestingastjóri, Magnús Þór stjórnarformaður, Rakel Sigurðardóttir fjármálastjóri, Ásthildur Otharsdóttir fjárfestingastjóri og Brynja Eyjólfsdóttir greinandi. frumtak Frumtak Ventures hefur lokið við fjármögnun og stofnun nýs sjóðs, Frumtak III, sem er sjö milljarðar að stærð. Frá þessu segir í tilkynningu en Frumtak Ventures er í dag rekstraraðili tveggja Frumtakssjóða, Frumtaks og Frumtaks II. Fyrsti sjóðurinn var stofnaður árið 2009 og segir að sjóðirnir hafi fjárfest í 21 fyrirtæki frá stofnun. Nýi sjóðurinn, Frumtak III, er sérhæfður vísisjóður sem muni fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum sem séu á fyrstu stigum fjármögnunar og þyki vænleg til vaxtar á alþjóðlegum mörkuðum. Ásthildur stýrir Ásthildur Otharsdóttir, sem bættist nýverið í hóp eigenda og fjárfestingastjóra Frumtaks Ventures, verður sjóðstjóri Frumtaks III, en hún var áður stjórnarformaður félagsins og hefur áður starfað meðal annars hjá Marel og Össuri. „Frumtak III sérhæfir sig ekki í einstökum greinum og mun fjárfesta með svipuðu sniði og fyrri Frumtakssjóðir með áherslu á hugvitsdrifin tæknifyrirtæki. Þannig hefur Frumtak III að markmiði að fjárfesta í fyrirtækjum sem hafa á að skipa öflugum teymum, sem geta orðið leiðandi á sínu sviði, með mikla möguleika til vaxtar og verðmætasköpunar og geta skilað góðri ávöxtun til fjárfesta. Frumtak Ventures hefur sett sér sérstaka stefnu í ábyrgum fjárfestingum og mun það hafa áhrif á val á fyrirtækjum í eignasafn sjóðsins. Gert er ráð fyrir að sjóðurinn muni fjárfesta í 8-10 fyrirtækjum fyrir um 200-500 milljónir í hverju félagi. Fjárfestingatímabil sjóðsins er 5 ár og starfstími 10 ár,“ segir í tilkynningunni um stofnun sjóðsins. Nýsköpun Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu en Frumtak Ventures er í dag rekstraraðili tveggja Frumtakssjóða, Frumtaks og Frumtaks II. Fyrsti sjóðurinn var stofnaður árið 2009 og segir að sjóðirnir hafi fjárfest í 21 fyrirtæki frá stofnun. Nýi sjóðurinn, Frumtak III, er sérhæfður vísisjóður sem muni fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum sem séu á fyrstu stigum fjármögnunar og þyki vænleg til vaxtar á alþjóðlegum mörkuðum. Ásthildur stýrir Ásthildur Otharsdóttir, sem bættist nýverið í hóp eigenda og fjárfestingastjóra Frumtaks Ventures, verður sjóðstjóri Frumtaks III, en hún var áður stjórnarformaður félagsins og hefur áður starfað meðal annars hjá Marel og Össuri. „Frumtak III sérhæfir sig ekki í einstökum greinum og mun fjárfesta með svipuðu sniði og fyrri Frumtakssjóðir með áherslu á hugvitsdrifin tæknifyrirtæki. Þannig hefur Frumtak III að markmiði að fjárfesta í fyrirtækjum sem hafa á að skipa öflugum teymum, sem geta orðið leiðandi á sínu sviði, með mikla möguleika til vaxtar og verðmætasköpunar og geta skilað góðri ávöxtun til fjárfesta. Frumtak Ventures hefur sett sér sérstaka stefnu í ábyrgum fjárfestingum og mun það hafa áhrif á val á fyrirtækjum í eignasafn sjóðsins. Gert er ráð fyrir að sjóðurinn muni fjárfesta í 8-10 fyrirtækjum fyrir um 200-500 milljónir í hverju félagi. Fjárfestingatímabil sjóðsins er 5 ár og starfstími 10 ár,“ segir í tilkynningunni um stofnun sjóðsins.
Nýsköpun Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira