Átta mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn einhverfum manni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. júní 2021 16:38 Maðurinn var dæmdur í átta mánaða fangelsi, sem er skilorðsbundið að hluta. Vísir/Vilhelm Karlmaður var dæmdur í átta mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur á dögunum en huti refsingarinnar er skilorðsbundinn. Hann er dæmdur fyrir að hafa nýtt sér yfirburði sína og aðstöðumun gagnvart manni með þroskahömlun og brotið á honum kynferðislega. Þá er honum gert að greiða brotþola 800 þúsund krónur í miskabætur. Maðurinn hafði í tvö skipti mök við þolandann, annars vegar haustið 2018 og hins vegar í mars 2019. Í bæði skiptin er hinum ákærða gert það að sök að hafa haft endaþarmsmök við manninn en í síðara skiptið haldið áfram þrátt fyrir að brotaþolinn hafi beðið hann um að hætta. Þann 7. mars 2019 leitaði brotaþoli til lögreglu og tilkynnti að maðurinn hefði nauðgað honum. Manninum var þá vísað á neyðarmóttöku til skoðunar. Þar ræddi brotaþoli við lögreglu og lýsti því að hann hafi kynnst ákærða á netspjalli og þeir hist tvisvar. Í fyrra tilvikinu hefði ákærði haft samfarir við brotaþola í endaþarm þar sem þeir voru staddir í bifreið. Í síðara skiptið, sem hefði verið þennan sama dag 7. mars, hefi brotaþoli farið til Reykjavíkur og heimsótt ákærða. Þar hefði ákærði haft samfarir við hann um endaþarm, og haldið áfram eftir að brotaþoli bað hann um að hætta. Eftir atvikið hafi ákærði verið með hníf inni í stofu sem hefði vakið upp ótta hjá brotaþola. Greindi hann jafnframt frá því að maðurinn hafi ítrekað þrýst á hann að koma í heimsókn. Ákærði var handtekinn samdægurs og húsleit gerð heima hjá honum. Hann kvaðst þekkja brotaþola og viðurkenndi að hafa átt við hann mök þennan dag en það hafi verið með samþykki þeirra beggja. Þá kvaðst hann hafa verið að brýna hníf í stofunni þegar brotaþoli var á staðnum og hafi ekki gert það til að vekja hjá honum ótta. Þá hefði hann ekki áttað sig á því að brotaþoli væri þroskaskertur eins og fram kemur í dómnum. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Fleiri fréttir Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Sjá meira
Maðurinn hafði í tvö skipti mök við þolandann, annars vegar haustið 2018 og hins vegar í mars 2019. Í bæði skiptin er hinum ákærða gert það að sök að hafa haft endaþarmsmök við manninn en í síðara skiptið haldið áfram þrátt fyrir að brotaþolinn hafi beðið hann um að hætta. Þann 7. mars 2019 leitaði brotaþoli til lögreglu og tilkynnti að maðurinn hefði nauðgað honum. Manninum var þá vísað á neyðarmóttöku til skoðunar. Þar ræddi brotaþoli við lögreglu og lýsti því að hann hafi kynnst ákærða á netspjalli og þeir hist tvisvar. Í fyrra tilvikinu hefði ákærði haft samfarir við brotaþola í endaþarm þar sem þeir voru staddir í bifreið. Í síðara skiptið, sem hefði verið þennan sama dag 7. mars, hefi brotaþoli farið til Reykjavíkur og heimsótt ákærða. Þar hefði ákærði haft samfarir við hann um endaþarm, og haldið áfram eftir að brotaþoli bað hann um að hætta. Eftir atvikið hafi ákærði verið með hníf inni í stofu sem hefði vakið upp ótta hjá brotaþola. Greindi hann jafnframt frá því að maðurinn hafi ítrekað þrýst á hann að koma í heimsókn. Ákærði var handtekinn samdægurs og húsleit gerð heima hjá honum. Hann kvaðst þekkja brotaþola og viðurkenndi að hafa átt við hann mök þennan dag en það hafi verið með samþykki þeirra beggja. Þá kvaðst hann hafa verið að brýna hníf í stofunni þegar brotaþoli var á staðnum og hafi ekki gert það til að vekja hjá honum ótta. Þá hefði hann ekki áttað sig á því að brotaþoli væri þroskaskertur eins og fram kemur í dómnum.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Fleiri fréttir Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Sjá meira