„Menn eru búnir að reyna þetta mjög lengi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júní 2021 18:35 Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þjóðbjörg Eiríksdóttir vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu eru meðal höfunda rannsóknarinnar. Íslensk erfðagreining Líkan Íslenskrar erfðagreiningar, sem spáir fyrir um það hversu langt fólk á eftir ólifað, er nákvæmara en öll önnur sambærileg líkön, að sögn forstjóra. Líkanið hafi þó talsvert meira forspárgildi hjá þeim eldri en yngri. Greint var frá niðurstöðum rannsóknarinnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í byrjun mánaðar en líkanið birtist í vísindaritinu Communications Biology í dag. Með líkaninu, sem styðst við mælingu á próteini í blóði, fundust til dæmis þau 5 prósent úr hópi þátttakenda á aldrinum 60 til 80 ára, sem voru með um 90 prósent líkur á því að deyja innan 10 ára. „Menn eru búnir að reyna þetta mjög lengi, það sem líkanið hennar Þjóðbjargar [Eiríksdóttur, eins höfundar rannsóknarinnar] hefur umfram önnur líkön er að þetta er nákvæmara og þetta hefur meira forspárgildi en annað sem menn hafa reynt,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Þá gangi rannsóknin út á að finna það sem einkenni hóp af fólki, ekki einstaklinga. „Þetta hefur að öllum líkindum miklu meira forspárgildi hjá þeim sem eru eldri, það er að segja að ef þú ferð niður í yngri aldurshópa þá eru allflestir, guði sé lof, svo heilbrigðir að við erum ekki farin að sjá þess merki að það sé farið að flæða undan þeim.“ Einhver bið verði þó á því að líkanið komist í notkun í klínískri þjónustu. „Þá er hugmyndin sú að það geti gefið fólki tækifæri til að breyta um lífsstíl eða breyta því hvernig þeir sjúkdómar eru meðhöndlaðir sem kunna að leiða til dauða.“ Íslensk erfðagreining Vísindi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Greint var frá niðurstöðum rannsóknarinnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í byrjun mánaðar en líkanið birtist í vísindaritinu Communications Biology í dag. Með líkaninu, sem styðst við mælingu á próteini í blóði, fundust til dæmis þau 5 prósent úr hópi þátttakenda á aldrinum 60 til 80 ára, sem voru með um 90 prósent líkur á því að deyja innan 10 ára. „Menn eru búnir að reyna þetta mjög lengi, það sem líkanið hennar Þjóðbjargar [Eiríksdóttur, eins höfundar rannsóknarinnar] hefur umfram önnur líkön er að þetta er nákvæmara og þetta hefur meira forspárgildi en annað sem menn hafa reynt,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Þá gangi rannsóknin út á að finna það sem einkenni hóp af fólki, ekki einstaklinga. „Þetta hefur að öllum líkindum miklu meira forspárgildi hjá þeim sem eru eldri, það er að segja að ef þú ferð niður í yngri aldurshópa þá eru allflestir, guði sé lof, svo heilbrigðir að við erum ekki farin að sjá þess merki að það sé farið að flæða undan þeim.“ Einhver bið verði þó á því að líkanið komist í notkun í klínískri þjónustu. „Þá er hugmyndin sú að það geti gefið fólki tækifæri til að breyta um lífsstíl eða breyta því hvernig þeir sjúkdómar eru meðhöndlaðir sem kunna að leiða til dauða.“
Íslensk erfðagreining Vísindi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira