Óvænt í forystu eftir tvo hringi Valur Páll Eiríksson skrifar 19. júní 2021 11:00 Bretinn Richard Bland leiðir eftir tvo hringi, sá elsti í sögu mótsins sem gerir það. Getty Images/Dean Mouhtaropoulos Hinn 48 ára gamli Breti, Richard Bland, er með forystu á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, þegar tveir hringir eru búnir af mótinu. Russell Henley deilir með honum toppsætinu. Aðeins tæpur mánuður er síðan hinn fimmtugi Phil Mickelson varð sá elsti til að fagna sigri á PGA-meistaramótinu og halda eldri kylfingar áfram að koma á óvart eftir strembinn vetur sem einkennst hefur af COVID 19 faraldrinum. Hinn 48 ára gamli Stewart Cink vann tvo titla á PGA-mótaröðinni á síðustu níu mánuðum og jafnaldri hans Lee Westwood varð annar á tveimur mótum röð, Arnold Palmer-boðsmótinu og Players meistaramótinu. Solo leader Russell Henley moves to -6 and one clear of the field at the #USOpen pic.twitter.com/k9gfzFFzT5— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 Bland er sá elsti í sögunni til að leiða US Open eftir tvo hringi en hann er aðeins að keppa á sínu fjórða risamóti á ferlinum. Aðeins rúmur mánuður er síðan hann vann sitt fyrsta mót á Evróputúrnum, sem var hans 478. mót á túrnum. Bretinn Bland fékk sjö fugla á hringnum í gær og þrjá skolla og lék því á fjórum undir parinu. Hann er á fimm höggum undir pari í heildina, líkt og Bandaríkjamaðurinn Russell Henley sem fór hring gærdagsins á höggi undir pari. Halfway home in the 121st #USOpen Championship!T1. @blandy73T1. @russhenleygolfT3. @Louis57TM T3. @matthew_wolff5 pic.twitter.com/lBh1L8wdq2— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 Fast á hæla þeirra fylgja Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen og hinn 22 ára gamli Matthew Wolff á fjórum undir parinu og næst á eftir þeim eru Bubba Watson og Jon Rahm á þremur undir pari. Þriðji hringur mótsins hefst klukkan 17:00 í dag og verður sýnt beint frá honum á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Opna bandaríska Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Aðeins tæpur mánuður er síðan hinn fimmtugi Phil Mickelson varð sá elsti til að fagna sigri á PGA-meistaramótinu og halda eldri kylfingar áfram að koma á óvart eftir strembinn vetur sem einkennst hefur af COVID 19 faraldrinum. Hinn 48 ára gamli Stewart Cink vann tvo titla á PGA-mótaröðinni á síðustu níu mánuðum og jafnaldri hans Lee Westwood varð annar á tveimur mótum röð, Arnold Palmer-boðsmótinu og Players meistaramótinu. Solo leader Russell Henley moves to -6 and one clear of the field at the #USOpen pic.twitter.com/k9gfzFFzT5— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 Bland er sá elsti í sögunni til að leiða US Open eftir tvo hringi en hann er aðeins að keppa á sínu fjórða risamóti á ferlinum. Aðeins rúmur mánuður er síðan hann vann sitt fyrsta mót á Evróputúrnum, sem var hans 478. mót á túrnum. Bretinn Bland fékk sjö fugla á hringnum í gær og þrjá skolla og lék því á fjórum undir parinu. Hann er á fimm höggum undir pari í heildina, líkt og Bandaríkjamaðurinn Russell Henley sem fór hring gærdagsins á höggi undir pari. Halfway home in the 121st #USOpen Championship!T1. @blandy73T1. @russhenleygolfT3. @Louis57TM T3. @matthew_wolff5 pic.twitter.com/lBh1L8wdq2— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 19, 2021 Fast á hæla þeirra fylgja Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen og hinn 22 ára gamli Matthew Wolff á fjórum undir parinu og næst á eftir þeim eru Bubba Watson og Jon Rahm á þremur undir pari. Þriðji hringur mótsins hefst klukkan 17:00 í dag og verður sýnt beint frá honum á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Opna bandaríska Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira