Segir Boris hafa verið undir álagi þegar hann kallaði hann „fokking vonlausan“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2021 11:07 Hancock gerði lítið úr málinu í morgunþætti BBC í morgun. epa/Vickie Flores Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, hefur tjáð sig um miður falleg ummæli Boris Johnson í sinn garð en á dögunum var greint frá því að forsætisráðherrann hefði kallað Hancock „algjörlega fokking vonlausan“ í textaskilaboðum. Það var Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Johnson, sem fékk skilaboðin send og uppljóstraði um þau. Í viðtali við BBC Breakfast í morgun sagði Hancock streitu um að kenna. „Í hreinskilni sagt þá tilheyrir þetta fortíðinni,“ sagði Hancock spurður um málið. „Bólusetningaráætlunin hefur gengið stórvel. Þegar fólk er undir álagi segir það alls konar. Það sem skiptir máli er hversu vel við vinnum saman.“ Heilbrigðisráðherrann sagðist eiga í daglegum samskiptum við forsætisráðherrann en vildi ekki tjá sig um það hvort þeir hefðu rætt saman síðan greint var frá ummælunum í fjölmiðlum. Spurður að því hvort það væru engu að síður ekki vandræðalegt að vera sagður „vonlaus“ svaraði Hancock ekki beint en ítrekaði að samstarf hans og Johnson hefði verið gott og bólusetningaráætlunin gengið vel. On #BBCBreakfast Health Secretary Matt Hancock says it’s not embarrassing that he was called hopeless in texts apparently from Prime Minister Boris Johnson. https://t.co/Rid4nh1kej pic.twitter.com/4N55StDYda— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) June 21, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira
Það var Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Johnson, sem fékk skilaboðin send og uppljóstraði um þau. Í viðtali við BBC Breakfast í morgun sagði Hancock streitu um að kenna. „Í hreinskilni sagt þá tilheyrir þetta fortíðinni,“ sagði Hancock spurður um málið. „Bólusetningaráætlunin hefur gengið stórvel. Þegar fólk er undir álagi segir það alls konar. Það sem skiptir máli er hversu vel við vinnum saman.“ Heilbrigðisráðherrann sagðist eiga í daglegum samskiptum við forsætisráðherrann en vildi ekki tjá sig um það hvort þeir hefðu rætt saman síðan greint var frá ummælunum í fjölmiðlum. Spurður að því hvort það væru engu að síður ekki vandræðalegt að vera sagður „vonlaus“ svaraði Hancock ekki beint en ítrekaði að samstarf hans og Johnson hefði verið gott og bólusetningaráætlunin gengið vel. On #BBCBreakfast Health Secretary Matt Hancock says it’s not embarrassing that he was called hopeless in texts apparently from Prime Minister Boris Johnson. https://t.co/Rid4nh1kej pic.twitter.com/4N55StDYda— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) June 21, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira