Kórónuveiran hefur ekki hrakið fleiri í foreldrahús Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2021 11:41 Húsnæðiskostnaður og takmarkaðir tekjumöguleikar eru meðal helstu ástæða þess að ungt fólk býr í foreldrahúsum. Unsplash Sú flökkusaga að kórónuveirufaraldurinn hafi orðið til þess að bresk ungmenni flúðu umvörpum aftur í foreldrahús á sér ekki stoð í raunveruleikanum. Einstaklingum á aldrinum 18 til 34 sem búa í foreldrahúsum hefur þvert á móti fækkað. Þetta eru niðurstöður nýrrar breskrar könnunar, sem staðfestir engu að síður þá þróun síðustu tveggja áratuga að stærra hlutfall fólks á þrítugs- og fertugsaldri býr heima en áður tíðkaðist. Einn af rannsakendunum, hagfræðingurinn Maja Gustafsson, segir ástæðu þess að ungu fólki í foreldrahúsum fjölgaði ekki í kórónuveirufaraldrinum þó meðal annarra þá að mörg ungmenni höfðu þegar flutt aftur heim vegna efnahagsástandsins. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar bjuggu 23 prósent einstaklinga á þrítugsaldri í foreldrahúsum fyrr í þessum mánuði, samanborið við 25 prósent í febrúar 2020. Þeir sem höfðu flutt aftur heim voru líklegri en aðrir á sama aldri til að hafa ekki lokið háskólanámi, til að vera í láglaunastarfi og til að vinna í einum af þeim geirum sem kórónuveiran kom hvað verst niður á, til dæmis í ferðamannaiðnaðinum. Rannsakendurnir segja að þrátt fyrir að mörg ungmenni hafi flutt aftur í foreldrahús til að geta unnið og lagt fyrir séu möguleikar þess mjög háðir því hvar foreldrarnir búa, það er að segja hvort vinnu sé að finna á heimaslóðunum. Um 3,5 milljónir einhleypra ungmenna búa nú hjá foreldrum sínum og hefur fjölgað um þriðjung síðusta áratug. Húsnæðiskostnaður og lág laun eru sögð meginástæða þess að fólk flytur aftur heim eða hefur ekki farið að heiman. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira
Þetta eru niðurstöður nýrrar breskrar könnunar, sem staðfestir engu að síður þá þróun síðustu tveggja áratuga að stærra hlutfall fólks á þrítugs- og fertugsaldri býr heima en áður tíðkaðist. Einn af rannsakendunum, hagfræðingurinn Maja Gustafsson, segir ástæðu þess að ungu fólki í foreldrahúsum fjölgaði ekki í kórónuveirufaraldrinum þó meðal annarra þá að mörg ungmenni höfðu þegar flutt aftur heim vegna efnahagsástandsins. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar bjuggu 23 prósent einstaklinga á þrítugsaldri í foreldrahúsum fyrr í þessum mánuði, samanborið við 25 prósent í febrúar 2020. Þeir sem höfðu flutt aftur heim voru líklegri en aðrir á sama aldri til að hafa ekki lokið háskólanámi, til að vera í láglaunastarfi og til að vinna í einum af þeim geirum sem kórónuveiran kom hvað verst niður á, til dæmis í ferðamannaiðnaðinum. Rannsakendurnir segja að þrátt fyrir að mörg ungmenni hafi flutt aftur í foreldrahús til að geta unnið og lagt fyrir séu möguleikar þess mjög háðir því hvar foreldrarnir búa, það er að segja hvort vinnu sé að finna á heimaslóðunum. Um 3,5 milljónir einhleypra ungmenna búa nú hjá foreldrum sínum og hefur fjölgað um þriðjung síðusta áratug. Húsnæðiskostnaður og lág laun eru sögð meginástæða þess að fólk flytur aftur heim eða hefur ekki farið að heiman.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira