Innlent

Bein útsending: Framtíð íslensks sjávarútvegs og fiskeldis

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frá loðnuveiðum með Beiti NK.
Frá loðnuveiðum með Beiti NK. Vísir/Sigurjón

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til ráðstefnu klukkan 13 í dag um framtíð íslensks sjávarútvegs og fiskeldis.

Ráðstefnan fer fram í Kaldalóni í Hörpu og er öllum opin. 

Á ráðstefnunni verður gerð grein fyrir nýlegri skýrslu um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi og fiskeldi og rætt um þau tækifæri og áskoranir sem blasa við.

Dagskrá:

Opnun: Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Íslenskur sjávarútvegur og fiskeldi 2030

Erindi: Sveinn Agnarsson, prófessor við viðskiptafræðideild HÍ

Nýsköpun: Forsenda verðmætasköpunar til framtíðar

Erindi: Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla hjá Brim

Framtíðin: Tækifæri og áskoranir

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra boðar til ráðstefnunnar.Vísir/Vilhelm

Erindi: Dr. Gunnar Haraldsson, hagfræðingur og ráðgjafi

Pallborðsumræður:

Agnes Guðmundsdóttir, markaðs- og sölustjóri Icelandic Asia og formaður félags kvenna í sjávarútvegi

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka

Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland Seafood

Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi

Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar

Fundarstjórn:

Bergur Ebbi Benediktsson




Fleiri fréttir

Sjá meira


×