Engin um plön um það hjá UEFA að taka úrslitaleikina af Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 11:00 Bobby Moore styttan fyrir utan Wembley leikvanginn þar sem hann tók á móti HM bikarnum 1966 eftir sigur á Vestur Þjóðverjum í úrslitaleik. AP/Frank Augstein Knattspyrnusamband Evrópu hefur fullvissað forvitna um það að undanúrslitaleikir og úrslitaleikur Evrópumótsins eru ekki á leiðinni til Ungverjalands. Fréttir um að Wembley væri mögulega að missa þessa úrslitaleiki Evrópumótsins fóru á flug eftir að Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, kallaði eftir því að leikirnir væru fluttir frá Englandi vegna aukningu á kórónuveirusmitum í landinu. No plans to move #Euro2020 semi-finals and final from Wembley, Uefa say https://t.co/XXbtYWsNDs— Standard Sport (@standardsport) June 22, 2021 Yfir tíu þúsund ný tilfelli af kórónuveirusmitum fundust í Bretlandi í gær og eru því samtals komin yfir 4,63 milljónir í landinu. Alls hafa tæplega 128 þúsund manns látist í Bretland vegna veirunnar. Erlendir fjölmiðlar fóru að velta því fyrir sér hvort að úrslitaleikirnir yrði fluttir frá Wembley til Búdapest í Ungverjalandi. The UK government and Uefa are close to a deal that will see 60,000 fans in attendance at Wembley for the final of Euro 2020. Dignitaries will also be exempt from quarantine.@MarcusParekhTel and @ben_rumsby have all the details in our live blog https://t.co/McGxlnHQ2F #Euro2020— Telegraph Football (@TeleFootball) June 21, 2021 UEFA hefur nú staðfest að sambandið sé að vinna markvisst að því með enska knattspyrnusambandinu og enskum yfirvöldum svo að úrslitaleikirnir geti farið fram á Wembley og það séu engin um plön um það hjá UEFA að taka úrslitaleikina af Wembley. Samkvæmt frekari fréttum hefur stefnan verið sett að leyfa 60 þúsund áhorfendum að mæta á leikina og að „mikilvæga fólkið“ þurfi ekki að fara í sóttkví. Italy PM wants Euro 2020 final moved from Wembley to Rome due to rise in COVID infections https://t.co/RUFxSyc8YX— Sky News (@SkyNews) June 21, 2021 Ítalski forsætisráðherrann Draghi vildi notfæra sér ástandið í Bretlandi til að fá úrslitaleikinn til Rómar í staðinn fyrir að spila hann í landi þar sem „fjöldi smita sé að aukast hratt“ eins og hann orðaði það. Undanúrslitaleikirnir á Wembley eiga að fara fram 6. og 7. júlí og úrslitaleikurinn er síðan spilaður 11. júlí. EM 2020 í fótbolta UEFA England Bretland Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Fréttir um að Wembley væri mögulega að missa þessa úrslitaleiki Evrópumótsins fóru á flug eftir að Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, kallaði eftir því að leikirnir væru fluttir frá Englandi vegna aukningu á kórónuveirusmitum í landinu. No plans to move #Euro2020 semi-finals and final from Wembley, Uefa say https://t.co/XXbtYWsNDs— Standard Sport (@standardsport) June 22, 2021 Yfir tíu þúsund ný tilfelli af kórónuveirusmitum fundust í Bretlandi í gær og eru því samtals komin yfir 4,63 milljónir í landinu. Alls hafa tæplega 128 þúsund manns látist í Bretland vegna veirunnar. Erlendir fjölmiðlar fóru að velta því fyrir sér hvort að úrslitaleikirnir yrði fluttir frá Wembley til Búdapest í Ungverjalandi. The UK government and Uefa are close to a deal that will see 60,000 fans in attendance at Wembley for the final of Euro 2020. Dignitaries will also be exempt from quarantine.@MarcusParekhTel and @ben_rumsby have all the details in our live blog https://t.co/McGxlnHQ2F #Euro2020— Telegraph Football (@TeleFootball) June 21, 2021 UEFA hefur nú staðfest að sambandið sé að vinna markvisst að því með enska knattspyrnusambandinu og enskum yfirvöldum svo að úrslitaleikirnir geti farið fram á Wembley og það séu engin um plön um það hjá UEFA að taka úrslitaleikina af Wembley. Samkvæmt frekari fréttum hefur stefnan verið sett að leyfa 60 þúsund áhorfendum að mæta á leikina og að „mikilvæga fólkið“ þurfi ekki að fara í sóttkví. Italy PM wants Euro 2020 final moved from Wembley to Rome due to rise in COVID infections https://t.co/RUFxSyc8YX— Sky News (@SkyNews) June 21, 2021 Ítalski forsætisráðherrann Draghi vildi notfæra sér ástandið í Bretlandi til að fá úrslitaleikinn til Rómar í staðinn fyrir að spila hann í landi þar sem „fjöldi smita sé að aukast hratt“ eins og hann orðaði það. Undanúrslitaleikirnir á Wembley eiga að fara fram 6. og 7. júlí og úrslitaleikurinn er síðan spilaður 11. júlí.
EM 2020 í fótbolta UEFA England Bretland Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti