Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2021 08:32 Katrín Tanja Davíðsdóttir er búin að máta keppnisbúninginn sinn á heimsleikunum. Instagram/@nobull NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru báðar búnir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár, Anníe Mist í ellefta skiptið og Katrín Tanja á sjöundu heimsleikunum í röð og níunda skiptið alls. Ólíkt fyrri árum þá munu þær tvær mæta sérmerktar til leiks á leikana. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum og standa frá 27. júlí til 1. ágúst. Fjórir Íslendingar komust á leikana í ár því Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir verða einnig með. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) Þær Anníe Mist og Katrín Tanja eru aftur á móti tveir af fjórum heimsmeisturum í kvennaflokki sem komust á heimsleikana í ár en hinar eru Tia-Clair Toomey og Samantha Briggs. Anníe Mist varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en Katrín Tanja vann heimsmeistaratitilinn 2015 og 2016. Síðan þá hefur Toomey unnið fjögur ár í röð. Eins og fótboltalandsliðin á stórmótum, sem eru með heimsmeistarastjörnur á búningum sínum, þá mæta Katrín Tanja og Anníe Mist með heimsmeistaramerkingu á sínum keppnisbúningum á heimsleikunum í ár. NOBULL kynnti keppnisbúningana í gær og þar má sjá myndir af Katrínu Tönju í nýja sérmerkta búningum eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá heimsmeistaratitla stelpnanna framan á búningi þeirra. CrossFit Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru báðar búnir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár, Anníe Mist í ellefta skiptið og Katrín Tanja á sjöundu heimsleikunum í röð og níunda skiptið alls. Ólíkt fyrri árum þá munu þær tvær mæta sérmerktar til leiks á leikana. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum og standa frá 27. júlí til 1. ágúst. Fjórir Íslendingar komust á leikana í ár því Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir verða einnig með. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) Þær Anníe Mist og Katrín Tanja eru aftur á móti tveir af fjórum heimsmeisturum í kvennaflokki sem komust á heimsleikana í ár en hinar eru Tia-Clair Toomey og Samantha Briggs. Anníe Mist varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en Katrín Tanja vann heimsmeistaratitilinn 2015 og 2016. Síðan þá hefur Toomey unnið fjögur ár í röð. Eins og fótboltalandsliðin á stórmótum, sem eru með heimsmeistarastjörnur á búningum sínum, þá mæta Katrín Tanja og Anníe Mist með heimsmeistaramerkingu á sínum keppnisbúningum á heimsleikunum í ár. NOBULL kynnti keppnisbúningana í gær og þar má sjá myndir af Katrínu Tönju í nýja sérmerkta búningum eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá heimsmeistaratitla stelpnanna framan á búningi þeirra.
CrossFit Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sjá meira