Stefnir í áframhaldandi hótelrekstur í Bændahöllinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júní 2021 16:05 Hótel Saga var í 59 ár í Bændahöllinni. Vísir/Vilhelm Einkaviðræður aðila tengdum Hótel Óðinsvé um kaup á Bændahöllinni eru vel á veg komnar. Nýir eigendur áforma áframhaldandi rekstur hótels í fasteigninni sem hýst hefur Hótel Sögu í 59 ár. Bændablaðið greinir frá þessu og vísar til sameiginlegrar yfirlýsingar samningsaðila sem Sigurður Kári Kristjánsson hæstaréttarlögmaður er skrifaður fyrir. Sigurður Kári er tilsjónarmaður með fjárhagslegri endurskipulagningu Bændahallarinnar. Rekstri Hótel Sögu var hætt í nóvember síðastliðnum og greint frá því í byrjun árs að Bændahöllin væri til sölu. Fram kemur í yfirlýsingunni að hópur fjárfesta, sem meðal annars tengist Hótel Óðinsvéum við Óðinstorg, ætli sér að kaupa Bændahöllina. Rekstrarfélagið Gamma ehf rekur Hótel Óðinsvé. Gamma ehf er í helmingseigu Parma ehf og helmingseigu Punds ehf. Síðarnefnda félagið er í eigu Hannesar Hilmarssonar, forstjóra Air Atlanta, en hið fyrra í eigu Bergljótar Steinsdóttur, fyrrverandi flugfreyju. Bergljót er gift Magnúsi Stephensen, viðskiptafélaga Hannesar. Uppi höfðu verið hugmyndir um að Háskóli Íslands keypti hótelið en viðræður fjármálaráðuneytisins við Bændahallarinnar runnu út í sandinn. Því stefnir í að áfram verði rekið hótel í Bændahöllinni. Fasteignamarkaður Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Salan á Hótel Sögu Tengdar fréttir Formlegar viðræður um kaup á Hótel Sögu hafnar Háskóli Íslands hefur hafið formlegar viðræður um kaup á Bændahöllinni við Hagatorg í Vesturbæ Reykjavíkur, sem áður hýsti Hótel Sögu. 17. mars 2021 14:01 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Bændablaðið greinir frá þessu og vísar til sameiginlegrar yfirlýsingar samningsaðila sem Sigurður Kári Kristjánsson hæstaréttarlögmaður er skrifaður fyrir. Sigurður Kári er tilsjónarmaður með fjárhagslegri endurskipulagningu Bændahallarinnar. Rekstri Hótel Sögu var hætt í nóvember síðastliðnum og greint frá því í byrjun árs að Bændahöllin væri til sölu. Fram kemur í yfirlýsingunni að hópur fjárfesta, sem meðal annars tengist Hótel Óðinsvéum við Óðinstorg, ætli sér að kaupa Bændahöllina. Rekstrarfélagið Gamma ehf rekur Hótel Óðinsvé. Gamma ehf er í helmingseigu Parma ehf og helmingseigu Punds ehf. Síðarnefnda félagið er í eigu Hannesar Hilmarssonar, forstjóra Air Atlanta, en hið fyrra í eigu Bergljótar Steinsdóttur, fyrrverandi flugfreyju. Bergljót er gift Magnúsi Stephensen, viðskiptafélaga Hannesar. Uppi höfðu verið hugmyndir um að Háskóli Íslands keypti hótelið en viðræður fjármálaráðuneytisins við Bændahallarinnar runnu út í sandinn. Því stefnir í að áfram verði rekið hótel í Bændahöllinni.
Fasteignamarkaður Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Salan á Hótel Sögu Tengdar fréttir Formlegar viðræður um kaup á Hótel Sögu hafnar Háskóli Íslands hefur hafið formlegar viðræður um kaup á Bændahöllinni við Hagatorg í Vesturbæ Reykjavíkur, sem áður hýsti Hótel Sögu. 17. mars 2021 14:01 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Formlegar viðræður um kaup á Hótel Sögu hafnar Háskóli Íslands hefur hafið formlegar viðræður um kaup á Bændahöllinni við Hagatorg í Vesturbæ Reykjavíkur, sem áður hýsti Hótel Sögu. 17. mars 2021 14:01