Sú markahæsta í Íslandsmeistaraliðinu var sú efnilegasta: Ekki búið að vera auðvelt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2021 12:30 Rakel Sara Elvarsdóttir var í góðum hópi fólks úr KA/Þór sem safnaði að sér verðlaunum á verðlaunahófi HSÍ í gær. Rut Jónsdóttir var valin best, Matea Lonac var kosin besti markvörðurinn og Andri Snær Stefánsson þótti vera besti þjálfari tímabilsins. Instagram/@kathor.handbolti Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór var kosin efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í gær og Guðjón Guðmundsson talaði við hana á verðlaunahófi HSÍ. Rakel Sara, sem er aðeins átján ára gömul, varð markahæsti leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs í úrslitakeppninni með 24 mörk í 5 leikjum þrátt fyrir að taka ekki eitt einasta víti í leikjum Akureyrarliðsins. Rakel Sara nýtti 77 prósent skota sinna í úrslitakeppninni og skoraði einu marki meira en liðsfélagar sínir Aldís Ásta Heimisdóttir og Rut Jónsdóttir. „Við erum búnar að vinna alveg gríðarlega mikið að þessu og þetta er ekki búið að vera auðvelt en þetta skilaði sér,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir við Gaupa. En af hverju er hún orðin svona góð? Klippa: Rakel Sara: Það skilar mér alltaf þegar ég er ekkert að hugsa um hvað aðrir eru pæla „Ég er bara búin að gera það sem maður gerir. Ég er búin að taka aukaæfingar og vinna að mínum markmiðum sem hafa skilað mér þangað sem ég er komin í dag. Ég mun auðvitað halda áfram núna og reyna að standa mig,“ sagði Rakel Sara en nú verður meiri pressa á henni á næstu leiktíð. „Ég reyni að vera ekki að hugsa út fyrir boxið. Ég ætla að hugsa um sjálf mig fyrst og fremst og hvað ég ætla að gera. Það skilar mér alltaf þegar ég er ekkert að hugsa um hvað aðrir eru pæla,“ sagði Rakel Sara en það má sjá viðtal Gaupa við hana hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Rakel Sara, sem er aðeins átján ára gömul, varð markahæsti leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs í úrslitakeppninni með 24 mörk í 5 leikjum þrátt fyrir að taka ekki eitt einasta víti í leikjum Akureyrarliðsins. Rakel Sara nýtti 77 prósent skota sinna í úrslitakeppninni og skoraði einu marki meira en liðsfélagar sínir Aldís Ásta Heimisdóttir og Rut Jónsdóttir. „Við erum búnar að vinna alveg gríðarlega mikið að þessu og þetta er ekki búið að vera auðvelt en þetta skilaði sér,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir við Gaupa. En af hverju er hún orðin svona góð? Klippa: Rakel Sara: Það skilar mér alltaf þegar ég er ekkert að hugsa um hvað aðrir eru pæla „Ég er bara búin að gera það sem maður gerir. Ég er búin að taka aukaæfingar og vinna að mínum markmiðum sem hafa skilað mér þangað sem ég er komin í dag. Ég mun auðvitað halda áfram núna og reyna að standa mig,“ sagði Rakel Sara en nú verður meiri pressa á henni á næstu leiktíð. „Ég reyni að vera ekki að hugsa út fyrir boxið. Ég ætla að hugsa um sjálf mig fyrst og fremst og hvað ég ætla að gera. Það skilar mér alltaf þegar ég er ekkert að hugsa um hvað aðrir eru pæla,“ sagði Rakel Sara en það má sjá viðtal Gaupa við hana hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti