Fótboltakonur framtíðarinnar á Lindex mótinu og Gaupi á staðnum: Sjáðu þáttinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2021 15:40 Guðjón Guðmundsson ræðir við flotta stelpur úr 6. flokki ÍA. S2 Sport Lindexmótið var haldið á dögunum á Selfossi en það er mót fyrir sjötta flokk kvenna í fótbolta. Í ár mættu yfir fimm hundruð stelpur frá fimmtán félögum. Guðjón Guðmundsson var líka mættur á mótið og hann hefur nú tekið saman léttan og skemmtilegan þátt um Lindexmótið 2021 í hinni klassísku þáttaröð um Sumarmótin. Lindexmótið var fyrst haldið árið 2017 en það hefu stækkað ár frá ári. Mótið á Selfossi hefur meðal annars þá sérstöðu að reglur leikjanna eru sniðnar að því að kenna stelpunum leikinn. “Bannað að negla, reglan” og fleiri góðar reglur stuðla að því að stelpurnar læra mikilvæga þætti leiksins og verða fyrir vikið vonandi betri knattspyrnukonur í framtíðinni Í þáttunum um sumarmótin eru fylgst með ungum knattspyrnuiðkendum spreyta sig frá félögum alls staðar að af landinu en þar má sjá bæði flott tilþrif hjá stelpunum auk þess að þær eru teknar í viðtöl milli leikja. Þarna eru fótboltakonur framtíðarinnar að stíga sína fyrstu skref og það er alltaf mikil stemmning á mótum sem þessu. Enginn er líka betri að skila henni á skjáinn en Guðjón Guðmundsson sem hefur stýrt þáttunum með glæsibrag frá upphafi. Hér fyrir neðan má sjá allan þátt Gaupa um Lindexmótið. Klippa: Sumarmótin 2021: Lindexmótið Fótbolti Íþróttir barna Árborg Sumarmótin Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Guðjón Guðmundsson var líka mættur á mótið og hann hefur nú tekið saman léttan og skemmtilegan þátt um Lindexmótið 2021 í hinni klassísku þáttaröð um Sumarmótin. Lindexmótið var fyrst haldið árið 2017 en það hefu stækkað ár frá ári. Mótið á Selfossi hefur meðal annars þá sérstöðu að reglur leikjanna eru sniðnar að því að kenna stelpunum leikinn. “Bannað að negla, reglan” og fleiri góðar reglur stuðla að því að stelpurnar læra mikilvæga þætti leiksins og verða fyrir vikið vonandi betri knattspyrnukonur í framtíðinni Í þáttunum um sumarmótin eru fylgst með ungum knattspyrnuiðkendum spreyta sig frá félögum alls staðar að af landinu en þar má sjá bæði flott tilþrif hjá stelpunum auk þess að þær eru teknar í viðtöl milli leikja. Þarna eru fótboltakonur framtíðarinnar að stíga sína fyrstu skref og það er alltaf mikil stemmning á mótum sem þessu. Enginn er líka betri að skila henni á skjáinn en Guðjón Guðmundsson sem hefur stýrt þáttunum með glæsibrag frá upphafi. Hér fyrir neðan má sjá allan þátt Gaupa um Lindexmótið. Klippa: Sumarmótin 2021: Lindexmótið
Fótbolti Íþróttir barna Árborg Sumarmótin Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira