Samherji Hákons gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu danska boltans Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2021 19:00 Daramy getur verið á leið frá FCK. Allan Hogholm / FrontZoneSport Mohamed Daramy, leikmaður FCK í Danmörku, er eftirsóttur leikmaður en AC Milan er talinn líklegasti áfangastaðurinn. Danski miðillinn BT greindi frá þessu í gærkvöldi en þeir segja að AC Milan sé tilbúið með risa upphæð fyrir Daramy. Heimildarmenn BT sem standa félaginu nærri segja að AC Milan sé fremst í röðinni en lið eins og Sevilla, Bayer Leverkusen, Leipzig og Salzburg berjist um Daramy. BT segir að salan gæti orðið sú stærsta í sögu dönsku úrvalsdeildarinnar en hann hefur nú þegar spilað 82 leiki fyrir danska stórliðið. Andreas Cornelius, Emre Mor og Alexander Sørloth eru dýrustu leikmennirnir sem hafa verið seldir frá Danmörku en þeir voru allir seldir fyrir yfir tíu milljónir evra. Daramy og Hákon Arnar Haraldsson spiluðu í gær er FCK gerði 1-1 jafntefli við danska B-deildarliðið Hvidovre í æfingaleik. BT setti sig í samband við Peter Christiansen, yfirmann knattspyrnumála hjá FCK, sem vildi ekki tjá sig um málið. AC Milan arbejder hårdt på at hente Mohamed Daramy for et kæmpe millionbeløb. Flere andre storklubber er også med i opløbet. FC København kan lave et af de største salg i historien. Med @michelwd https://t.co/tbcYBwzbVJ— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) June 24, 2021 Danski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Danski miðillinn BT greindi frá þessu í gærkvöldi en þeir segja að AC Milan sé tilbúið með risa upphæð fyrir Daramy. Heimildarmenn BT sem standa félaginu nærri segja að AC Milan sé fremst í röðinni en lið eins og Sevilla, Bayer Leverkusen, Leipzig og Salzburg berjist um Daramy. BT segir að salan gæti orðið sú stærsta í sögu dönsku úrvalsdeildarinnar en hann hefur nú þegar spilað 82 leiki fyrir danska stórliðið. Andreas Cornelius, Emre Mor og Alexander Sørloth eru dýrustu leikmennirnir sem hafa verið seldir frá Danmörku en þeir voru allir seldir fyrir yfir tíu milljónir evra. Daramy og Hákon Arnar Haraldsson spiluðu í gær er FCK gerði 1-1 jafntefli við danska B-deildarliðið Hvidovre í æfingaleik. BT setti sig í samband við Peter Christiansen, yfirmann knattspyrnumála hjá FCK, sem vildi ekki tjá sig um málið. AC Milan arbejder hårdt på at hente Mohamed Daramy for et kæmpe millionbeløb. Flere andre storklubber er også med i opløbet. FC København kan lave et af de største salg i historien. Med @michelwd https://t.co/tbcYBwzbVJ— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) June 24, 2021
Danski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira