Leit í nótt bar ekki árangur Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 26. júní 2021 07:24 Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur tekið þátt í leitinni. Vísir/Jóhann K. Leit að erlendum ferðamanni, sem varð viðskila við eiginkonu sína við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall um klukkan þrjú í gær, bar engan árangur í nótt. Þyrla Landhelgisgæslunnar tekur nú þátt í leitinni. Áfram verður leitað að manninum í dag en þegar Vísir náði tali af Gunnari Schram, yfirlögregluþjóni lögreglunnar á Suðurnesjum, voru vaktaskipti í þann mund að eiga sér stað og nýtt björgunarsveitarfólk að taka til starfa. Hafa leitað kring um allt hraunið Spurður hvort ekki sé búið að kemba allt svæðið í kring um hraunið síðan maðurinn týndist segir hann: „Jú, við teljum okkur vera búin að því og eftir að það létti núna í morgun þá hefur þyrlan verið að fara aftur yfir það svæði. En leitarskilyrðin voru ekki góð í nótt, lágskýjað og þoka.“ Hann segir aðallega leitað í kring um það svæði þar sem síðast sást til hans, skammt norður af Stóra Hrúti. Spurður hvort óttast sé að maðurinn hafi farið út á hraunið sjálft og farið sér að voða segir Gunnar: „Við höfum svo sem ekki haft uppi neinar getgátur um það. Við bara leitum áfram að honum og vonum að hann finnist.“ Hann býst við að töluvert af fólki sæki gosstöðvarnar í dag en telur það ekki trufla störf leitarmanna. „Jafnvel frekar að það sé af hinu jákvæða að hafa mikið af fólki þarna í dag, sem hefur augun opin fyrir einhverju.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Leit að bandarískum ferðamanni á Fagradalsfjalli Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Áfram verður leitað að manninum í dag en þegar Vísir náði tali af Gunnari Schram, yfirlögregluþjóni lögreglunnar á Suðurnesjum, voru vaktaskipti í þann mund að eiga sér stað og nýtt björgunarsveitarfólk að taka til starfa. Hafa leitað kring um allt hraunið Spurður hvort ekki sé búið að kemba allt svæðið í kring um hraunið síðan maðurinn týndist segir hann: „Jú, við teljum okkur vera búin að því og eftir að það létti núna í morgun þá hefur þyrlan verið að fara aftur yfir það svæði. En leitarskilyrðin voru ekki góð í nótt, lágskýjað og þoka.“ Hann segir aðallega leitað í kring um það svæði þar sem síðast sást til hans, skammt norður af Stóra Hrúti. Spurður hvort óttast sé að maðurinn hafi farið út á hraunið sjálft og farið sér að voða segir Gunnar: „Við höfum svo sem ekki haft uppi neinar getgátur um það. Við bara leitum áfram að honum og vonum að hann finnist.“ Hann býst við að töluvert af fólki sæki gosstöðvarnar í dag en telur það ekki trufla störf leitarmanna. „Jafnvel frekar að það sé af hinu jákvæða að hafa mikið af fólki þarna í dag, sem hefur augun opin fyrir einhverju.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Leit að bandarískum ferðamanni á Fagradalsfjalli Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira