Táknrænt að breyta joggingbuxum í gönguskó Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. júní 2021 19:01 Ferðamenn sem leggja leið sína til landsins munu í sumar geta breytt joggingbuxunum sínum í gönguskó. Um er að ræða markaðsherferð á vegum Íslandsstofu þar sem fólk er hvatt til þess að loka tímabili takmarkana með táknrænum hætti. „Við viljum hjálpa erlendum ferðamönnum að finna aftur ævintýraþrána og með ákveðnum táknrænum hætti. Kannski helsti minnisvarði þessa erfiðu tíma eru joggingbuxurnar sem eru búnar að fylgja okkur í gegnum fjarvinnu, fjarfundum eða þegar við pöntum mat í gegnum netið,” segir Daði Guðjónsson, fagstjóri neytendamarkaðssetningar hjá Íslandsstofu. Forseti Íslands fékk fyrsta skóparið. Hann verður líklega eini Íslendingurinn sem fær skópar því aðeins ferðamenn sem framvísa flugmiða til landsins geta óskað eftir skóm, í gegnum vefsíðuna sweatpantsboots.com.Íslandsstofa Forseti Íslands fékk fyrsta parið af joggingbuxnaskónum, sem hannaðir eru af Ýr Þrastardóttur. Strax er mikil eftirspurn eftir skónum, sem verða fáanlegir frá fyrsta júlí, og í takmörkuðu upplagi. Skórnir verða einungis fyrir ferðamenn en þeir geta pantað þá í gegnum netið. Verkefni upp á einn og hálfan milljarð „Þetta eru alvöru gönguskór sem hægt er að nýta. Það er líka gaman að segja frá því að þetta er allt úr endurunnu efni og tala nú ekki um joggingbuxurnar sem hefði kannski annars lent í ruslinu,” segir Daði enn fremur. Ýr Þrastardóttir hannar skóna.Íslandsstofa Öll vinnsla við verkefnið er íslensk en gefið var út tónlistarmyndband með lagi sem er samið af Ásgeiri Orra Ásgeirssyni og Ragna Kjartansdóttir, eða Cell7, flytur það. Aðgerðin er hluti af verkefninu „Ísland - saman í sókn“ sem kostar þegar allt er talið um einn og hálfan miljarð króna. Daði segir að bundnar séu vonir við að það muni skila fleiri bókunum til landsins. Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
„Við viljum hjálpa erlendum ferðamönnum að finna aftur ævintýraþrána og með ákveðnum táknrænum hætti. Kannski helsti minnisvarði þessa erfiðu tíma eru joggingbuxurnar sem eru búnar að fylgja okkur í gegnum fjarvinnu, fjarfundum eða þegar við pöntum mat í gegnum netið,” segir Daði Guðjónsson, fagstjóri neytendamarkaðssetningar hjá Íslandsstofu. Forseti Íslands fékk fyrsta skóparið. Hann verður líklega eini Íslendingurinn sem fær skópar því aðeins ferðamenn sem framvísa flugmiða til landsins geta óskað eftir skóm, í gegnum vefsíðuna sweatpantsboots.com.Íslandsstofa Forseti Íslands fékk fyrsta parið af joggingbuxnaskónum, sem hannaðir eru af Ýr Þrastardóttur. Strax er mikil eftirspurn eftir skónum, sem verða fáanlegir frá fyrsta júlí, og í takmörkuðu upplagi. Skórnir verða einungis fyrir ferðamenn en þeir geta pantað þá í gegnum netið. Verkefni upp á einn og hálfan milljarð „Þetta eru alvöru gönguskór sem hægt er að nýta. Það er líka gaman að segja frá því að þetta er allt úr endurunnu efni og tala nú ekki um joggingbuxurnar sem hefði kannski annars lent í ruslinu,” segir Daði enn fremur. Ýr Þrastardóttir hannar skóna.Íslandsstofa Öll vinnsla við verkefnið er íslensk en gefið var út tónlistarmyndband með lagi sem er samið af Ásgeiri Orra Ásgeirssyni og Ragna Kjartansdóttir, eða Cell7, flytur það. Aðgerðin er hluti af verkefninu „Ísland - saman í sókn“ sem kostar þegar allt er talið um einn og hálfan miljarð króna. Daði segir að bundnar séu vonir við að það muni skila fleiri bókunum til landsins.
Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira