Verstappen með 18 stiga forskot eftir sigur dagsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2021 20:30 Max Verstappen kom, sá og sigraði í Steyrufjallakappakstrinum í dag. Bryn Lennon/Getty Images Max Verstappen er nú með 18 stiga forskot á Lewis Hamilton í stigakeppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Verstappen sigraði Steryufjallakappaksturinn í dag með nokkrum yfirburðum. Þetta var annar sigur Verstappen, og fjórði sigur Red Bull liðsins í röð. Verstappen er nú með 156 stig í stigakeppni ökumanna, en Hamilton er með 138. Það er erfitt að segja að kappakstur dagsins hafi verið spennandi, en Verstappen vann með nokkrum yfirburðum. Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari, bauð upp á mestu spennu dagsins. Hann skaddaði framvænginn á fyrsta hring og féll niður í neðsta sæti. Leclerc barðist hetjulega og klóraði sig upp listann. Hann endaði að lokum í sjöunda sæti. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þetta var annar sigur Verstappen, og fjórði sigur Red Bull liðsins í röð. Verstappen er nú með 156 stig í stigakeppni ökumanna, en Hamilton er með 138. Það er erfitt að segja að kappakstur dagsins hafi verið spennandi, en Verstappen vann með nokkrum yfirburðum. Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari, bauð upp á mestu spennu dagsins. Hann skaddaði framvænginn á fyrsta hring og féll niður í neðsta sæti. Leclerc barðist hetjulega og klóraði sig upp listann. Hann endaði að lokum í sjöunda sæti.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira