Montréal staðfestir komu Róberts Orra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júní 2021 15:35 Róbert Orri hefur samið við CF Montréal sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Vísir/Hulda Margrét CF Montréal hefur staðfest kaup félagsins á Róberti Orra Þorkelssyni, varnarmanni Breiðabliks og íslenska U-21 árs landsliðsins. Hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning við félagið sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Róbert Orri átti gott tímabil á síðustu leiktíð í treyju Breiðabliks sem og innkoma hans í U-21 árs landslið Íslands vakti athygli. Snemma sumars var ljóst að varnarmaðurinn ungi myndi að öllum líkindum halda út í atvinnumennsku er sumarglugginn hér á landi opnaði og hefur það nú verið staðfest. .@robertorri11 est Montréalais.FR >>> https://t.co/yrLHvjqtIrEN >>> https://t.co/3GkF4zNseO#CFMTL pic.twitter.com/TP6OZQgxGn— CF Montréal (@clubdefootmtl) June 27, 2021 Hinn 19 ára gamli Róbert Orri á að fylla skarð Luis Binks sem fór frá Montréal til Bologna en bæði félög eru í eigu Saputo Inc. og fór Róbert Orri til að mynda í læknisskoðun á Ítalíu. „Við erum ánægðir með samninginn en þrátt fyrir ungan aldur hefur Róbert Orri töluverða reynslu frá Íslandi, Evrópudeildinni og með íslenska landsliðinu. Við bjóðum hann velkominn,“ sagði Oliver Renard, íþróttastjóri Montréal. Þó Montréal sé í Kanada þá leikur félagið í MLS-deildinni þar sem það situr í 9. sæti Austurdeildarinnar. Róbert Orri er örvfættur og getur leikið bæði í stöðu mið- og bakvarðar. Hann á að baki 58 leiki með Aftureldingu og Breiðablik sem og 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af fimm fyrir U-21 árs landsliðið. Róbert Orri [nr. 16] hefur fagnað sínu síðasta marki með Blikum, í bili allavega.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti MLS Tengdar fréttir Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16. mars 2021 19:01 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Róbert Orri átti gott tímabil á síðustu leiktíð í treyju Breiðabliks sem og innkoma hans í U-21 árs landslið Íslands vakti athygli. Snemma sumars var ljóst að varnarmaðurinn ungi myndi að öllum líkindum halda út í atvinnumennsku er sumarglugginn hér á landi opnaði og hefur það nú verið staðfest. .@robertorri11 est Montréalais.FR >>> https://t.co/yrLHvjqtIrEN >>> https://t.co/3GkF4zNseO#CFMTL pic.twitter.com/TP6OZQgxGn— CF Montréal (@clubdefootmtl) June 27, 2021 Hinn 19 ára gamli Róbert Orri á að fylla skarð Luis Binks sem fór frá Montréal til Bologna en bæði félög eru í eigu Saputo Inc. og fór Róbert Orri til að mynda í læknisskoðun á Ítalíu. „Við erum ánægðir með samninginn en þrátt fyrir ungan aldur hefur Róbert Orri töluverða reynslu frá Íslandi, Evrópudeildinni og með íslenska landsliðinu. Við bjóðum hann velkominn,“ sagði Oliver Renard, íþróttastjóri Montréal. Þó Montréal sé í Kanada þá leikur félagið í MLS-deildinni þar sem það situr í 9. sæti Austurdeildarinnar. Róbert Orri er örvfættur og getur leikið bæði í stöðu mið- og bakvarðar. Hann á að baki 58 leiki með Aftureldingu og Breiðablik sem og 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af fimm fyrir U-21 árs landsliðið. Róbert Orri [nr. 16] hefur fagnað sínu síðasta marki með Blikum, í bili allavega.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti MLS Tengdar fréttir Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16. mars 2021 19:01 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16. mars 2021 19:01