Record Records vísar ásökunum um vanefndir á bug Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. júní 2021 16:22 Haraldur Leví er eigandi plötuútgáfunnar Record Records. Hann situr einnig í stjórn Félags hljómplötuframleiðenda, hagsmunasamtaka fyrirtækja í hljómplötuútgáfu á Íslandi, og í stjórn Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda, sem er innheimtusamtök tónlistaflytjenda og plötuframleiðenda. Haraldur Leví Plötuútgáfan Record Records hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að útgáfuréttur nýjustu plötu Hipsumhaps sé ennþá í þeirra höndum. Riftun einkaleyfissamnings af hálfu hljómsveitarinnar hafi verið ólögmæt. Haraldur Leví Gunnarsson, eigandi plötuútgáfunnar segir að gerður hafi verið einkaleyfissamningur sem feli í sér töluvert meiri útgáfurétt en hefðbundinn dreifingarsamningur. Slíkum samningi sé ekki hægt að rifta einhliða og því hafi riftunin verið ólögmæt. Hann segir það rétt sem fram hefur komið um að hljómsveitin eigi hljóðritin og tónlistina á plötunni, en segir útgáfurétt plötunnar hins vegar alfarið vera í höndum Record Records samkvæmt þeim samningi sem gerður var. Þá telur hann plötuútgáfuna ekki hafa vanefnt þann samning með neinum hætti. Plötuútgáfan hafi jafnframt veitt hljómsveitinni aðvörun um að útgáfa plötunnar á Spotify hafi verið ólögmæt og því ætti það ekki að hafa komið henni nokkuð á óvart að platan hafi verið fjarlægð. „Við höfum leitað leiða til að ná samningum við hljómsveitina og ganga friðsamlega frá borði án árangurs,“ segir Haraldur. Tónlist Höfundarréttur Tengdar fréttir Nýjasta plata Hipsumhaps fjarlægð af Spotify vegna ágreinings Það hefur vakið athygli aðdáenda hljómsveitarinnar Hipsumhaps að nýjasta plata þeirra, Lög síns tíma, hefur verið fjarlægð af streymisveitunni Spotify. Platan kom út í síðasta mánuði. 28. júní 2021 13:11 Hipsumhaps gefur út nýja plötu Önnur breiðskífa Hipsumhaps er komin út ber heitið Lög síns tíma. Um er að ræða samtímaverk sem að hefur verið í vinnslu frá því að samkomubannið var sett á í mars á síðasta ári 31. maí 2021 09:44 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Haraldur Leví Gunnarsson, eigandi plötuútgáfunnar segir að gerður hafi verið einkaleyfissamningur sem feli í sér töluvert meiri útgáfurétt en hefðbundinn dreifingarsamningur. Slíkum samningi sé ekki hægt að rifta einhliða og því hafi riftunin verið ólögmæt. Hann segir það rétt sem fram hefur komið um að hljómsveitin eigi hljóðritin og tónlistina á plötunni, en segir útgáfurétt plötunnar hins vegar alfarið vera í höndum Record Records samkvæmt þeim samningi sem gerður var. Þá telur hann plötuútgáfuna ekki hafa vanefnt þann samning með neinum hætti. Plötuútgáfan hafi jafnframt veitt hljómsveitinni aðvörun um að útgáfa plötunnar á Spotify hafi verið ólögmæt og því ætti það ekki að hafa komið henni nokkuð á óvart að platan hafi verið fjarlægð. „Við höfum leitað leiða til að ná samningum við hljómsveitina og ganga friðsamlega frá borði án árangurs,“ segir Haraldur.
Tónlist Höfundarréttur Tengdar fréttir Nýjasta plata Hipsumhaps fjarlægð af Spotify vegna ágreinings Það hefur vakið athygli aðdáenda hljómsveitarinnar Hipsumhaps að nýjasta plata þeirra, Lög síns tíma, hefur verið fjarlægð af streymisveitunni Spotify. Platan kom út í síðasta mánuði. 28. júní 2021 13:11 Hipsumhaps gefur út nýja plötu Önnur breiðskífa Hipsumhaps er komin út ber heitið Lög síns tíma. Um er að ræða samtímaverk sem að hefur verið í vinnslu frá því að samkomubannið var sett á í mars á síðasta ári 31. maí 2021 09:44 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Nýjasta plata Hipsumhaps fjarlægð af Spotify vegna ágreinings Það hefur vakið athygli aðdáenda hljómsveitarinnar Hipsumhaps að nýjasta plata þeirra, Lög síns tíma, hefur verið fjarlægð af streymisveitunni Spotify. Platan kom út í síðasta mánuði. 28. júní 2021 13:11
Hipsumhaps gefur út nýja plötu Önnur breiðskífa Hipsumhaps er komin út ber heitið Lög síns tíma. Um er að ræða samtímaverk sem að hefur verið í vinnslu frá því að samkomubannið var sett á í mars á síðasta ári 31. maí 2021 09:44
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið