Grænlenskar riffilstúlkur til barnaverndarnefndar Kristján Már Unnarsson skrifar 28. júní 2021 17:45 Frá höfninni í Ilulissat við Diskó-flóa á vesturströnd Grænlands. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Grænlensku stúlkurnar þrjár, sem lögregla handók í gær fyrir að skjóta á þorpið Ikamiut við Diskó-flóa, hafa verið færðar í umsjón barnaverndaryfirvalda. Þær reyndust allar undir átján ára aldri og teljast því vera börn í skilgreiningu laganna. Lögreglan upplýsir að frumrannsókn bendi til að ferðalag stúlknanna hafi byrjað í öðru þorpi, Oqaatsuut, sem er norður af bænum Ilulissat. Þar stálu þær smábáti og sigldu áfram til bæjarins Qasigiannguit. Þar stálu þær eldsneyti í því skyni að geta siglt áfram til þorpsins Ikamiut, sem er talsvert fyrir sunnan Ilulissat, að því er varðstjóri lögreglunnar greinir frá í viðtali við Sermitsiaq. Þar segjast þær hafa lent í vandræðum með vélina. Þær gefa þá skýringu að þær hafi hleypt af skotum til að vekja athygli á sér til að fá hjálp. Lögreglan tekur fram að málið sé enn til rannsóknar. Í tilkynningu lögreglunnar í gær sagði hins vegar að stúlkurnar hefðu skotið af rifflum þegar fulltrúi yfirvalda hugðist framkvæma borgaralega handtöku vegna bátsstuldarins. Eftir að lögregla kom á vettvang náðist talstöðvarsamband við stúlkurnar og féllust þær á að leggja frá sér vopnið. „Þetta gekk allt friðsamlega fyrir sig,“ segir lögregluvarðstjórinn. Grænland Tengdar fréttir Grænlenskar stúlkur létu riffilskotin vaða Uppnám varð í þorpinu Ikamiut á vesturströnd Grænlands í dag þegar þrjár stúlkur á stolnum báti tóku upp á því að skjóta á þorpið af bátnum utan við höfnina. Íbúar voru beðnir um að halda sig frá hafnarsvæðinu meðan beðið væri aðstoðar lögreglu. 27. júní 2021 23:59 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Lögreglan upplýsir að frumrannsókn bendi til að ferðalag stúlknanna hafi byrjað í öðru þorpi, Oqaatsuut, sem er norður af bænum Ilulissat. Þar stálu þær smábáti og sigldu áfram til bæjarins Qasigiannguit. Þar stálu þær eldsneyti í því skyni að geta siglt áfram til þorpsins Ikamiut, sem er talsvert fyrir sunnan Ilulissat, að því er varðstjóri lögreglunnar greinir frá í viðtali við Sermitsiaq. Þar segjast þær hafa lent í vandræðum með vélina. Þær gefa þá skýringu að þær hafi hleypt af skotum til að vekja athygli á sér til að fá hjálp. Lögreglan tekur fram að málið sé enn til rannsóknar. Í tilkynningu lögreglunnar í gær sagði hins vegar að stúlkurnar hefðu skotið af rifflum þegar fulltrúi yfirvalda hugðist framkvæma borgaralega handtöku vegna bátsstuldarins. Eftir að lögregla kom á vettvang náðist talstöðvarsamband við stúlkurnar og féllust þær á að leggja frá sér vopnið. „Þetta gekk allt friðsamlega fyrir sig,“ segir lögregluvarðstjórinn.
Grænland Tengdar fréttir Grænlenskar stúlkur létu riffilskotin vaða Uppnám varð í þorpinu Ikamiut á vesturströnd Grænlands í dag þegar þrjár stúlkur á stolnum báti tóku upp á því að skjóta á þorpið af bátnum utan við höfnina. Íbúar voru beðnir um að halda sig frá hafnarsvæðinu meðan beðið væri aðstoðar lögreglu. 27. júní 2021 23:59 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Grænlenskar stúlkur létu riffilskotin vaða Uppnám varð í þorpinu Ikamiut á vesturströnd Grænlands í dag þegar þrjár stúlkur á stolnum báti tóku upp á því að skjóta á þorpið af bátnum utan við höfnina. Íbúar voru beðnir um að halda sig frá hafnarsvæðinu meðan beðið væri aðstoðar lögreglu. 27. júní 2021 23:59