Grænlenskar riffilstúlkur til barnaverndarnefndar Kristján Már Unnarsson skrifar 28. júní 2021 17:45 Frá höfninni í Ilulissat við Diskó-flóa á vesturströnd Grænlands. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Grænlensku stúlkurnar þrjár, sem lögregla handók í gær fyrir að skjóta á þorpið Ikamiut við Diskó-flóa, hafa verið færðar í umsjón barnaverndaryfirvalda. Þær reyndust allar undir átján ára aldri og teljast því vera börn í skilgreiningu laganna. Lögreglan upplýsir að frumrannsókn bendi til að ferðalag stúlknanna hafi byrjað í öðru þorpi, Oqaatsuut, sem er norður af bænum Ilulissat. Þar stálu þær smábáti og sigldu áfram til bæjarins Qasigiannguit. Þar stálu þær eldsneyti í því skyni að geta siglt áfram til þorpsins Ikamiut, sem er talsvert fyrir sunnan Ilulissat, að því er varðstjóri lögreglunnar greinir frá í viðtali við Sermitsiaq. Þar segjast þær hafa lent í vandræðum með vélina. Þær gefa þá skýringu að þær hafi hleypt af skotum til að vekja athygli á sér til að fá hjálp. Lögreglan tekur fram að málið sé enn til rannsóknar. Í tilkynningu lögreglunnar í gær sagði hins vegar að stúlkurnar hefðu skotið af rifflum þegar fulltrúi yfirvalda hugðist framkvæma borgaralega handtöku vegna bátsstuldarins. Eftir að lögregla kom á vettvang náðist talstöðvarsamband við stúlkurnar og féllust þær á að leggja frá sér vopnið. „Þetta gekk allt friðsamlega fyrir sig,“ segir lögregluvarðstjórinn. Grænland Tengdar fréttir Grænlenskar stúlkur létu riffilskotin vaða Uppnám varð í þorpinu Ikamiut á vesturströnd Grænlands í dag þegar þrjár stúlkur á stolnum báti tóku upp á því að skjóta á þorpið af bátnum utan við höfnina. Íbúar voru beðnir um að halda sig frá hafnarsvæðinu meðan beðið væri aðstoðar lögreglu. 27. júní 2021 23:59 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Lögreglan upplýsir að frumrannsókn bendi til að ferðalag stúlknanna hafi byrjað í öðru þorpi, Oqaatsuut, sem er norður af bænum Ilulissat. Þar stálu þær smábáti og sigldu áfram til bæjarins Qasigiannguit. Þar stálu þær eldsneyti í því skyni að geta siglt áfram til þorpsins Ikamiut, sem er talsvert fyrir sunnan Ilulissat, að því er varðstjóri lögreglunnar greinir frá í viðtali við Sermitsiaq. Þar segjast þær hafa lent í vandræðum með vélina. Þær gefa þá skýringu að þær hafi hleypt af skotum til að vekja athygli á sér til að fá hjálp. Lögreglan tekur fram að málið sé enn til rannsóknar. Í tilkynningu lögreglunnar í gær sagði hins vegar að stúlkurnar hefðu skotið af rifflum þegar fulltrúi yfirvalda hugðist framkvæma borgaralega handtöku vegna bátsstuldarins. Eftir að lögregla kom á vettvang náðist talstöðvarsamband við stúlkurnar og féllust þær á að leggja frá sér vopnið. „Þetta gekk allt friðsamlega fyrir sig,“ segir lögregluvarðstjórinn.
Grænland Tengdar fréttir Grænlenskar stúlkur létu riffilskotin vaða Uppnám varð í þorpinu Ikamiut á vesturströnd Grænlands í dag þegar þrjár stúlkur á stolnum báti tóku upp á því að skjóta á þorpið af bátnum utan við höfnina. Íbúar voru beðnir um að halda sig frá hafnarsvæðinu meðan beðið væri aðstoðar lögreglu. 27. júní 2021 23:59 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Grænlenskar stúlkur létu riffilskotin vaða Uppnám varð í þorpinu Ikamiut á vesturströnd Grænlands í dag þegar þrjár stúlkur á stolnum báti tóku upp á því að skjóta á þorpið af bátnum utan við höfnina. Íbúar voru beðnir um að halda sig frá hafnarsvæðinu meðan beðið væri aðstoðar lögreglu. 27. júní 2021 23:59