Hörgull á hvítum Monster vegna mikillar eftirspurnar og skorts á hráefni Birgir Olgeirsson skrifar 29. júní 2021 14:08 Hér má sjá hvítan Monster við hlið annarra orkudrykkja í verslunarhillu. Vísir Unnendur Monster-orkudrykkjanna hafa margir hverjir klórað sér í höfðinu yfir því hvers vegna sá hvíti, Monster Ultra White Zero Energy Drink, sé nánast ófáanlegur á landinu? Hefur algjört æði gripið landann eða hefur framleiðslunni verið hætt? Þeir sem sjá um að flytja inn þennan drykk segja svarið einfalt, eftirspurnin sé gífurleg og framboðið takmarkað. Stærstu innflytjendur Monster-orkudrykkja hér á landi eru Costco og Coca-Cola European Partners. „Þú ert ekki sá fyrsti og ekki sá síðasti til að hringja í okkur út af þessu,“ sagði starfsmaður á skiptiborðinu hjá Coca-Cola European Partners á Íslandi þegar reynt var nálgast upplýsinga um málið. Samband fékkst við Einar Snorra Magnússon, forstjóra Coca Cola Íslandi, sem segir hvítan Monster rjúka úr hillum verslana um leið og hann sé fáanlegur. Drykkurinn hefur verið uppseldur undanfarið og fá starfsmenn Coca Cola fjölda fyrirspurna vegna þessa ástands. Einar segir mikla eftirspurn eftir drykknum en framleiðandinn hafi einnig lent í vandræðum vegna skorts á áldósum, líkt og erlendir miðlar fjölluðu um í maí síðastliðnum. Forstjórinn á Íslandi biður þó aðdáendur drykkjanna að örvænta ekki, von sé á stórri sendingu um miðjan júlí, en Coco Cola Íslandi fær flytur þá inn frá Hollandi í gegnum Bretlandi. Heildsalan Innco flytur einnig inn Monster-drykkina og skaffar þannig Þinni verslun og minni smásölum þessum veigum. Framkvæmdastjóri Innco er Guðmundur Jónsson en sömu sögu er að segja þar, hvítur Monster selst alls staðar upp um leið og honum er raðað í hillu. „Þetta er gríðarlega vinsælt,“ segir Guðmundur sem einnig á von á stórri sendingu í júlí. Verslun Orkudrykkir Tengdar fréttir Ungmenni fá nikótín, koffín og kannabis í morgunmat Til okkar í Foreldrahús leitar ansi breiður hópur foreldra og ungmenna þessa lands, enda erum við 35 ára gömul landssamtök og höfum sinnt málefnum barna, ungmenna og foreldra frá árinu 1986. 28. janúar 2021 17:01 Íslendingar sofa allt of lítið „Allt of stór hluti Íslendinga sefur of lítið en þriðjungur þjóðarinnar er að sofa sex tíma á nóttu, sem er allt of lítill svefn,“ segir Erla Björnsdóttir, svefnráðgjafi. Þá sofi börn og unglingar líka allt of lítið. 24. janúar 2021 12:25 Landlæknir vill hækka verð á gosdrykkjum til mikilla muna Jóhanna Eyrún Torfadóttir verkefnastjóri hjá Landlæknisembættinu telur helsta verkfærið í baráttunni gegn aukakílóum geta reynst hækkun verðs á gosdrykkjum. 4. janúar 2021 16:52 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Þeir sem sjá um að flytja inn þennan drykk segja svarið einfalt, eftirspurnin sé gífurleg og framboðið takmarkað. Stærstu innflytjendur Monster-orkudrykkja hér á landi eru Costco og Coca-Cola European Partners. „Þú ert ekki sá fyrsti og ekki sá síðasti til að hringja í okkur út af þessu,“ sagði starfsmaður á skiptiborðinu hjá Coca-Cola European Partners á Íslandi þegar reynt var nálgast upplýsinga um málið. Samband fékkst við Einar Snorra Magnússon, forstjóra Coca Cola Íslandi, sem segir hvítan Monster rjúka úr hillum verslana um leið og hann sé fáanlegur. Drykkurinn hefur verið uppseldur undanfarið og fá starfsmenn Coca Cola fjölda fyrirspurna vegna þessa ástands. Einar segir mikla eftirspurn eftir drykknum en framleiðandinn hafi einnig lent í vandræðum vegna skorts á áldósum, líkt og erlendir miðlar fjölluðu um í maí síðastliðnum. Forstjórinn á Íslandi biður þó aðdáendur drykkjanna að örvænta ekki, von sé á stórri sendingu um miðjan júlí, en Coco Cola Íslandi fær flytur þá inn frá Hollandi í gegnum Bretlandi. Heildsalan Innco flytur einnig inn Monster-drykkina og skaffar þannig Þinni verslun og minni smásölum þessum veigum. Framkvæmdastjóri Innco er Guðmundur Jónsson en sömu sögu er að segja þar, hvítur Monster selst alls staðar upp um leið og honum er raðað í hillu. „Þetta er gríðarlega vinsælt,“ segir Guðmundur sem einnig á von á stórri sendingu í júlí.
Verslun Orkudrykkir Tengdar fréttir Ungmenni fá nikótín, koffín og kannabis í morgunmat Til okkar í Foreldrahús leitar ansi breiður hópur foreldra og ungmenna þessa lands, enda erum við 35 ára gömul landssamtök og höfum sinnt málefnum barna, ungmenna og foreldra frá árinu 1986. 28. janúar 2021 17:01 Íslendingar sofa allt of lítið „Allt of stór hluti Íslendinga sefur of lítið en þriðjungur þjóðarinnar er að sofa sex tíma á nóttu, sem er allt of lítill svefn,“ segir Erla Björnsdóttir, svefnráðgjafi. Þá sofi börn og unglingar líka allt of lítið. 24. janúar 2021 12:25 Landlæknir vill hækka verð á gosdrykkjum til mikilla muna Jóhanna Eyrún Torfadóttir verkefnastjóri hjá Landlæknisembættinu telur helsta verkfærið í baráttunni gegn aukakílóum geta reynst hækkun verðs á gosdrykkjum. 4. janúar 2021 16:52 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Ungmenni fá nikótín, koffín og kannabis í morgunmat Til okkar í Foreldrahús leitar ansi breiður hópur foreldra og ungmenna þessa lands, enda erum við 35 ára gömul landssamtök og höfum sinnt málefnum barna, ungmenna og foreldra frá árinu 1986. 28. janúar 2021 17:01
Íslendingar sofa allt of lítið „Allt of stór hluti Íslendinga sefur of lítið en þriðjungur þjóðarinnar er að sofa sex tíma á nóttu, sem er allt of lítill svefn,“ segir Erla Björnsdóttir, svefnráðgjafi. Þá sofi börn og unglingar líka allt of lítið. 24. janúar 2021 12:25
Landlæknir vill hækka verð á gosdrykkjum til mikilla muna Jóhanna Eyrún Torfadóttir verkefnastjóri hjá Landlæknisembættinu telur helsta verkfærið í baráttunni gegn aukakílóum geta reynst hækkun verðs á gosdrykkjum. 4. janúar 2021 16:52