Segir höfuð óvina verða blóðguð á stálmúr kínversku þjóðarinnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2021 07:37 Efnt var til mikillar sýningar í tilefni afmælisins, þar sem forsetinn flutti ræðu sína og þúsundir tóku þátt í söng og dansi. AP/Ng Han Guan „Aðeins sósíalisminn mun bjarga Kína og framþróun Kína mun byggja á kínverskum sósíalisma,“ sagði Xi Jinping, forseti Kína, í hátíðarávarpi í aðdraganda aldarafmælis kínverska kommúnistaflokksins. Forsetinn var nokkuð herskár í klukkustundarlangri ræðu sinni og sagði meðal annars að Kínverjar myndu ekki hlýða á „sjálfumglaðar predikanir“. Líklega beindist sú píla að Bandaríkjunum en samskipti ríkjanna hafa versna á síðustu misserum. Eitt atriðið var tileinkað viðbragðsaðilum vegna Covid-19.AP/Ng Han Guan Bandaríkin hafa meðal annars gagnrýnt stöðu mannréttindamála í Kína og skuldbundið sig til að verja Taívan en Xi sagði í ræðu sinni að stjórnvöld væru staðföst í þeirri stefnu að halda Taívan sem hluta af Kína. Sagði hann að enginn ætti að vanmeta vilja og getu Kínverja til að standa vörð um sjálfstæði sitt og yfirráð. „Við munu aldrei leyfa neinum að stjórnast með, níðast á eða taka yfir Kína,“ sagði forsetinn. „Höfuð þeirra sem gera tilraun til þess verða blóðguð á hinum mikla stálvegg, byggðum af 1,4 milljarði Kínverja.“ Sýningin var mikið sjónarspil.AP/Ng Han Guan Stjórnvöld í Kína hafa ítrekað sakað Bandaríkjamenn um að freista þess að hamla vexti landsins. Þá ítrekaði Xi að yfirvöld í Hong Kong og Macau ættu að haga málefnum sínum í takt við „eitt ríki, tvö kerfi“ stefnu kínverskra stjórnvalda. Kína Tengdar fréttir Kínverjar sagðir byggja fjölda byrgja fyrir langdrægar eldflaugar Kínverjar eru sagðir vera að byggja allt að 119 eldflaugabyrgi í eyðimörk í vesturhluta landsins. Byrgi þessi gætu hýst langdrægar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn. 30. júní 2021 22:30 Taívan býr sig undir átök við Kína Joseph Wu, utanríkisráðherra Taívan, segir stjórnvöld þurfa að undirbúa sig undir möguleg hernaðarátök. Þetta sagði hann í viðtali við CNN en fyrir um viku síðan flugu 28 kínverskar herþotur og sprengjuflugvélar inn í lofthelgi landsins. 24. júní 2021 11:34 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Forsetinn var nokkuð herskár í klukkustundarlangri ræðu sinni og sagði meðal annars að Kínverjar myndu ekki hlýða á „sjálfumglaðar predikanir“. Líklega beindist sú píla að Bandaríkjunum en samskipti ríkjanna hafa versna á síðustu misserum. Eitt atriðið var tileinkað viðbragðsaðilum vegna Covid-19.AP/Ng Han Guan Bandaríkin hafa meðal annars gagnrýnt stöðu mannréttindamála í Kína og skuldbundið sig til að verja Taívan en Xi sagði í ræðu sinni að stjórnvöld væru staðföst í þeirri stefnu að halda Taívan sem hluta af Kína. Sagði hann að enginn ætti að vanmeta vilja og getu Kínverja til að standa vörð um sjálfstæði sitt og yfirráð. „Við munu aldrei leyfa neinum að stjórnast með, níðast á eða taka yfir Kína,“ sagði forsetinn. „Höfuð þeirra sem gera tilraun til þess verða blóðguð á hinum mikla stálvegg, byggðum af 1,4 milljarði Kínverja.“ Sýningin var mikið sjónarspil.AP/Ng Han Guan Stjórnvöld í Kína hafa ítrekað sakað Bandaríkjamenn um að freista þess að hamla vexti landsins. Þá ítrekaði Xi að yfirvöld í Hong Kong og Macau ættu að haga málefnum sínum í takt við „eitt ríki, tvö kerfi“ stefnu kínverskra stjórnvalda.
Kína Tengdar fréttir Kínverjar sagðir byggja fjölda byrgja fyrir langdrægar eldflaugar Kínverjar eru sagðir vera að byggja allt að 119 eldflaugabyrgi í eyðimörk í vesturhluta landsins. Byrgi þessi gætu hýst langdrægar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn. 30. júní 2021 22:30 Taívan býr sig undir átök við Kína Joseph Wu, utanríkisráðherra Taívan, segir stjórnvöld þurfa að undirbúa sig undir möguleg hernaðarátök. Þetta sagði hann í viðtali við CNN en fyrir um viku síðan flugu 28 kínverskar herþotur og sprengjuflugvélar inn í lofthelgi landsins. 24. júní 2021 11:34 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Kínverjar sagðir byggja fjölda byrgja fyrir langdrægar eldflaugar Kínverjar eru sagðir vera að byggja allt að 119 eldflaugabyrgi í eyðimörk í vesturhluta landsins. Byrgi þessi gætu hýst langdrægar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn. 30. júní 2021 22:30
Taívan býr sig undir átök við Kína Joseph Wu, utanríkisráðherra Taívan, segir stjórnvöld þurfa að undirbúa sig undir möguleg hernaðarátök. Þetta sagði hann í viðtali við CNN en fyrir um viku síðan flugu 28 kínverskar herþotur og sprengjuflugvélar inn í lofthelgi landsins. 24. júní 2021 11:34