Í Reykjavíkurkjördæmi norður leiðir Guðlaugur Þór listann en Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður hans, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Brynjar Níelsson alþingismaður og í fjórða sæti er Kjartan Magnússon fyrrverandi borgarfulltrúi. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, skipar heiðurssæti á listanum.
Áslaug Arna er eins og áður segir oddviti framboðslistans í Reykjavíkurkjördæmi suður en í öðru sæti er Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra. Þriðja sætið skipar Birgir Ármannsson, alþingismaður, og fjórða sætið skipar Friðjón R. Friðjónsson framkvæmdastjóri.
Listana má sjá í heild sinni hér að neðan:
Reykjavíkurkjördæmi norður:
- Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
- Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra
- Brynjar Níelsson, alþingismaður
- Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi
- Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari
- Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri
- Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi
- Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir
- Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur
- Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi
- Elín Jónsdóttir, lögfræðingur
- Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri
- Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara
- Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri
- Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi
- Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum
- Birgir Örn Steingrímsson, öryrki
- Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar
- Emma Íren Egilsdóttir, laganemi
- Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari
- Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna
- Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi suður:
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra
- Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra
- Birgir Ármannsson, alþingismaður
- Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri
- Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus
- Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar
- Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi
- Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði
- Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri
- Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum
- Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður
- Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi
- Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur
- Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari
- Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur
- Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi
- Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi
- Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður
- Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi
- Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra
- Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur
- Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra