Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími vísir

Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan tólf og verða í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi.

Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd -:-
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Mikill erill var í sjúkraflutningum í gær og nótt. Aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir mikið hafa verið um slagsmál, slys og veikindi tengd drykkju í miðvænum. Álag sé mikið.

      Þá verður rætt við lektor í fjármálum sem segir kaup Arion banka á eigin bréfum að virði átta milljarða til marks um að stjórnendur bankans telji bréfin vanmetin þrátt fyrir hækkun.

      Eins segjum við frá miklu álagi á fæðingardeild Landspítalans, sem hefur verið viðvarandi síðustu viku. Gert er ráð fyrir metfjölda fæðinga í sumar og vegna plássleysis hafa konur verið beðnar um að fæða á Akranesi.

      Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf.




      Fleiri fréttir

      Sjá meira


      ×