Fjöldi farþega þrefaldaðist milli mánaða Eiður Þór Árnason skrifar 6. júlí 2021 17:50 Stjórnendur Icelandair telja að félagið sé í sterkri stöðu þegar ferðaþjónusta tekur við sér á heimsvísu. Vísir/Vilhelm Fjöldi farþega í millilandaflugi Icelandair rúmlega þrefaldaðist á milli maí og júní 2021. 72 þúsund farþegar flugu með félaginu í júní samanborið við 22 þúsund í fyrri mánuði. Samhliða því heldur farþegum í innanlandsflugi áfram að fjölga. Þetta kemur fram í mánaðarlegum flutningatölum fyrir júnímánuð sem Icelandair Group birti í Kauphöll í dag. Fraktflutningar jukust um 12% á milli ára en heildarfjöldi farþega var rúmlega 94 þúsund í júní. Fjöldi farþega til Íslands var rúmlega 45 þúsund, tæplega fjórfalt fleiri en komu til landsins með Icelandair í júní í fyrra þegar komufarþegar voru um 12 þúsund. Fjöldi farþega frá Íslandi var um 12.500, samanborið við 6.200 í júní í fyrra. Nýta stærri vélar til að anna eftirspurn eftir frakt Sætanýting félagsins í millilandaflugi var 53,2% í júní. Að sögn Icelandair skýrist lægri sætanýting að hluta af því að félagið hefur síðustu mánuði notað stærri vélar, Boeing 767, á ákveðnum flugleiðum til að mæta eftirspurn eftir fraktflutningum samhliða farþegaflugi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að farþegaaukningin gefi ákveðna mynd af því hversu eftirsóttur áfangastaður Ísland er nú þegar ferðavilji er að aukast jafnt og þétt samhliða bólusetningum og auknu svigrúmi til ferðalaga. Fjöldi farþega í innanlandsflugi var rúmlega 22 þúsund sem er fjölgun um 4 þúsund farþega miðað við maímánuð og 10 þúsund fleiri farþegar en ferðuðust með innanlandsflugi félagsins í júní í fyrra. „Við höfum lagt áherslu á að viðhalda innviðum og þeim sveigjanleika að geta brugðist hratt og örugglega við aukinni eftirspurn til hagsbóta fyrir íslenska ferðaþjónustu og samfélagið í heild,“ er haft eftir Boga í tilkynningunni. Icelandair Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Þetta kemur fram í mánaðarlegum flutningatölum fyrir júnímánuð sem Icelandair Group birti í Kauphöll í dag. Fraktflutningar jukust um 12% á milli ára en heildarfjöldi farþega var rúmlega 94 þúsund í júní. Fjöldi farþega til Íslands var rúmlega 45 þúsund, tæplega fjórfalt fleiri en komu til landsins með Icelandair í júní í fyrra þegar komufarþegar voru um 12 þúsund. Fjöldi farþega frá Íslandi var um 12.500, samanborið við 6.200 í júní í fyrra. Nýta stærri vélar til að anna eftirspurn eftir frakt Sætanýting félagsins í millilandaflugi var 53,2% í júní. Að sögn Icelandair skýrist lægri sætanýting að hluta af því að félagið hefur síðustu mánuði notað stærri vélar, Boeing 767, á ákveðnum flugleiðum til að mæta eftirspurn eftir fraktflutningum samhliða farþegaflugi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að farþegaaukningin gefi ákveðna mynd af því hversu eftirsóttur áfangastaður Ísland er nú þegar ferðavilji er að aukast jafnt og þétt samhliða bólusetningum og auknu svigrúmi til ferðalaga. Fjöldi farþega í innanlandsflugi var rúmlega 22 þúsund sem er fjölgun um 4 þúsund farþega miðað við maímánuð og 10 þúsund fleiri farþegar en ferðuðust með innanlandsflugi félagsins í júní í fyrra. „Við höfum lagt áherslu á að viðhalda innviðum og þeim sveigjanleika að geta brugðist hratt og örugglega við aukinni eftirspurn til hagsbóta fyrir íslenska ferðaþjónustu og samfélagið í heild,“ er haft eftir Boga í tilkynningunni.
Icelandair Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira