Spáir því að Saka komi inn fyrir Sancho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2021 12:30 Gareth Southgate treystir Bukayo Saka nægilega vel til að hafa hann í byrjunarliði í undanúrslitum Evrópumótsins. EPA-EFE/Neil Hall David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, spáir því að Bukayo Saka komi inn í byrjunarlið enska landsliðsins á kostnað Jadon Sancho í undanúrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í kvöld. Ornstein virðist hafa góða tengingu inn í enska hópinn en hans spár hafa réttar til þessa á mótinu. Sancho fékk að leika lausum hala gegn þreyttum Úkraínumönnum í 8-liða úrslitum en talið er að Saka komi inn á nýjan leik í kvöld. England expected to make one change for tonight s #EURO2020 SF v Denmark Bukayo Saka set to regain starting place from Jadon Sancho on right of #ENG attack. Saka fit after minor ankle issue. Suggests a 4-2-3-1 but versatile @TheAthleticUK #ENGDEN #DEN https://t.co/X9EnBW9NND— David Ornstein (@David_Ornstein) July 7, 2021 Talið er að hinn 19 ára gamli Saka komi inn í liðið á vinstri vænginn í 4-2-3-1 leikkerfi. Ef Ornstein hefur rétt fyrir sér má reikna með að Jordan Pickford standi vaktina milli stanganna. Þar fyrir framan verða Kyle Walker, John Stones, Harry Maguire og Luke Shaw. Declan Rice og Kalvin Phillips verða áfram tveir saman á miðju liðsins með þá Saka, Mason Mount og Raheem Sterling á bakvið Harry Kane sem verður einn upp á topp. Meiri óvissa er með byrjunarlið Danmerkur en það má þó fastlega reikna með því að liðið spili sitt hefðbundna 3-4-3 leikkerfi með Kasper Schmeichel í marki og þá Jannik Vestergaard, Simon Kjær og Andreas Christensen í þriggja manna varnarlínu. Pierre-Emile Højbjerg og Thomas Delaney hafa verið saman á miðri miðjunni. Þeir Joakim Mæhle og Mikkel Damsgaard verða að öllum líkindum á vinstri vængnum en hverjir verða í hinum þremur stöðunum verður að koma í ljós. England tekur á móti Danmörku í undanúrslitum EM klukkan 19.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Sjá meira
Ornstein virðist hafa góða tengingu inn í enska hópinn en hans spár hafa réttar til þessa á mótinu. Sancho fékk að leika lausum hala gegn þreyttum Úkraínumönnum í 8-liða úrslitum en talið er að Saka komi inn á nýjan leik í kvöld. England expected to make one change for tonight s #EURO2020 SF v Denmark Bukayo Saka set to regain starting place from Jadon Sancho on right of #ENG attack. Saka fit after minor ankle issue. Suggests a 4-2-3-1 but versatile @TheAthleticUK #ENGDEN #DEN https://t.co/X9EnBW9NND— David Ornstein (@David_Ornstein) July 7, 2021 Talið er að hinn 19 ára gamli Saka komi inn í liðið á vinstri vænginn í 4-2-3-1 leikkerfi. Ef Ornstein hefur rétt fyrir sér má reikna með að Jordan Pickford standi vaktina milli stanganna. Þar fyrir framan verða Kyle Walker, John Stones, Harry Maguire og Luke Shaw. Declan Rice og Kalvin Phillips verða áfram tveir saman á miðju liðsins með þá Saka, Mason Mount og Raheem Sterling á bakvið Harry Kane sem verður einn upp á topp. Meiri óvissa er með byrjunarlið Danmerkur en það má þó fastlega reikna með því að liðið spili sitt hefðbundna 3-4-3 leikkerfi með Kasper Schmeichel í marki og þá Jannik Vestergaard, Simon Kjær og Andreas Christensen í þriggja manna varnarlínu. Pierre-Emile Højbjerg og Thomas Delaney hafa verið saman á miðri miðjunni. Þeir Joakim Mæhle og Mikkel Damsgaard verða að öllum líkindum á vinstri vængnum en hverjir verða í hinum þremur stöðunum verður að koma í ljós. England tekur á móti Danmörku í undanúrslitum EM klukkan 19.00 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Sjá meira
Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. 7. júlí 2021 10:00
Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. 7. júlí 2021 09:01