Ramos til Parísar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2021 09:16 Sergio Ramos hefur verið sigursæll með Real Madrid og nú er spurningin hvor að sami verði uppi á teningnum í París. EPA-EFE/ANDY RAIN Sergio Ramos hefur skrifað undir tveggja ára samning við PSG en þetta staðfesti félagið í dag. Félagaskiptin hafa legið í loftinu undanfarnar vikur og mögulega mánuði en Ramos kemur til félagsins frá Real Madríd. Á dögunum var tilkynnt að Ramos myndi ekki framlengja samning sinn við Madrídarliðið eftir áralanga veru hjá félaginu. Hann brást meðal annars í grát á blaðamannafundinum er þetta var tilkynnt en nú hefur hann skrifað undi tveggja ára samning í París. Ramos hafði leikið með Real frá árinu 2005 en þar áður lék hann með uppeldisfélaginu Sevilla. PSG hefur verið öflugt á leikmannamarkaðnum en þeir hafa nælt meðal annars í Achraf Hakimi og Gini Wijnaldum. Einnig er búist við að Gianluigi Donnarumma semji við félagið á næstu dögum, eftir Evrópumótið, þar sem hann og Ítalir eru komnir í úrslit. 𝐒𝐢 𝐒𝐞𝐧̃𝐨𝐫! ✍️🔴🔵 #WelcomeSergio pic.twitter.com/n6vciD7YxU— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 8, 2021 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Félagaskiptin hafa legið í loftinu undanfarnar vikur og mögulega mánuði en Ramos kemur til félagsins frá Real Madríd. Á dögunum var tilkynnt að Ramos myndi ekki framlengja samning sinn við Madrídarliðið eftir áralanga veru hjá félaginu. Hann brást meðal annars í grát á blaðamannafundinum er þetta var tilkynnt en nú hefur hann skrifað undi tveggja ára samning í París. Ramos hafði leikið með Real frá árinu 2005 en þar áður lék hann með uppeldisfélaginu Sevilla. PSG hefur verið öflugt á leikmannamarkaðnum en þeir hafa nælt meðal annars í Achraf Hakimi og Gini Wijnaldum. Einnig er búist við að Gianluigi Donnarumma semji við félagið á næstu dögum, eftir Evrópumótið, þar sem hann og Ítalir eru komnir í úrslit. 𝐒𝐢 𝐒𝐞𝐧̃𝐨𝐫! ✍️🔴🔵 #WelcomeSergio pic.twitter.com/n6vciD7YxU— Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 8, 2021
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira