Rekinn í burtu eftir að hafa nappað kylfu af McIlroy Sindri Sverrisson skrifar 9. júlí 2021 11:00 Ror McIlroy lenti í óvenjulegu atviki í Skotlandi í dag. AP/Jane Barlow Áhorfandi á Opna skoska golfmótinu hefur verið rekinn af svæðinu eftir að hafa tekið kylfu úr poka Rory McIlroy, sem var að stilla sér upp á teig, og tekið nokkrar sveiflur. McIlroy var að hefja leik á öðrum keppnisdegi á Renaissance-vellinum, ásamt Jon Rahm og Justin Thomas. Allt í einu birtist áhorfandi og tók eina af kylfunum hans. Öryggisvörður mætti svo og vísaði honum í burtu, eftir að hafa látið kylfubera McIlroys fá kylfuna. How about this guy strolling up to Rory McIlroy's bag and lifting the driver out to have a swing pic.twitter.com/O8k3OSvpaX— Bar One Racing (@BarOneRacing) July 9, 2021 „Maðurinn stóð þarna á bakvið teiginn en fór svo að pokanum hans Rorys, tók upp dræverinn og sleiflaði honum nokkrum sinnum,“ sagði vitni að atvikinu og bætti við: „Þegar einhver sagði honum að hann mætti ekki gera þetta þá svaraði hann; „af hverju ekki?“ Þá komu öryggisverðir, sem fylgdu ráshópnum, og fóru með hann í burtu.“ David Wilson, meðlimur í golfklúbbnum Kilspindie í næsta nágrenni, náði atvikinu á myndband og sagði: „Þetta var afgreitt fljótt. Kylfingarnir hlógu að þessu og sögðust hafa séð strax að hann væri ekki kylfingur þegar þeir sáu hvernig hann hélt á kylfunni.“ McIlroy lék fyrsta hring mótsins, sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, á -1 höggi. Hann er á -2 höggum þegar þetta er skrifað, eftir 14 holur á öðrum hring. Rahm er með forystuna á samtals -10 höggum sem stendur en kylfingarnir eiga allir eftir að ljúka öðrum hring. Bein útsending frá Opna skoska mótinu hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Golf og beinar útsendingar frá mótinu verða þar einnig á morgun og á sunnudag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira
McIlroy var að hefja leik á öðrum keppnisdegi á Renaissance-vellinum, ásamt Jon Rahm og Justin Thomas. Allt í einu birtist áhorfandi og tók eina af kylfunum hans. Öryggisvörður mætti svo og vísaði honum í burtu, eftir að hafa látið kylfubera McIlroys fá kylfuna. How about this guy strolling up to Rory McIlroy's bag and lifting the driver out to have a swing pic.twitter.com/O8k3OSvpaX— Bar One Racing (@BarOneRacing) July 9, 2021 „Maðurinn stóð þarna á bakvið teiginn en fór svo að pokanum hans Rorys, tók upp dræverinn og sleiflaði honum nokkrum sinnum,“ sagði vitni að atvikinu og bætti við: „Þegar einhver sagði honum að hann mætti ekki gera þetta þá svaraði hann; „af hverju ekki?“ Þá komu öryggisverðir, sem fylgdu ráshópnum, og fóru með hann í burtu.“ David Wilson, meðlimur í golfklúbbnum Kilspindie í næsta nágrenni, náði atvikinu á myndband og sagði: „Þetta var afgreitt fljótt. Kylfingarnir hlógu að þessu og sögðust hafa séð strax að hann væri ekki kylfingur þegar þeir sáu hvernig hann hélt á kylfunni.“ McIlroy lék fyrsta hring mótsins, sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, á -1 höggi. Hann er á -2 höggum þegar þetta er skrifað, eftir 14 holur á öðrum hring. Rahm er með forystuna á samtals -10 höggum sem stendur en kylfingarnir eiga allir eftir að ljúka öðrum hring. Bein útsending frá Opna skoska mótinu hefst kl. 11:30 á Stöð 2 Golf og beinar útsendingar frá mótinu verða þar einnig á morgun og á sunnudag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn