NBA dagsins: Svona tókst Phoenix að skyggja á stórleik Antetokounmpo Sindri Sverrisson skrifar 9. júlí 2021 15:00 Mikal Bridges átti frábæran leik í nótt og skorar hér tvö af stigum sínum. AP/Ross D. Franklin Körfubolti er liðsíþrótt. Það sýndi sig að minnsta kosti þegar leikmenn Phoenix Suns náðu jafnvel tíu sendinga sóknum, þar sem allir í liðinu snertu boltann, sem enduðu með körfu og unnu Milwaukee Bucks 118-108. Phoenix er þar með hálfnað í áttina að fyrsta NBA-meistaratitlinum, 2-0 yfir. Liðin eru hins vegar á leiðinni til Milwaukee þar sem næstu tveir leikir verða spilaðir, og Giannis Antetokounmpo er klár í slaginn að nýju eftir hnémeiðsli. Hann skoraði alla vega 42 stig í nótt og tók 12 fráköst. Devin Booker og Mikal Bridges stóðu upp úr í liði Phoenix en það sem gerði gæfumuninn var hve góða aðstoð þeir fengu frá liðsfélögum sínum á meðan að Antetokounmpo fékk litla aðstoð. Klippa: NBA dagsins 9. júlí Tíu sendinga sóknin sem endaði með körfu frá Deandre Ayton stóð upp úr að mati Phoenix-manna: „Við töluðum einmitt um þessa sókn eftir leikinn, ég og Mikal, og hann var bara: „Ég held að ég hafi aldrei verið eins peppaður yfir einni sókn.“ Ég var svo innilega sammála,“ sagði Booker. Phoenix hafði aldrei í sögunni verið yfir í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar, þegar liðið vann svo fyrsta leik einvígisins við Milwaukee. Þetta er í þriðja sinn í sögunni sem liðið leikur til úrslita en árin 1976 og 1993 tókst liðinu ekki að vinna meira en tvo leiki. Phoenix getur bætt úr því með sigri í næsta leik sem er á sunnudagskvöld, á miðnætti að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Phoenix er þar með hálfnað í áttina að fyrsta NBA-meistaratitlinum, 2-0 yfir. Liðin eru hins vegar á leiðinni til Milwaukee þar sem næstu tveir leikir verða spilaðir, og Giannis Antetokounmpo er klár í slaginn að nýju eftir hnémeiðsli. Hann skoraði alla vega 42 stig í nótt og tók 12 fráköst. Devin Booker og Mikal Bridges stóðu upp úr í liði Phoenix en það sem gerði gæfumuninn var hve góða aðstoð þeir fengu frá liðsfélögum sínum á meðan að Antetokounmpo fékk litla aðstoð. Klippa: NBA dagsins 9. júlí Tíu sendinga sóknin sem endaði með körfu frá Deandre Ayton stóð upp úr að mati Phoenix-manna: „Við töluðum einmitt um þessa sókn eftir leikinn, ég og Mikal, og hann var bara: „Ég held að ég hafi aldrei verið eins peppaður yfir einni sókn.“ Ég var svo innilega sammála,“ sagði Booker. Phoenix hafði aldrei í sögunni verið yfir í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar, þegar liðið vann svo fyrsta leik einvígisins við Milwaukee. Þetta er í þriðja sinn í sögunni sem liðið leikur til úrslita en árin 1976 og 1993 tókst liðinu ekki að vinna meira en tvo leiki. Phoenix getur bætt úr því með sigri í næsta leik sem er á sunnudagskvöld, á miðnætti að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira