Luis Díaz tryggði Kólumbíumönnum bronsið í uppbótartíma Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júlí 2021 10:31 Kólumbíumenn fagna bronsinu. Pedro Vilela/Getty Images Það voru Kólumbíumenn sem að tryggðu sér bronsverðlaunin í Copa America í nótt þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Perú. Sigurmark leiksins kom ekki fyrr en á fjórðu mínútu uppbótartíma. Það stefndi í að það yri markalaust í hálfleik. Yoshimar Yotun sá þó til þess að það voru Perúmenn sem fóru með 1-0 forystu í leikhléið eftir stoðsendingu frá Cristian Cueva í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Kólumbíumenn mættu ákveðnir til leiks í seinni hálfleiks, og á 49.mínútu jafnaði Juan Cuadrado metin beint úr aukaspyrnu. Luis Días kom Kólumbíumönnum svo yfir á 66.mínútu eftir stoðsendingu frá Camilo Vargas. Gianluca Lapadula skallaði fyrirgjöf Raziel Garcia í netið átta mínútum fyrir leikslok og staðan því 2-2 þegar stutt var til leiksloka. Það stefndi allt í það grípa þyrfti til vítaspyrnukeppni, en á fjórðu mínútu uppbótartíma tryggði Díaz Kólumbíumönnum sigurinn með bylmingsskoti af 25 metra færi. Það voru því Kólumbíumenn sem að fóru heim með bronsið, en í kvöld mætast Brasilía og Argentína í sjálfum úrslitaleiknum. Luis Diaz scores twice in the second half to give Colombia a 3rd place finish at Copa America pic.twitter.com/0seIhQdFZC— FOX Soccer (@FOXSoccer) July 10, 2021 Copa América Mest lesið Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Enski boltinn Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Enski boltinn Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Körfubolti Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Körfubolti Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Enski boltinn Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Handbolti Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Handbolti Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Körfubolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Fór að gráta þegar hann skoraði Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Sjá meira
Það stefndi í að það yri markalaust í hálfleik. Yoshimar Yotun sá þó til þess að það voru Perúmenn sem fóru með 1-0 forystu í leikhléið eftir stoðsendingu frá Cristian Cueva í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Kólumbíumenn mættu ákveðnir til leiks í seinni hálfleiks, og á 49.mínútu jafnaði Juan Cuadrado metin beint úr aukaspyrnu. Luis Días kom Kólumbíumönnum svo yfir á 66.mínútu eftir stoðsendingu frá Camilo Vargas. Gianluca Lapadula skallaði fyrirgjöf Raziel Garcia í netið átta mínútum fyrir leikslok og staðan því 2-2 þegar stutt var til leiksloka. Það stefndi allt í það grípa þyrfti til vítaspyrnukeppni, en á fjórðu mínútu uppbótartíma tryggði Díaz Kólumbíumönnum sigurinn með bylmingsskoti af 25 metra færi. Það voru því Kólumbíumenn sem að fóru heim með bronsið, en í kvöld mætast Brasilía og Argentína í sjálfum úrslitaleiknum. Luis Diaz scores twice in the second half to give Colombia a 3rd place finish at Copa America pic.twitter.com/0seIhQdFZC— FOX Soccer (@FOXSoccer) July 10, 2021
Copa América Mest lesið Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Enski boltinn Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Enski boltinn Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Körfubolti Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Körfubolti Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Enski boltinn Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Handbolti Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Handbolti Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Körfubolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Fór að gráta þegar hann skoraði Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Sjá meira
Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Körfubolti
Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Körfubolti