Þá verður rætt við einn skipuleggjanda mótmæla á Austurvelli sem boðað hefur verið til gegn harðræði við hælisleitendur á Austurvelli í dag og púlsinn tekinn á samgöngumálum í Reykjavík.
Við tökum einnig stöðuna á eldgosinu við Fagradalsfjall og fjöllum um nýja yfirlýsingu Martine Moise, ekkju Jovenel Moise forseta Haítí. Hún lýsir þar atburðarásinni í fyrsta sinn og kennir pólitískum andstæðingum forsetans um morðið.